Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNt 1985 B 33 David Roth Aö óathuguöu máli kynnu margir aö halda aö David Lee Roth væri ekkert annaö en drykkfeldur kvennabósi, meö aölaöandi andlit og fallegan líkama, sem hann dásamaöi fyrir sjálfum sór fyrir framan spegil á hverjum degi. Eins vissu menn eflaust, aö hann hefur ágæta söngrödd, sem hann notar þegar hann syngur meö Van Halen, ein- hverri vinsælustu þungarokkhljómsveit heims. Þeir sem hafa kynnst honum segja aö hann sé ákaflega viökunn- anlegur náungi og blaöamenn sem tekiö hafa viö hann viðtöl bera hon- um ákaflega vel söguna. Þeir segja hann mann sem viti vel sínu viti, só skemmtiiegur viötals, en læt þó aldrei meira uppi en nauösynlegt er. Aö úr munni hans komi í raun aldrei vanhugsaö orö. Þaö er líka bent á aö hingaö til hefur enginn séö hann skipta skapi. Hann fari mikiö út aö skemmta sór innan um venjulegt fólk. Hann sé í raun fullkomiö afbrigöi skemmtiiön- aöarmaskínunnar, og hann hafi staöiö í eldlínunni í nærri tíu ár án þess aö veröa fótaskortur. Sem sé, hann er álitinn meira en bara sítt Ijóst hár og fallegir fótleggir en þrátt fyrir þaö er hann mönnum nokkur ráögáta. Upphaf Van Halen Þaö mun hafa veriö áriö 1968 aö hollenskur jazzleikari, Van Halen aö eftirnafni, flutti með fjölskyldu sína til Bandaríkjanna, nánar tiltekið til Pasadena. Hann átti svo syni, Eddie og Alex, sem í æsku voru settir til náms í píanóleik en fljótlega eftir komuna til Bandaríkjanna féllu þeir fyrir rokkinu og klasstskur píanó- leikur var látinn lönd og leið. Eddie læröi aö leika á trommur en Alex á gítar en þaö leiö þó ekki á löngu áöur en þeir höföu skipti á hljóöfær- um og stofnuöu hljómsveitina Mammoth. Þeir bræöur komust síöar í kynni viö bassaleikarann Michael Anthony og söngvarann David Lee Roth og hljómsveitin Van Halen varö til. Þaö var svo Gene Simmons, bassaleik- ari Kiss, sem kom þeim á framfæri við Warner Brothers-hljómplötufyr- irtækiö, eftir að hafa heyrt í þeim og hrifist mikiö af. Fyrsta Van Halen-platan kom út áriö 1978 og slógu þeir þá strax í gegn. Síöan hefur Van Halen veriö ein af vinsælustu hljómsveitum Bandarikjanna en engin platna þeirra hefur þó átt meiri velgengni aö fagna en „1984“, sem auövitað kom út á þvi herrans ári. Eöa á ef til vill fremur aö segja Orwells-ári? Taliö er aö í fyrra hafi Van Halen selt 8,5 milljónir eintaka af plötum. Þeir spiluöu á tónleikum fyrir um milljón manns og myndbönd meö þeim voru sýnd í sjónvarpi víöa um heim. Þá komu þeir einnig laginu Jump í fyrsta sæti vinsældarlista í Bandaríkjunum og viöar. Peningar, pen- ingar, peningar David Lee Roth nálgast nú óöum þrítugsaldurinn, en hann er nánar tiltekið fæddur þann 10. október 1955. Faðir hans var mikils metinn og hátt launaöur læknir i Pasadena og þar um kring og er Roth því kom- inn frá fjárhagslega vel stæöu heim- ili. Hann á tvær systur og býr önnur vegna þess kannski fyrst og fremst aö þau hafa reynt aö gera tónlist sína aögengilegri fyrir fjöldann. Fá- ir nýjir aödáendur hafa bæst vió og þeir eldri hafa ekki veriö, sumir hverjir, alls kostar ánægöir meö þá stefnu sem hljómsveitin hefur tek- iö. Hljómsveitin Blaster, sem gefur einnig út plötur sínar hjá Slash, seldu yfir 60.000 eintök af fyrstu breiöskífu sinni. Þá geröi WEA dreifingarsamning viö Slash og þaö seldust önnur 60.000. En það var í raun hljómsveitin REM, sem braut ísinn fyrir þessar nýju og kannski ekki svo nýju, bandarísku hljómsveitir. Þarna var komin fram á sjónarsviöiö hljómsveit sem hvorki var frá New York né Kaliforníu og þeir voru samt aö gera miklu ferskari hluti en yfirleitt bárust til fjöldans á þessum stööum. REM koma frá Aþenu í Georgiufylki og fyrsta breiðskífan