Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 15 Stóriðjufundur á Sauðárkróki ^ Sauðárkróki, 1. mars. í GÆRKVÖLDI var haldinn fundur í Safnahúsinu, sem Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks boðaði til um stóriðju og orkufrekan iðnað. Frummælend- ur voru Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður og formaður stóriðju- nefndar, og Ragnar Halldórsson, forstjóri ÍSAL. Bæjarstjórn Sauðárkróks sam- þykkti nýlega einróma tiilögu full- trúa Sjálfstæðisflokksins um að rannsakaðir verði til hlítar mögu- leikar á staðsetningu orkufreks iðnaðar í Skagafirði. Til fundarins í gærkvöldi var boðað til að kynna almenningi þessi mál og hrinda af stað umræðum um þau. Nú hafa Húnvetningar gert samþykktir í svipuðum anda og bæjarstjórn Sauðárkróks svo áhugi virðist mikill á Norðurlandi vestra fyrir orkufrekum iðnaði. Knútur Aadnegard, formaður Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks, stjórnaði fundinum, sem var vel sóttur. Margir tóku til máls, báru fram fyrirspurnir og gerðu athugasemdir við ræður frum- mælenda, sem þeir svöruðu skil- merkilega. KÁRI. Jón Ásbergsson í ræðustól, Knútur Aadnegard, fundarstjóri, Birgir ísleifur Gunnarsson og Ragnar Halldórsson. Rússneski harmonikkuleikarinn Viateslav Semionow. Norræna húsið: Rússneskur harmonikku- leikari heldur tónleika RÚSSNESKI harmonikkuleikar- inn Viateslav Semionow er vænt- anlegur hingað til lands og mun hann halda tónleika í Norræna húsinu, fimmtudaginn 7. mars næstkomandi. Semionow hefur í mörg ár verið talinn einn fremsti listamaður á hljóðfæri sitt og hefur hann unnið til verðlauna í alþjóðlegum keppn- um, m.a. í Sofía, Berlín og Kling- entahl. Árið 1967 lauk hann loka- prófi frá Gnessin-tónlistarskólan- um í Moskvu og frá þeim tíma hef- ur hann farið víða og haldið hljómleika. Nú starfar hann við tónlistarskólann í Rostov. Viateslav Semionow kemur hingað til lands fyrir milligöngu Tónskóla Emils Adólfssonar og að því er segir í fréttatilkynningu frá skólanum er hér um að ræða tón- listarmann á heimsmælikvarða og því sé þetta tónlistarviðburður sem enginn ætti að missa af. Tón- leikarnir hefjast klukkan 20.00 hinn 7. mars nk. og verður efn- isskráin mjög fjölbreytt. (Úr fréltalilkynnín^u) Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! I iku - tílboð! KALMAR Við rýmum fyrir nýrri línu og seljum nokkrar syningareldhusinnretting- ar með allt að 30% alslœtti asamt ýmsu íleiru á tilboðsverði. Greiðslukjör. Skeifan G.A. HUSGOGN H.F. SIMI 39595 Kaimar SÍMI 82011 SIMI 685822 PállJóhann Þorieiísson hf SIMI 82660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.