Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 9. JtJNÍ 1985 B 13 Giiggenbkhler leynilögreglumaður. Udo Proksch hittist fyrir ofan Demel-kökuhús- ið og allflestir frammámenn í Austurríki tilheyra. Málið fer að fyrnast Húsrannsókn var gerð í júlí 1984 hjá Proksch og Daimler. Hjá báðum fannst fjöldi skjala með Zapata-stimplum sem studdu frekar fullyrðingar Guggenheim- ers. ítölsk yfirvöld yfirheyrðu hafnarverkamenn í Chioggia og þeir sögðust hafa hreinsað vélar sem höfðu verið bútaðar niður og hefðu helst átt heima í kolabing Og flutningafyrirtæki viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa sent út reikninga fyrir flutningi sem átti sér aldrei stað eftir að Daimler hafði samband við fyrirtækið. Það vakti athygli bæði í Sviss og Austurríki í vetur þegar Leopold Gratz, fv. borgarstjóri Vínar og nv. utanríkisráðherra Austurríkis, átti stefnumót við Proksch á hót- eli við Bahnhofsstrasse í Zúrich. Proksch og Daimler voru hand- teknir skömmu seinna, eða 15. febrúar 1985, og sitja inni vegna hættu á að þeir flýi land. Lðgfræðingur Proksch telur málið vera „allsherjar samsæri óvina Proksch í viðskiptalífinu og stjórnarandstæðinga sem vilja komast til valda“. Hann telur að enginn dómur verði felldur yfir skjólstæðingi sínum. „Það verður að sýkna hann við réttarhöldin, ef hann verður ekki látinn laus úr haldi fyrr, af því að það er ekkert hægt að sanna eftir tíu ár. Hann er eyðilagður maður ef hann verð- ur látinn sitja inni lengi enn af því að hann getur ekki annast við- skipti sín og lánastofnanir fara að verða órólegar." (Heimild: Tell. ab) I Tökum að okkur að rétta og lagfæra legsteina í kirkjugörðum. S.HELGASON HF STEINSMKUA SKEMMUVEGI 48 SÍMI 76677 NYTT NYTT | Sumarpils | Sumarblússur I GLÆSILEGT ÚRVAL I GLUGGINN sími 12854, Laugavegi 40, Kúnst-húsínu f »A Karup sett'" attor k.ott"" a' Mjög hagstætt verö. Viöartegundir, grindin er fáanleg í hvítu, svörtu og furu. Pantanir óskast staöfestar. BORGAR- húsqöqn Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Sími: 68-60-70. Gtóöurrtjsinu viö Srgtún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.