þeirra, Murmur, var kjörinn plata ársins 1983 af blaöa- mönnum tímaritsins Rolling Stone, en platan sem þá var í ööru sæti hjá þeim heiöursmönnum, var Thriller meö Michael Jackson. Þegar REM svo sendi frá sér sína aöra breiöskífu, fóru blaðamenn aö gera sór ennfrekar grein fyrir því aö þetta var ekki eina hljóm- sveitin, sem var aö gera eitthvaö annaö og jafnvel meira spennandi en þaö sem var aó finna í efstu sætum vinsældarlistanna. Má t.d. nefna hljómsveitir eins og Dream Syndicate, Violent Femmes, Jason & the Scorchers, Let’s Active o.fl. Ekki er hægt aö segja aö hér sé um einhverja ákveöna tónlistar- línu. Húsker Dú spila mjög hart rokk, Dream Syndicate og REM hefur veriö líkt viö Byrds, Jason & the Scorchers leika þungt rokka- billý og Blasters leika heldur létt- þeirra hjá honum og sér þar um heimilishald. Fyrstu kynni Roths af áhyggju- lausu og líflegu lífi listamanns voru þegar hann heimsótti frænda sinn sem búsettur var í New York, þar sem hann rak vinsælan staö i Greenwich Village. í tvö ár gekk Roth svo i háskólann í Pasadena, þar sem hann komst í kynni viö hina meölimi Van Halen. Þaö er flestum Ijóst aö Van Halen er meira en bara góö hljómsveit, þeir eru ekki síður vel rekiö fyrirtæki og Roth er talinn heilinn bak viö all- an rekstur hljómsveitarinnar. i upphafi ferils hljómsveitarinnar var oft þröngt í búi og lítiö um pen- inga og er eftirfarandi saga bara ein af mörgum af Roth og útsjónarsemi hans. Einhverju sinni datt hinum meö- limum hljómsveitarinnar þaö í hug aö ganga hús úr húsi og bjóöast til þess aö mála eöa skýra upp gamla málningu á húsnúmerum. En Roth fann betri aöferð en þeir höföu í huga. Þaö fyrsta sem hann geröi var aö útvega fjóra samfestinga og eitt stykki svona handtöflu til þess aö festa blöö á. Síöan gengu þeir á milli húsa og máluöu húsnúmer en Roth bankaði upp á og skýröi frá því aö borgaryfirvöld heföu fyrirskipaö húsnúmeraherferö og heföu þeir fé- lagar veriö kallaöir til verksins og væri húsráöendum skylt aö greiöa þeim 8 dollara fyrir vikiö. Kannski ekki lögleg aöferð til aö vinna sér inn peninga en þetta er ágætt dæmi um útsjónarsemi Roths í fjármálum. Framleiðslan Tónlist Van Halen verður yfirleitt til meö þeim hætti, aö Eddie kemur ara rokkabillý í bland meö ööru. Það gætir áhrifa frá sýrutónlist, þaö gætir víöa áhrifa frá Byrds, Buffalo Springfield, Neil Young, Syd Barrett og mætti lengi telja. Hér er þó aðeins um áhrifavalda aö ræöa, flestar þessara hijóm- sveita hafa myndaö sér persónu- legan stíl og þaö sem gerir þaö ef til vili mest spennandi aö fylgjast meö þessari nýju bandarisku bylgju er hversu mikil fjölbreytnin er. Synthisiserar fá ekki mikiö pláss í útsetningu þessara hljómsveita, heldur er þar gamli rafmagnsgítar- inn í fyrirrúmi og ef notast er viö hljómborð er þar fyrst og fremst um aö ræöa orgel og píanó. Þaö sem þó tengir þessar hljómsveitir kannski mesta saman er sú trú þeirra aö tónlist eigi aö vera meira en dýrar vídeómyndir og góö sæti á vinsældatistum. DAVID LEE ROTH Ekki bara andlitið og fagrir fótleggir með grunnhugmyndir aö lögum, sem þeir reyna svo allir saman aö sjóöa eitthvaö úr i stúdiói. Þegar lögin eru svo nokkurn vegin tilbúin fær Roth afrit af upptökunum á þeim á kassettu og síðan sest hann yfirleitt út í bíl, þar sem hann hlustar á lögin, og þá verða oftast textarnir til viö þau. Þrátt fyrir að Van Halen hafi sent frá sér lög sem hafa oröiö vinsæl, segist Roth ekki enn hafa átt þátt í þvi aö semja hiö fullkomna popplag. En þaö segir hann aö eigi aö syngja í hausnum á fólki strax eftir fyrstu hlustun og eftir aö þaö hafi átt aö- setur í heilabúi fólks i einhvern tíma sé þaó jafnvel tilbúiö til þess aö fall- ast á aö þaö