Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 Tölvur ’85 TÖLVUSÝNING verður haldin í anddyri Laugardalshallar og stendur hún frá fimmtudeginum 7. mars fram til 10. mars. Hún ber nafnið Tölvur ’84 og er í umsjá tölvunarfræðinema við Háskóla íslands. I fréttatilkynningu frá tölvu- fræðinemum segir m.a: Þetta er í annað sinn sem félag- ið stendur fyrir slíkri sýningu en fyrir tveimur árum var haldin tölvusýning á vegum þess. Sýning- in núna verður með öllu stærra sniði en seinast. Sýningarsvæðið í heild er um 1000 fm að flatarmáli á tveimur hæðum sem er það stærsta sem hefur verið lagt undir tölvusýningu hér á landi. Auk þess Tölvunarfræðinem- ar efna til tölvusýn- ingar í anddyri Laugardalshallar er hluti af hliðarsal Laugardals- hallar tekinn undir fundarsal. Fjölmörg fyrirtæki taka þátt í sýningunni og munu þau bjóða upp á margt nýtt. Sem dæmi má nefna að sett verður upp nú MINI-tölva með um 10 skermum. Er þarna sýnd athyglisverð lausn fyrir fyrirtæki af meðalstærð og upp úr. Sýndir verða laser- prentarar, sem nýkomnir eru á markað. Vekja þeir athygli fyrir mjög góð leturgæði, mikinn hraða og fyrir að vera algjörlega hljóð- lausir. Mikið verður um nýjar einkatölvur af IMB-PC-stærðar- flokknum en auk þess kennslutölv- ur tengdar saman með neti, ferða- tölvur, setningartölvur, heimilis- tölvur og sérhæfður tölvubúnaður fyrir hreyfihamlaða. Margvíslegur hugbúnaður verður sýndur t.d. bókhaldskerfi, ritvinnslukerfi, reiknilíkön, CAD/CAM-teiknifor- rit, samskiptaforrit og kennslu- forrit svo eitthvað sé nefnt. Hug- búnaðariðnaður hér á landi er í míkilli framsókn og sér þess greinileg merki þar sem mikið verður af íslenskum hugbúnaði á sýningunni. Bryddað verður upp á þeirri nýjung að sett verður upp örtölvu- ver með einkatölvum sérstaklega fyrir sýningargesti. Þar geta þeir sest niður og prófað sjálfir hinar ýmsu tölvutegundir og hugbúnað. Samfara örtölvuverinu verður sýnt það nýjasta af skákforritum. I tengslum við sýninguna verður staðið fyrir fyrirlestrahaldi. Sjötugs- afmæli 70 ára er í dag, 5. mars, Arnleif Kteinunn Höskuldsdóttir. Hún er dóttir hjónanna Höskuldar Sig- urðssonar og Þórdísar Stefáns- dóttur sem bjuggu að Höskulds- stöðum, Djúpavogi. Arnleif er gift Agli Gestssyni, tryggingamiðlara og búa þau að Klapparbergi 23 hér í Reykjavík. Börn þeirra eru Örn, Höskuldur, Ragnheiður og Margrét Þórdís. Arnleif tekur á móti gestum ásamt manni sínum í Lions-hús- inu Reykjavík nk. föstudag þ. 8. mars, milli kl. 17.00 og 19.00. JL/esió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 ■* ijpi tj* * i . ** ' * v ,, d * 4 . 4 - 1 't.. * ■ ^ * r+J5 J , f m 9 "f &**> % % > I '■ I ^ 4 ■ •! *#■ L * %... v. gólfdúknm mottdi á einoi I * stað t A .V r ** góð þjónnsta vanir menn vöndnð vinna ... 1% •• 1. < yf 1 J #* ’l MMt / V \ stær$ta teppavershm laudsins gg? SUÖURLANDSBRAUT 26 - REYKJAVlK - SÍMI 84850 - 4 m Wk * +■■■' 4 «ii • , 'r - ’ 1 igs «4 . V Khb X ■ C; ** *■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.