Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1985 35 | smáaugiýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bændur ath. Búfræðingar óska eftir afvinnu á •vmtaba (tvser stúlkur). Þarf ekki að vera á sama stað. Hafa meirapróf og eru vanar kindum. Skrifiö til: Tríne Samuelaen eða inge- borg F. Wicklund, C/o Maare Landabruksskole, 7710 Sparbu, Norge. Gróöurhúsaeigendur Sænskur garðyrkjunemandi sem hefur lokiö tveggja ára garð- yrkjuskóla, óskar eftir 2ja mán- aðasumarvinnu júní-ágúst. Helst meö fæöi og húsnæöi. Ég sendi gjarnan einkunnir og meömæli. Studerande Erik Herder— Blixt, Valter Sjölingsvag 6, 260 50 Billesholm, Sverige. > þjónusta , Glerjun og gluggaviögeröir í qömul sem ný hús. Vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst verötilboö. Húsasmíöa- meistarinn, sími 73676. Dyraslmar — raflagnir Gostur rafvtrVjsm , s. 19637 Heimatrúboð leikmanna Hverfísgötu 90 Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. KROSSINN ÁLFHÓLSVK.r.l 32 - KOPAYOt.l Samkomur á laugardögum kl. 20.30. Samkomur á sunnudög- um kl. 16.30. Bilbíulestur á. þriöjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Göngudagur Feröafélags íslands sunnudag 2. júní Feröafélagiö efnir til göngudags á Höskuldarvöllum. Qangan tek- ur um 2 klst. Brottfarartimar eru kl. 10.30 og kl. 13.00 frá Um- feröarmiöstööinni, austan meg- in. Frítt fyrir börn í íylgd tullorö- i sjöunda sinn sunnudaginn 2. júní. F.kiö veröur aö Höskuldar- völlum. Þar hefst gangan sem er hringferö yfir Oddafell, áö í Sogaselsgíg og hringnum lokaö inna. Verö kr. 150. Fólk á eigin bílum er velkomiö i gönguna. Á sunnudaginn fara allir suður á Höskuldarvelli og ganga með Farðafðlagi íslands. Lðtt ganga tyrir unga sem aldna. Missið ekki af skemmtilegri göngu- ferð. I upphafi göngunnar leikur skólahljómsveit Mosfellssveitar. Þátttakendur fá getraunaseöil og eru verölaunin feröir á vegum Feröafélagsins. Feröafélag islands Útivistarferóir Sunnudag 2. júní Kl. 10.30 Leggjabrjótur — Þing- .’ellir. Gengin gamla þjóöleiöin úr Hvalfirði til Þingvalla. Verð 400 kr. Fararstjóri: Egill Einars- son. Kl. 13. Þingvellir. Þátttakendum gefst einstakt tækifæri til aó kynnast þjóögaröinum á annan hátt en flestir eru vanir. Leið- sögumaður verður Björn Th. Björnsson listfræöingur og höf- undur Þingvallabókarinnar. Far- iö veróur í tvær stuttar og þægi- legar gönguferöir, er taka eina klst. hvor: 1. Langistígur — Stekkjargjá. 2. Skógarkotsleiö — Vellankatla. Brottför frá Um- feröarmiöstöölnni, aö '/estan- veröu. Verö 400 kr., frltt f. börn m. fullorðnum. Farmiöar í bíl. Allir eru velkomnir í jfivisfsr- ferðir. Ssjuhlíöar. skrautsteinaleit á miövikudagskvöldiö 5. júní. Helgarferðir 7.—9. ijúní: Vestmannaeyjar. Gönguferöir um Heimaey. Qist i itúsi. Þðrsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist í Útivistarskálanum. Munið símsvarann: 14606. Sjáumst. Útivist. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Askorun til greiðenda fasteignagjaida í Stokkseyrarhreppi Fasteignagjöld s Stokkseyrarhreppi fyrir áriö 1985 eru nú öll gjaldfallin. Qjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar bessar mega búast viö aö ósk- aö verði nauöungaruppboðs á eignum þeirra sbr. lög nr. 49/1951 um sölu lögveða án und- angengins lögtaks. 