Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1985 11 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti: 186 nemendur útskrífuöust eftir tíunda starfsárið Sjötíu og fjórir nemendur luku stúdentsprófi; 34 á almennu bók- námssviði, 6 á heilbrigðissviði, 3 á hússtjórnarsviði, 3 á listasviði, 2 á tæknisviði, 7 á uppeldissviði og 19 á viðskiptasviði. Bestum árangri á Stúdentar Fjölbrautaskólans í Breiðholti við skólaslitin ásamt Gnðmundi Sveinssyni akólameistara. FJÖLBRAUTASKÓLANUM í Breið- holti var slitið laugardaginn 25. maí sl. í Bústaðakirkju. Þetta var tíunda starfsár skólans. Á vorönninni voru 1.152 nemendur við skólann. Á laugardaginn fengu 186 nemendur prófskírteini, þar af 21 á eins árs brautum skólans, 22 á grunnnámsbraut matvælasviðs og 10 á grunnnámsbraut tæknisviðs. Bestum árangri þar náði Alda Benediktsdóttir. Á tveggja ára brautum hlutu 51 prófskírteini; 22 af námsbrautum viðskiptasviðs, 6 af grunnnámsbraut listasviðs og 23 af námsbrautum tæknisviðs. Best- um árangri þeirra náði Hannes Þ. Guðrúnarson. Af þriggja ára braut- um lauk 41 nemandi prófi, þar af 11 frá sveinsprófsbrautum tæknisviðs, 22 af brautum sérhæfðs verslun- arprófs og 8 af sjúkraliðabraut heil- brigðissviðs. Bestum árangri þar náði Ingimundur Þorsteinsson. stúdentsprófi náðu Þórir Bragason af húsasmíðabraut tæknisviðs og Bjarni Guðmundsson af eðlisfræði- braut almenns bóknámssviðs. Við skólaslitin léku Lárus Sveinsson á trompet og Guðni Þ. Guðmundsson á orgel, ávörp voru flutt og Guðmundur Sveinsson skólameistari sleit skólanum. Átta nemendur útskrifuðust af sjúkraliðabrauL Leitið upplýsinga hjá Ferðaskrifstofu Ríkisins, Flugleiðum og ferðaskrifstofum. FR# Ferðaskrifstofa Ríkisins FLUGLEIDIR Flug og.. hvað? Flug og skip. Flug út, skipheim, skip út og flug heim, eÖa eins og þú vilt. Ferðaskrifstofa ríkisins og Flugleiðir bjóða nú enn einn ferðamöguleikann, - flug og skip. Við bjóðum þér að fljúga með Flugleiðum og sigla með Norrænu, hvort heldur þú vilt heiman eða heim. Þú gætir t.d. flogið innanlands, siglt út og flogið heim, eða flogið út og siglt heim. Möguleikarnir eru margir. Flafðu alla þína hentisemi. Flugið er fljótlegra, en skemmtisigling með Norrænu er óneitanlega freistandi. Dæmi um verð: Flogið frá Reykjavík til Osló Siglt frá Bergen til Seyðisfjarðar Flogið frá Egilsstöðum til Reykjavíkur kr. 13.316.- Flug og skip, ánægjuleg tilbreyting á ferðamáta landsmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.