Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 MADONNA Madonna, sem er mjög vinsæi um þessar mundir, klæðir sig gjarnan í kvenlega kjóla en ber um leið mikið af áberandi skartgripum. Platan hennar „Like a Virgin" hefur selst í milljónum eintaka. Strtúrem sófasett fvá Ho»a Nina Hagen, stundum ■ kölluð pönkdrottningin.l Hún reynir eftir ' fremsta megni að klæða sig það furðulega að fólk haldi að hún sé eitthvað skrítin. Annie Lennox í Eurythmics vill vera eins karlmannleg og hún getur, og er því stutt- klippt og klæðist herraföt- Cyndi Lauper er ekki bara þekkt fyrir lögin sín „Girls Just Want To Have Fun“ og Time After Time“, heldur einnig fyrir útlitið. Hún hefur verið þekkt fyrir hárið, sem oftast er mjög skrautlegt á litinn, og farðann sem hún notar. A þessari mynd, sem við getum því miður aðeins birt í svart/hvítu, er Cyndi með gult og appelsinu-litað hár með perlufestar í öllum hugsanlegum litum og með skæran farða. „I Feel For You“ syngur Chaka Khan. Hún er oftast klædd stuttum kjólum og stundum úr leðri og slönguskinni svo Skrautlegar söngkonur í tónlistarheiminur' „ Igegnum tíðina hafa rokkstjörnur haft mikil áhrif á ungmenni, ekki einungis söngur þeirra heldur og einnig framkoma og klæðnaður. Þessar söngkonur á myndunum hafa löngum verið þekktar fyrir það að klæða sig áberandi og sérkennilega og hafa örugglega fengið einhverja til að lita hárið t.d. gult eða grænt. Barbie á vinnumarkaðinn Hollendingar kunna að láta fara vel um sig. Þeir eru handverksmenn góðir og smíða mikið af vönduðum og fallegum húsgögnum. Hjá okkur í Bláskógum er mikið úrval af hollenskum sófasettum. En einn galli er á gjöf Hjarðar - þau eru svo þægileg, að þegar þú hefur sest þá getur það reynst þrautin þyngri að rísa á fætur aftur. Barbie hefur verið nokkuð í fréttum að undanförnu þar sem frægir tískuhönnuðir hafa verið að hanna á hana nýjan klæðnað. En það hefur fleira breyst í lífi hennar ný- verið því hún hefur nú skipt um hlutverk dags daglega og er komin út á vinnumarkaðinn. Mattel framleiðandi hennar sagði að Barbie hefði fyrir löngu verið orðin hundleið á fínu húsunum, kaffiboðunum, sundlaugarlífinu, súkkulaðiát- inu og fínu bílunum og langað að fara út að vinna. Hún geng- ur nú um í bleika viðskipta- klæðnaðinum með skjalatösku og tölvu og er afskaplega ánægð með lífið og tilveruna að öðru leyti en því, að hún áttaði sig ekki á því hve það var erfitt að ætla sér að ná langt. Hún sá, að til þess að ná því takmarki, þyrfti hún að vinna mikið og hætta að fara oft út með Ken vini sínum, sem framleiðandi hans hyggst gera að íþrótta- fréttaritara brátt. En Barbie er ákveðin í að standa sig í vinnunni, þ.e. sem auglýsingastjóri, og nýlega var Oscar de la Renta fenginn til að hanna á hana vel viðeigandi föt í nýja hlutverkið. Barbie er staðráðin að láta hið nýja kjör- orð fyrirtækisins sannast þ.e. „Stelpur ... þær geta gert hvað sem er.“ Rétt ekki satt ... Raðsófasett frá kr. 31.500, sófasett með tauáklæði frá kr. 39.520, leðursófasett frá kr. 78.100. Sem sagt... . á oumflyjanlega hagstæðu verði Ármúla 8 - S: 686080 - 686244 Askrifíarsíminn cr 83033 Hvernig veistu að ég var að kaupa ost?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.