Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 53 A—salur: The Natural ROBERT REDFORD Ný, bandarisk stórmynd meö Robert Redford og Robert Duvall I aðalhlut- verkum. Robert Redford snerl aftur til starfa eftir þriggja ára fjarveru til aö leika aöalhlutveriö I þessari kvikmynd. The Natural var ein vin- sælasta myndin vestan hafs á siöasta ári. Hún er spennandi. rómantisk og i alla staöi frábær. Myndin hefur hlot- iö mjög góöa dóma hvar sem hún hefur veriö sýnd. Leikstjóri Barry Levinson. Aöalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Glenn Close, Kim Basingar, Richard Famsworth. Handrit: Roger Towne og Phil Dusenberry, gert eftir sam- nefndri verölaunaskáldsögu Bern- ards Malamud. Sýnd kl. S, 7.30 og 10. Hækkaö varö. □□[ DOLBY STEREO | B—salur KarateKid nni dolbvstereo l Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ALÞÝDU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPÍUR (I Nýlistasafninu). 6. sýn. i kvöld þriöjudag kl. 20.30. 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. „Sterk túlkun Ásu allt aö þvi djöfulleg" Mbl. „Spennandi djörf, stórskemmtileg" Þjóöv. .Áhrifamikiö. Alþýöuleikhúsinu til sóma" DV. „Enn eitt dæmiö um mikinn þrótt í starfi" NT. „Inga Bjarnason (leikstjóri) ein af þessum stóru" EE Útvarpiö. ATH: sýnt i Nýlistasafninu Vatnsstig. Míöapantanir i sfma 14350 allan sólarhringinn Míöasala milli kl. 17-19. BEISK TÁR PETRU VON KANT (á Kjarvalsstööum). Siöasta sýningarvika 49. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 50. sýn. laugardag kl. 15.00. 51. sýn. sunnudag kl. 16.00 52. sýn. mánudag kl. 20.30. ATH: sýnt á Kjarvalsatöóum. Miöapantanir I sima 26131. TÓNABÍÓ Simi31182 James Bond myndin Meö ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia wifh Lova) Heimsfræg snilldar vel gerö hörkuspennandi James Bond mynd I litum gerö eftir samnefndri sögu lan Flemings. ialenskur texti. Sean Connary, Damela Bianchi, Robert Shaw. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Bönniö innan 12 ára. HÁDEGISTÓNLEIKAR i dag þriöjud. 5. mars kl. 12.15. John Speight bariton og Svein- björg Vilhjálmsdóttir pianó- leikari flytja ensk lög og negra- sálma. Miöasala viö innganginn. IMY 5PARIB0K MEÐ 5ÉRV0XTUM BlN/\Di\RBA\KINN TRAUSTUR BANKI HASKOUBÍð <U SlMI 22140 HRINGURINN Ný isiensk kvikmynd eftlr Friörik Þór Frtöriksson. Ahorfandinn fer á hljóð- hraöa umhverfis landiö á 80 mlnút- um. Falleg og hritandi upplifun. Tón- list eftir Lárus Grimsson. MIDAVERD KR. 200. Sýnd kl.8.15. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT 6. sýn. í kvöld. Uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. fimmtudag. Uppselt. Hvit kort gílda. GÍSL Mióvikudag kl. 20.30. Sunnudagi kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. AGNES — BARN GUOS Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. DAGBÓK ÖNNU FRANK Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala (lönó kl. 14—20.30. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 fltorjiiwfiMíifoifo Farymann Brigs & Stratton Smádíselvélar 4,5 hö viö 3000 SN. 5.4 hö viö 3000 SN. 8.5 hö viö 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA og 5,2 KVA Jar l SfiyiiíflgKUigjQJHr Veaturgötu 16, sími 14680. Collonil ffegrum skóna Collonil vatnsverja á skinn og skó TARZAN (Greystoke - The Legend of Tarzan, Lord of the Apes) Stórkosflega vel geró og mjög spennandi ný ensk-bandarisk stór- mynd i litum og Cinemascope. Mynd- in er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Bur- roughs. Þessi mynd hefur alls staöar verið sýnd viö óhemju aósókn og hlotiö einróma lof, enda er öll gerö myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aöalhlutverk: Christop- her Lambert, Ralph Richardson, Andie MacDowefl. íslenskur texti. OOLBY STEREO | Bönnuö innan 10 ára. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. Salur 2 Forhertir stríðskappar (Inglorious Basfardt) Æsispennandi sfriösmynd i litum. Aöalhlutverk: Bo Svenson, Fred Williamson. isl. fsxti. Bönnuö ínnan 16 árs. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Frumsýning á hinni heimsfrægu músikmynd: Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bðnnuö innan 12 ára. Simsvari I 32075 Ný amerísk stórmynd um kraftajötuninn Conan og ævintýri hans i ieit aö hinu dularfulla homi Dagoths. Aöalhlutverkiö leikur vaxtarræktartrölliö Arnotd Schwarz- enegger ásamt söngkonunni Grace Jones. Sýnd kt. 5,7,9,og 11. Bönnuö innan 14 éra. Hækksö verö. Vinsamlega afsakiö aökomuns eö bfóinu, en vió erum að hyggja. Aö ganga i þaö heilaga er eitt ... en sólarhringurinn tyrir balliö er allt annaö. serstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til aö reyna aö freista þin meö heljar mikilli veislu, lausa- konum af léttustu gerö og glaum og gleöi. Bachelor Party („Steggja- parti") er mynd sem slær hressilega i gegn!!! Grlnararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörió. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi geröur af framleiöendum „Police Academy" meö stjörnunum úr „Splash". Myndbandaleigur athugið Þær leigur sem gert var upptækt efni hjá, útgefiö af rétt- höfum myndbanda á islandi, eru beðnar um aö senda skrá yfir pær myndir strax til SÍM, Póstbox 8973, Reykjavik. Samband fslenskra myndbandaleiga. Knattspyrnuþjálfari óskast Knattspyrnudeild Hugins Seyöisfiröi óskar aö ráöa þjálfara fyrir meistaraflokk sem leikur i 3. deild á komandi keppnistimabili. Uppl. gefur Magnús Guðmundsson í sima 97-2467 (i matartíma). Knattspyrnudeild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.