Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókhald Vanir bókhaldarar geta bætt viö sig fleiri bókhaldsverkefnum, ársuppgjörum og skyld- um verkefnum. Lysthafendur sendi fyrirspurnir til Morgun- blaðsins merktar: „Bókhald I — 3260“. Laus til umsóknar er staða framkvæmdastjóra við Kísiliðjuna hf., Mývatnssveit. Umsóknarfrestur er til 18. mars. Nánari uppl. gefur Sigurður Ragnarsson i síma 96-44190 og 96-44136. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „K - 10 55 87 00“. Viöskiptafræðingur Virt og vaxandi fyrirtæki óskar eftir að ráða framsækinn og traustan viöskiptafræöing (hagfræöing) til aö hanna og sjá um ný starfssviö í rekstri þess. Góö laun og framtíöarhorfur í boöi fyrir réttan mann. Umsóknir með viöeigandi uppl. sendist augld. Mbl. fyrir 10. mars nk. merkt: „Viðskiptafræðingur - 0449“. Góð atvinna Viö þurfum aö auka framleiösluna og þvi óskum viö eftir aö ráöa saumakonu til starfa strax. Vinna heilan eöa hálfan daginn. Einstaklingsbónus. Góöir tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fólk. Góö vinnuaöstaöa. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staönum eöa í síma 82222 fyrir hádegi. DÚKUR HF Skeifan 13. Mosfellshreppur — forstöðumaður vinnuskóla Mosfellshreppur óskar eftir að ráöa forstöðu- mann vinnuskóla. Starfstími, frá miöjum maí fram í miðjan ágúst. Leitað er eftir duglegum og áhugasömum aðila, með hæfileika til stjórnunar, ásamt reynslu varöandi hefðbundin störf vinnuskóla (unglingavinnu). Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila á skrifstofu Mos- fellshrepps, Hlégarði, í síðasta lagi þriöju- daginn 12. mars nk. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Mosfellshrepps, sími 666218. Sveitarstjóri. Verkstjóri í smiðju Smiöja úti á landi sem þjónar útgerð og fiskvinnslu óskar aö ráöa traustan verkstjóra sem fyrst. Upplýsingar í síma (91)621755. óskast til starfa á vinnustofu Múlalundar, Há- túni 10 C. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar til Múlalundar, Hátúni 10 C, Reykjavík. Vélstjóri — vélvirki Óskum aö ráða vélstjóra eöa vélvirkja. Þarf aö geta unnið viö rennismíöi og járnsmíöi. Hydraulik-þjónustan, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, s. 50236. Sjúkrahús Skag- firðinga, Sauðár- króki óskar aö ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og lengri tíma Ljósmæöur til sumarafleysinga Sjúkraþjálfara nú þegar og til sumarafleys- inga Meinatækna, röntgentækni, sjúkraliöa og læknaritara til sumarafleysinga. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-5270. St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stööur á eftirtöldum deildum: Hjúkrunarfræöingar: — Handlækningadeild — Augndeild l-B — Gjörgæsludeild — Lyflækningadeildum l-A og i-A — Barnadeild — Skurðdeild Sjúkraliöar: — Lyflækningadeild — Handlækningadeild Einnig oskast hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar til sumarafleysinga. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00 alla virka daga. Reykjavik, 26.2. 1985. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Offsetskeyting Offsetljósmyndari óskast til starfa í vor eöa sumar. Uppl. gefa Guöjón H. Sigurðsson eöa Jóhann Karl Sigurösson i sima 96-24222. Dagsprenthf. Sendibílstjórar Nokkrir sendibilstjórar meö stóra og góöa sendibíla geta fengið stöövarleyfi á Nýju sendibílastöðinni. Bilarnir verða aö vera meö stórum hliðarhurðum og vörulyftu. Aörir bílar koma ekki til greina. Nýja sendibílastöðin, Knarrarvogi 2, sími685000. Húsgagnaframleiðsla Húsgagnasmiöir — aðstoðarmenn Viö viljum ráöa reglusama, vandvirka og ábyggilega starfsmenn (karla eða konur) i verksmiöju okkar, unniö er eftir bónuskerfi. Upplýsingar veittar í verksmiðjunni aö Lág- múla 7, Reykjavík. áf/\ KRISTJflíl wSIGGEIRSSOn HF. Laust starf Starf ritara í Fjármáladeild er laust til um- sóknar. Hér er um ritarastarf aö ræöa, sem felst í almennum skrifstofustörfum og m.a. inn- heimtu skuldabréfa. Frekari upplýsingar og umsóknareyöublöð hjá Starfsmannahaldi, Armúla 3, sími 81411. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI81411 Staða hjúkrunar- forstjóra viö Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. maí nk. Umsóknarfrestur er til 17. mars nk. og skulu umsóknir sendast framkvæmdastjóra Sjúkra- húss Akraness. Æskilegt er aö viðkomandi hafi framhaldsmenntun í stjórnun. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri eöa framkvæmdastjóri sjúkrahússins í síma 93-2311. Sjúkrahús A kraness. Kjörið fyrir diskófólkið 3 Hljóm plotur Siguröur Sverrisson Ýmsir flytjendur Lög úr kvikmyndinni Body Rock EMI America/Fálkinn Þá virðit enn eina tónlistar- myndina eiga eftir að reka á fjörur okkar íslendinga. Lög með hinum ýmsu flytjendum úr kvikmyndinni Body Rock hafa nú verið fest í plast og sum þeirra eiga vafaiítið eftir að njóta vinsælda. Upplýsingar um umrædda kvikmynd hef ég engar en ef marka má tónlistina er þetta dans- og söngvamynd eitthvað í ætt við Saturday Night Fever og Grease og annað af þeim meiði. Dansarnir og tónlistin þó vænt- anlega fyllilega í takt við tímann enda báðar hinar myndirnar komnar til ára sinna. Þau skötuhjú Nickolas Ash- ford og Valerie Simpson, sem nýverið hafa slegið í gegn með laginu Solid, eiga tvö lög á plöt- unni, en aðrir flytjendur eru m.a. Laura Brannigan, Roberta Flack og Maria Vidal. Hina þekki ég lítt eða ekki enda flestir úr röðum tónlistarmanna, sem ég hefi lítinn gaum gefið undan- farið. Hvað þau Ashford og Simpson áhrærir eru þau hreint ekki neinir nýgræðingar og ég sá t.d. um daginn að þau eiga lag, sem Diana Ross gerði vinsælt 1970, Reach Out. Hins vegar hafa þau ekki reynt fyrir sér sjálf fyrr en nýverið og þá með þessum líka ágæta árangri. Þótt fjöldi listamanna komi við sögu á plötunni er öll tónlist- in eftir sama manninn, Sylvester Levay. Hann kemst vel frá sínu hlutverki þótt stórt sé og lögin eru mjög fjölbreytileg enda þótt þau séu innan sama rammans. Vafalítið skiptir upptökustjórn miklu um útkomuna og þar á Phil Ramone stóran hlut að máli. Ég fæ ekki annað heyrt en hér sé kjörin plata fyrir diskó- fólkið og vafalítið á myndin eftir að gera það gott þegar hún verð- ur sýnd hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.