Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1988-----------------------------------------27 Grænland: Rækjan unn- in um borö (■rænlandi, 29. maí. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttariUra Mbl. GRÆNLENSKA landsþingið hefur ákveðiö, að stór hluti rækjutogara- flotans, sem er í eigu landsstjórnar- innar, verði búinn til að vinna rækj- una um borð. Munu þá um 100 manns missa vinnuna í landi. Eftir að skipunum hefur verið breytt mun rækjuaflinn, sem unn- inn er í landi, minnka um 3.000 tonn er breytingarnar eru taldar nauðsynlegar til að bæta rekstr- arstöðu þeirra. Verður 38 milljón- um dkr. varið til endurbótanna, sem verða í aðalatriðum þær, að komið verður fyrir suðutækjum og frystum. Hundar bíta mest — svo menn New York, 31. m»í. AP. SAMKVÆMT skýrslum lækna í New York var það dýr sem oftast beit fólk á síðasta ári hundurinn, „besti vinur mannsins“ eins og hann hefur oft verið kallaður. I öðru sæti var maðurinn sjálfur! Og í alls sex ár hefur mannsbit- um fjölgað jafnt og þétt á sama tíma og hundsbitum hefur fækk- að að sama skapi. Hundsbit voru á síðasta ári 10.659, mannsbit 1.593. Hér er aðeins um bit að ræða sem eru nógu alvarleg til þess að um þau sé tilkynnt og gert að sárum þeirra sem verða fyrir þeim. Má ætla að bæði hundar og menn bíti miklu oftar þegar á heildina er litið. I þriðja sæti voru kettir með sínar beittu tennur, tilkynnt var um 875 kattabit og 254 rottubit. Skýrslan sýndi, að New York er sannkallaður frumskógur: 99 íkornabit, 46 hamstursbit, 32 kanínubit 14 músabit, 8 snáksbit, 5 páfa- gauksbit, 5 hrossabit, 5 apabit, 3 kóngulóarbit, 4 þvottabjarn- arbit, 2 eðlubit, 2 sporðdreka- bit, 2 leðurblökubit, 2 bý- flugnastungur og ein vespu- stunga. Loks má geta þess, að taminn svanur í Flushing Park, dýragarðinum beit fruntalega í fingur á óknytta- unglingi sem ætlaði að atast i honum. Þurfti að kippa fingr- inum í liðinn og sauma fáein spor. Barátta gegn krabbameini: Einfættur gekk 8 þúsund km Victoria, Kanada, 29. maí. AP. EINFÆTTUR Kanadamaður af ungverskum ættum safnaði jafnvirði tæplega 600 milljóna islen.sk ra króna til baráttunnar gegn krabba- meini með því að ganga yfir þvert Kanada á fjórtán mánuðum. Maðurinn, sem heitir Steve Fonyo og er 19 ára gamall, missti annan fótlegginn eftir að hann sýktist af krabbameini tólf ára gamall. Hinni löngu göngu Fonyo lauk í gær, er hann kom til borgarinnar Victora á Kyrrahafsströnd Kan- ada. Átti hann þá að baki tæpa átta þúsund kílómetra, og gekk hina ellefu síðustu á einum degi í úrhellisrigningu. Fylgdust þús- undir manna í borginni með enda- sprettinum og klöppuðu Fonyo lof í lófa. laugardag frá kl. 13 «1117 Viö kynnum fjóra OPEL bíla á bílasýning- unni í BÍLVANGSSALNUM á laugar- daginn: OPEL KADETT, sem valinn hefur veriö sem bíll ársins 1985, OPEL ASCONA, sem fullnaegir flestum kröfum bílaáhugamannsins. OPEL REKOWIX bílinn sem sker sig hvarvetna úr, og OPEL COWSA. smábílinn sem allir falla fyrir. OPEL bílarnir eru samnefnari þess besta í þýskri hönnun. Traustir og liprir í akstri og einstaklega þægilegir fyrir ökumann og farþega. Þú kynnist þessum bílum á Opelsýning- unni aö Höföabakka 9. Ef þú átt góöan notaöan bíl erum viö vísir til aö vilja kippa honum upp í einn nýjan og spegilgljáandi OPEL. til aö auövelda þér viöskiptin. Greiösluskilmálarnir hjá okkur eru líka sveigjanlegri en gengur og gerist. BÍLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687BOO Auglýsingaþjónustan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.