24. mai 1985, sveitastjórinn í Stokkseyrarhreppi. Frá Héraðsskólanum Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í skólanum veröa 8. og 9. bekkur grunnskóla, fornám og framhaldsnám á íþróttabraut, 1. ár. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6112. Happdrætti Kiwanisklúbbsins Esju Birta fyrir blind börn Vinningsnúmer 1063. Upplýsingar hjá Kristni Guönasyni hf., sími 86633. fundir — mannfagnaðir | Fundarboð Starfsmannafélagiö Sókn heldur félagsfund að Hótel Hofi mánudaginn 3. júní kl. 20.30. Fundarefni: Kjaramál. Sýniö skírteini. Stjórnin. Söngskglinn / Reykjavík Skólaslit Söngskólans í Reykjavík verða á morgun sunnudag kl. 15.00 í Gamla bíói. Lokatónleikar á sama staö kl. 16.00. Kaffiveitingar í Söng- skólanum aö tónleikunum loknum. Skólastjóri. Aðalfundur Jaröefnaiönaöar hf. veröur haldinn í Félags- heimilinu Þorlákshöfn sunnudaginn 16. júní kl. 15.00. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu SASS, Austurvegi 38, Selfossi. Aðalfundur SÍF Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiöenda fyrir áriö 1984 veröur haldinn aö Hótel Sögu dagana 5. og 6. júní nk. og hefst kl. 14.00. e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframieiöenda. bátar — skip til söiu Auglýsum fyrir viðskiptavin okkar Oldsmobile Cutlass Cruiser Station árg. 1979 ekinn 65 þúsund mílur. V—8 3,5 lítra vél. Litur blár. Fallegur bíll. Verðhugmynd 295 þúsund. Greiöslukjör. Upplýsingar í síma 626423. ýmislegt Skipasala Hraunhamars Höfum veriö beönir aö útvega 25 — 40 tonna bát, helst í skiptum fyrir 17 tonna bát. Tökum allar gerðir og stæröir fiskiskipa á söluskrá. Hraunhamar, fasteigna- og skipasala. Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi. Sími 54511. Jörð óskast Ung hjón óska eftir jörö til leigu eöa kaups helst á Suö-vesturlandi þó ekki skilyröi. Til greina kæmi einnig sambýli meö öörum gegn ýmiskonar aöstoð og samvinnu. Eiga nýlegan og góöan vélakost. Þeir sem heföu áhuga geta hringt í síma 44899. tilboö — útboö Utboð Tilboö óskast í málningarvinnu og múr- sprunguviögeröir/fyllingar í sambýlishúsinu Kötlufell 1-11, þar með taldir gluggar, svalir og svalahuröir, þak fylgir ekki meö. Áskiljum okkur rétt aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öilum. Greiösluskilmála sé getiö : til- boöi. Tilboöum sé skilað til augldeildar Mbl. fyrir 8. júní merkt “Ú - 2930“. Tilboöin veröa opnuð í Gerðubergi þann 10/6 kl. 18.00. Hafnarmálastofnun ríkisms býöur út verkið Sjóvörn á Akranesi 1985. Verkið er í sjö verkliöum alls um 2200 rúm- metrar af flokkuðu grjóti og um 800 rúmmetr- ar af kjarnagrjóti. Verki þessu skal Iokiö fyrir 1. september 1985. Útboösgögn veröa til sýnis og afhendingar gegn 2000 kr. skilatryggingu hjá Hafnarmála- stofnun ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík og hjá Verkfræði- og Teiknistofunni sf., Kirkju- braut 40, Akranesi. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Verkfræöi- og Teiknistofunnar sf., Kirkjubraut 40, Akra- nesi, 19. júní kl. 14.00, aö þeim bjóðendum viöstöddum er þess kunna aö óska. Hafnarmálastofnun ríkisins. Rabbfundur Stjórn peningamála á Islandi Rabbfundur um stjórn peningamála á Islandi veröur haldinn í Valhöll nk mánudag, 3. júni, kl. 20.30. Málshefjendur verða Eyjðlfur Konréð Jðnsson, alþingismaöur og Vilhjðlmur Egilsson, hagfræöingur. Heimdeilingar eru hvattir til aö sækja fundinn. Kaffiveitingar. Stjórn Heimdallar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.