hafi sjálft samið lagiö. Ekki ætla ég aö leggja á þaó dóm hvort aö þannig skuli hin fullkomnu popplög hljóma, en þaö tel ég þó víst aö Van Halen-aðdáendum brygöi í brún ef slíkt lag kæmi frá átrúnaöargoöunum. Frí og ekki frí Um mitt ár í fyrra hætti Van Halen allri spilamennsku og meölimir hljómsveitarinnar ákváöu aö taka sér langt frí. Þessi ákvöröun þeirra varö til þess aö brátt komst af staö orðrómur þess efnis aö hljómsveitin væri hætt. Áhangendur þeirra skulu þó huggaóir meö því aö sú er alls ekki raunin og áöur en langt um líður munu þeir safnast saman aö nýju og hefja undirbúning aö upp- töku nýrrar breiöskífu. Þegar Roth var búinn aö vera í fríi í nokkra mánuöi, fór honum aö leiö- ast aðgerðarleysið. Hann skellti sér því í stúdíó eina helgina og tók upp fjögur lög, sem hafa verið gefin út á plötunni Crazy from the Heat. Þaö voru þeir Edgar Winter og Ted Templeman sem sáu um út- setningar og upptökustjórn á plötu þessari. En lögin koma svo sannar- lega hvert úr sinni áttinni. California Girls er gamalt Beach Boys-lag, fullt af sandi og sólskini. Just a Gigolo er frá þriöja áratugn- um en liklegast þekktast í flutningi Luis Prima og með honum heyröi Roth þaö. Easy Street segir hann hálfgert fatafellulag, en þaö var vinsælt hér í eina tíö í flutningi Edgar Winter, en þaö mun vera samiö af Dan Hartman. Sióasta lag- iö heitir svo Coconut Grove, en þar er um að ræða fallegt lag sem sam- iö er af John B. Sebastian og þaó flutti hljómsveit hans, Lovin’ Sþoon- ful, á plötunni Hums, sem kom út á árunum 1967 eöa '68. Þetta er svo sannarlega skrítiö samsafn laga og Crazy from the He- at hefur áreióanlega komió mörgum á óvart. Sjálfsagt eru ekki allir Van Halen-aödáendur ánægöir meö innihaldiö en víst er aö David Lee Roth hefur meö þessu uppátæki sinu eignast marga nýja aödáendur og gera má ráö fyrir aö stór hluti þeirra leggi eyrun viö þvi sem hann á eftir aö gera í framtíöinni, hvort sem þaö veröur meö Van Halen eöa ekki. Hljómsveitin Clash mun skemmta gestum í Hróarskeldu Tónlistarhátíð í Hróarskeldu HIN ÁRLEGA tónlístarhátíö í Hróarskeldu í Danmörku (Roskilde Festival) veröur haldin dagana 28. til 30. júní. Hátíö þessi er ein sú stærsta sinnar tegundar sem haldin er á norðurlöndum árlega og er jafnan vandaö til vals á þeim listamönnum sem þar koma fram hverju sinni. i ár er það hljómsveitin Clash, Bragg, Wolf Bierman, Sebastian sem forráöamenn hátíöarinnar telja stærsta aödráttarafliö, en auk þeirra munu þar koma fram Paul Young, sem þykir meö eftir- tektarveröari söngvurum sem vinsælda njóta í dag. Nina Hag- en, sem um þessar mundir er aö senda frá sér nýja plötu og þykir vera aö ná sér nokkuð á strik aftur. Ramones, sem er sérlega hressileg hljómleikahljómsveit. The Associates, meö söngvarann Billy Mckenzie í broddi fylkingar og einnig ætla þeir Paul Weller og Mick Talbot, nánar tiltekiö Style Council, aö láta sjá sig. Hér á undan eru nefnd heistu rokknúmer Hróarskeldu-hátíöar- innar í ár, en einnig munu koma þar fram Leonard Cohen, Billy (hinn danski) o.fl. o.fl. Forsala miöa á hátíö þessa er þegar byrjuö og kostar miöinn 260 krónur danskar en 290 veröi greitt viö innganginn. Forsölu lýkur 27. júní og ef einhverjir sem ætla sér aö fara verða komnir til Danmerkur fyrir þann tíma, þá geta þeir fengið miöa í Fona hljómþlötuverslunum. Innifaliö í veröinu er aögangur aö öllum skemmtunum, tjaldstæöi, bilast- æöi og þrjátíu og tveggja síöna bæklingur með upplýsingum um dagskrá og fleira þess háttar. Þess má aö lokum geta aö aö- standendur hátíöarinnar munu, eins og raunar áöur, láta allan ágóöa sem kann aö veröa renna til líknarmála. Góöir gæjar þaö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.