Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 52
 52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 SALUR 1 LAURENCE OUVIER- MCHAEL CAJNE SUSAN GEORGE ROBERT POWELL JÍJ r'IÍJ Sími 78900 Sfmi 78900 Frumsýnir nýjustu mynd Terence Young: Heimkoma njósnarans (The Jigsaw Man) Hann haföi þjónaö landi sinu dyggilega og veriö i bresku leyniþjónustunni. 1974 flúöi hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri aö notfæra sér hann. Þeir höföu handa honum mikilvægt verkef ni aö glima viö: Ný og jafnframt frébær njósnamynd meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George og Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR2 ÍSRÆNINGJARNIR (The lce Pirates) Ný og bráðsmellin grlnmynd frá MGM/UA um kolbrjálaða rœningja sem láta ekkert stöðva sig ef þá langar i drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa að fá, eða hvað ... Aöalhlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Carradine. Framleiðandi: John Foreman. Leikstjori: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SALUR3 James-Bond myndin: ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR (You Only Live Twice) Spenna, grin, glens og glaumur, allt er á suðupunkti i Jamea Bond-myndinni ÞÚ LIFIR ADEINS TVISVAR. Aöalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayaahi, Donald Pleasence. Tetsuro Tamba. Leikstjöri: Lewis Gilbert. Byggö á sögu eftir lan Fleming. Sýndkl.5,7.05 og 9.10. í FULLU FJÖRI Sýnd kl. 11.15. SALUR4 SAGAN ENDALAUSA Sýndkl. 5og7. Hsakkað verö. Myndin er I Dolby-Stereo. FJ A L LI B ................■■■ ■■ s I PÖBB-JRR PÖBB-FRETTIR Blues — Blues Bluesbandið á fullu. Rockola — Rockola Pöbb-bandið Rockola í sínu alkunna stuði miðvikud.-, fimmtud.-, föstud.-, laug- ard.- og sunnudagskvöld. Pflukast — Pflukast Pílukast alla daga, og keppni alla sunnudaga. Matur — Matur Ódýr og góður matur alla daga og öll kvöld. Með því ódýrasta og besta í bænum. Borðapantanir í síma 19011. PÖBBINN ER MINN OGÞINN í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG ÁKASTRUP- FLUGVELLI esió reglulega af ölhim fjöldanum! o rjjtmtilafo STEVE . LILY MARTIN TOMLIN ALL öfMe Frábær ný gamanmynd, sprenghlægileg frá upphafl til enda. Leikstjóri: Carl Reiner. Hsskksö verð — islenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.05,7.05,9.05 og 11.05. HÖTEL NEW HAMPSHIRE VISTASKIPTI Úrvals grinmynd sem enginn má missa af. meö Eddie Murphy og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.10. Nú verða allir að spenna beltin þvl aö CANNONBALL gengiö er mætt attur I fullu Ijöri meö Burl Reynolds, Shirioy MacLaine, Dom Do Luise o.m.fl. Leikstjórl: Hal Needham. islenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Hækkað verð. Yfirrannsóknarlögreglumaöur I Moskvu óttast afleiöíngarnar af rannsókn sinni á moröflækju sem tengist æöstu valdamönnum sovéska rikisins. Rannsóknin er torvelduð á allan hátt og verða mannslifin lltils vlröi I þeirri spennumögnuðu valdaskák sem spilltir embættismenn tetla til aö verja völd sin og aöstööu innan Kremlarmúra. Aöalhlutverk: Lee Marvin, William Hurt. Leikstjóri: Michael Apted. íslenskur texti — Bðnnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Bráöskemmtileg ný bandarlsk gamganmynd, byggö á mestölubók eftir John Irving. Frábært handrit myndarlnnar er hlaöið vel heppnuöum bröndurum og óvæntum uppákomum sem gera hana aö einnl hárbeittustu gamanmynd seinni ára. — Aö kynnast hinnl furöulegu Berry-fjölskyldu er uppllfun sem þú gleymir ekki. Nastassia Kinski, Judie Fostsr, Beau Bridges, Rob Lowe. Leikstjóri: Tony Richardson. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11,05. LITGREINING MEÐ I CROSFIELD I 540 LASER LYKILLINN AD VANDAÐRI LITPRENTUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.