Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985
B 15
Innritun
hafin í
sumarbúð-
irnar á
Hólavatni
Akureyri, 5. júní.
ÞESSA dagana stendur yfir inn-
ritun í sumarbúðirnar við Hóla-
vatn i Eyjafirði, en þar hafa
KFUM og KFUK rekið sumarbúð-
ir allt frá árinu 1965. Þar dvelja
drengir og stúlkur við leik og starf
ásamt uppfræðslu í guðsorði og
hefur dvöl þar orðið mörgum
börnum og unglingum ógleyman-
leg. Innritun í sumarbúðirnar fer
fram í skrifstofu sumarbúðanna í
verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð á
Akureyri.
G. Berg.
Opinn fund-
ur um utan-
ríkismál
Utanríkismálanefnd Framsóknar-
flokksins gengst fyrir opnum fundi
um utanríkismál fimmtudaginn 13.
júní næstkomandi. Á fundinum mun
Evgeniy Kosarev, sendiherra Sovét-
ríkjanna á íslandi, flytja fyrirlestur
þar sem hann fjallar um utanríkis-
stefnu Sovétríkjanna. Að fyrirlestr-
inum loknum mun sendiherrann
svara spurningum, en fjórir blaða-
menn munu leiða spurningarnar.
Fundurinn verður haldinn að
Rauðarárstíg 18 og hefst kl. 20.00.
Hann er öllum opinn. Fundar-
stjóri verður Guðmundur G. Þór-
arinsson formaður Utanríkis-
málanefndar Framsóknarflokks-
ins.
(Úr fféUaUlkyaaJagv)
Sfí&RKOMATlC
Útvarp meö LB, MB og FM stereo
mono stereo rofi. Segulb.: hraöspólun
áfram. Magnari 10W (RMS)
Verö kr. 5.650
Útvarp meö LB, MB og FM stereo
mono/stereo og muting rofar. 5
banda tónjafnari. Loudness, balance
fyrir 4 hátalara. Segulb.: hraöspólun
áfram. Magnari 45W (RMS)
Verð kr. 9.980
Útvarp meö LB, MB og FM stereo
mono/stereo og muting rofar. 5
banda tónjafnari. Loudness segul-
band auto reverce metal tape rofi.
Magnari 45W (RMS)
Verö kr. 14.560
í
Útvarp meö LB, MB og FM stereo
Sjálfvirkur stöövaleitari, 11 stööva
minni, mono stereo rofi. Segulb.: auto/
reverce metal rofi. LED klukka, loud-
ness magnari 12W (RMS)
Verö kr. 18.215
5fl 308FI
Ol
OSf
s ■ ■ e ■ ■
QBQORS
o*
Útvarp meö LB, MB og FM stereo
mono/stereo og mutingrofa, 5 stööva
minni. Segulb.: auto/reverce. Loud-
ness magnari 12W (RMS)
Verð kr. 9.690
Útvarp LB, MB og FM
stereo sjálfvirkur stöövaleitari, 11
stööva minni mono/stereo og muting
rofar. LED klukka, segulband, hraö-
spólun áfram. Magnari 12W (RMS DIN
E standard.
Verð kr. 14.680
Mikiö úrval vandaöra hátalara frá 15W
til 100W
Verö frá kr. 1.300 pariö.
Útvarp meö LB, MB og FM stereo
mono/stereo rofa. Loudness. Segulb.:
auto/reverce. Metal rofi. Magnari 12W
(RMS)
Verö kr. 14.346
Vandaöur 40W kraftmagnari
meö loudness
Margfaldar kraft og hljóm. Gæöi allra
venjulegra tækja.
Verö kr. 2.170
ísetning á staönum
Sendum í póstkröfu
Opiö alla laugardaga frá kl. 10—12.
D
i-i
Kaaio
JL J
ARMULA 38 (Selmúla megini — 105 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177- PÓSTHOLF 1366
Welkom,Griiezi,Wlllkommen.
Arnarflug býður ykkur velkomin til þriggja borga í Evrópu
Þessi Ijúfa heimsborg er í
uppáhaldi hjá öllum sem
hafa heimsótt hana. Það er
sérstaklega gaman og gott
að versla í Amsterdam, þar
er meira úrval af frábærum
matstöðum en í flestum
öðrum borgum og skemmt-
analífið er fjölbreytt og létt.
Það verður flogið fimm sinn-
um í viku milli Amsterdam
og Keflavíkur í sumar. Arnar-
flug býður hagstæðar pakka-
ferðir til Amsterdam, útvegar
hótel og bílaleigubíla og far-
miða í tengiflug ef ferðinni
er heitið lengra. Engin flug-
höfn í heiminum býður upp
á betri og auðveldari tengi-
flugsmöguleika en Schiphol
í Amsterdam.
ARNARFLUG
Lágmúla 7 Sími 84477
Auk þess að vera hliðið að
Ölpunum og hinum fögru
fjallahéruðum Sviss er Zúrich
stærsta borgin þar í landi. Þar
er að finna einkar vandaðar
verslanir og menningar- og
skemmtanalífið er í samræmi
við það. Borgin stendur við
stórt stöðuvatn og um það
sigla falleg, gamaldags hjóla-
skip, með ferðamenn. Zúrich
er í fögru umhverfi og feg-
urðin blasir hvarvetna við þér
þegar þú ekur frá borginni,
um frjósama dali og tignarleg
fjöll til að gista í litlum fjalla-
þorpum og skoða forna kast-
ala. Arnarflug flýgur vikulega
til Zurich í sumar.
Það er í Dusseldorf sem
Rínarævintýrin heQast. Þaðan
er lagt upp í ferðir um fögur
héruð Rínardalsins og ferðin
verður sérstaklega þægileg
og skemmtileg ef þú tekur
einn af húsbílunum sem Arn-
arflug hefurá boðstólum. Bíl-
arnir eru af ýmsum stærðum,
allt upp \ að vera hreinar
lúxusvillur, á hjólum. Duss-
eldorf sjálf er falleg borg og
sérstaklega gaman að heim-
sækja „gamla bæinn". Hann
er innan við ferkílómetra að
stærð, en þar eru yfir 200
gamaldags veitingahús og
Qölmargar verslanir. Þar heQ-
ast líka skemmtilegar báta-
ferðir um Rín. Arnarflug flýgur
vikLdega til Dusseldorf.