Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR1. JÚNÍ'1985 Alþjóðlega skákmótið í Vestmannaeyjum: Jóhann Hjartar- L son efstur með tvo vinninga Vestmannaeyjum, 31. maí. JÓHANN Hjartarson er efstur á al- þjóðlega skákmótinu í Vestmannaeyj- um að loknum tveimur fyrstu umferð- unum af þrettán. Hefur Jóhann unnið báðar skákir sínar. Mótið var sett í Safnahúsinu í Eyjum á miðvikudaginn með ávarpi Sigurðar Jónssonar forseta bæjarstjórnar. Sigurður Einarsson útgerðarmaður lék fyrsta leikinn fyrir enska stórmeistarann Nigel Short og þar með hófst baráttan á skákborðunum sem mun standa yf- ir fram til 11. júní nk. Jóhann Hjartarson trjónir einn f efsta sætinu að tveimur umferðum loknum með tvo vinninga. Þeir Helgi Ólafsson, Guðmundur Sigur- jónsson og William Lombardy eru allir með einn og hálfan vinning. Karl Þorsteins, Jón L. Árnason, Nigel Short og Anatoly Lein eru með einn vinning hver, en Lein á Framkvæmdastjórn Sjálfstæðisflokksins: Birgir ísl. Gunnarsson endurkjör- inn formaður Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismað- ur var endur- kjörinn for- maður fram- kvæmda- j stjórnar Sjálf- | stæðisflokks- ins á fundi miðstjórnar flokksins þann 10. maí sl. Þá var jafnframt ákveðið að sama fyrirkomulag yrði viðhaft og á síðasta kjörtímabili um skipan framkvæmdastjórnar. Hún er skipuð formönnum þingflokks, fjármálaráðs, fræðslu- og út- breiðslunefnda auk formanns, þeim Ólafi G. Einarssyni, Ingi- mundi Sigfússyni, Jóni Hákoni Magnússyni og Esther Guð- mundsdóttur. óteflda biðskák. Ásgeir Þ. Árnason, Jonathan Tisdall og Ingvar Ás- mundsson hafa fengið hálfan vinn- ing, en þeir Bragi Kristjánsson, Jim Plaskett og Björn I. Karlsson hafa engan vinning hlotið. Bragi á óteflda biðskák. Þriðja umferðin verður tefld í kvöld. — hkj. Keppendur og stjórnendur við komuna til Vestmannaeyja. í w Á Morgunblaðið/Sigurgeir Rás 1 á rás 2: Operan Hollend- ingurinn fljúg- andi flutt f heild á sunnudagskvöld — Sent verður út á bylgjulengd rásar 2 ÓPERAN Hollendingurinn fljúgandi eftir Richard Wagner verður flutt í heild í útvarpinu á sunnudagskvöldið. l)m er að ræða upptöku frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands 7. mars sl. og verður sent út á bylgjulengd rásar 2. Að sögn Markúsar Arnar Ant- onssonar útvarpsstjóra nefnist þessi dagskrá Tónlistarkvöld ríkis- útvarpsins og er hér um tilraun að ræða. Hann sagði að áhugi væri fyrir hendi að flytja ýmis löng tón- verk í heild sinni. Það þótti tilvalið að nota þennan tíma, þar sem rás 2 hefur ekki í hyggju að nota hann í bráð, og senda út jafnhliða dag- skránni á rás 1. Útsendingin á Hollendingnum fljúgandi hefst kl. 20.00. Þulur er Þorsteinn Hannesson. ígarömn Garðptöntur: , runnar. Bgum líka blóma, **.' 09 gróðurskála. interflora Blómum víðaverold Annað: Garðáburður. Þurrkaður hænsnaskítur frá Holtabuinu. Garðáhöld allskonar. Garðslöngur. Garðkönnur. Otiker, svalaker. Veggpottar í úrvali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.