Morgunblaðið - 10.07.1985, Page 8

Morgunblaðið - 10.07.1985, Page 8
8 í DAG er miövikudagur 10. júlí, sem er 191. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.21 og síö- degisflóð kl. 24.45. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 3.26 og sólarlag kl. 23.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13. og tungiiö í suöri kl. 7.36 (Almanak Háskóla ís- lands). Þeim sem vinnur veröa launin ekki reiknuö af náö, heldur eftir verö- leika. (Róm4,4) LÁRÍ7IT: — 1 púðinn, 5 keyri, 6 slæm, 9 fáim, 10 ósuntiUeOir, 11 lag- armál, 12 t»f, 13 hrætelu, 15 vont, 17 tolusUfurinn LÓÐRÉTT: — 1 nkapgerð, 2 látið af hendi, 3 gerant, 4 brúkaói, 7 til sölu, 8 hreyfingu, 12 dansleikur, 14 aA, 16 51. LAUSN Á SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gust, 5 kýli, 6 troa, 7 fa, 8 aftra, 11 ká, 12 éta, 14 illt, 16 raftur. LÓÐRÉTT: — 1 getsakir, 2 skolt, 3 Týs, 4 rita, 7 fat, 9 fála, 19 rétt, 13 aur, 15 If. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JtJLl 1985 ÁRNAD HEILLA DEMANTSBRÚÐKAUP. Á morgun, 11. júlí eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Ingi- björg Sveinsdóttir og Jóhannes Jónsson fyrrum bóndi Flóða- tanga, Stafboltstungum í Mýra- sýslu. Þau dvelja nú á Dvalar- heimli aldraðra í Borgarnesi. Á Demantsbrúökaupsdaginn ætla þau að taka á móti gest- um í Hótel Borgarnesi milli kl. 15—18. Jóhannes varð níræður um Jónsmessu en frú Ingi- björg er nokkrum mánuðum yngri en hann. stundir í höfuðstaðnum voru tæplega 5 í fyrradag. í fyrrinótt hafði mest rignt austur á Eyr- arbakka og mældist þar 18 millim. næturúrkoma. Þessa sömu nótt í fyrra var 9 stiga hiti hér í bænum. HÁSKÓLI ÍSLANDS. í tilk. i nýlegu Lögbirtingablaði frá menntamálaráðuneytinu segir að dr. Gylfi Árnason hafi verið skipaður dósent í vélaverk- fræði í verkfræði og raunvís- indadeild Háskólans frá 1. júli að telja. Þar segir ennfremur að ráðuneytið hafi skipað tvo bókaverði í Háskólabókasafn- inu þær Auði Gestsdóttur og Sólveigu Ógmundsdóttur og eru þær teknar til starfa þar. AKRABORG siglir daglega fjórar ferðir milli Akraness og Reykjavíkur og yfir sumar- mánuðina fer skipið kvöld- ferðir á föstudagskvöldum og sunnudagskvöldum. Áætlun skipsins er sem hér segir: Frá Ak. Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 kl.11.30 kl. 13.00 kl.14.30 kl. 16.00 kl.17.30 kl. 19.00 f kvöldferðunum sunnudaga og föstudaga er farið frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar að utan og Mánafoss fór á ströndina. Þá fór sænskt olíuskip Tjarn- fjord, sem losaði olíu hér i Reykjavík, og Hafnarfirði og breska herskipið Leeds ('astle fór aftur. 1 gær kom togarinn Engey inn af veiðum til lönd- unar og Slapafell kom frá út- löndum. Að utan voru væntan- leg Skógarfoss og Dísarfell og af ströndinni var Ljósafoss væntanlegur. Þá kom gas- flutningaskipið Anne Lyse Tostrup og fór út aftur sam- dægurs. ára afmæli. Á morgun, Ovf 11. júlí, er fimmtugur Skjöldur Stefánsson útibússtjóri Búnaðarbankans í Búðardal. Hann er Siglfirðingur foreldr- ar hans voru Kristrún Jó- hannsdóttir og Stefán Stef- ánsson frá Móskógum. Kona Skjaldar er Sigríður Árna- dóttir. Hann hefur veitt bankaútibúinu forstöðu frá upphafi í u.þ.b. tvo áratugi. FRÉTTIR TÆRT var loftið hér í Reykjavík í gærmorgun, eftir rigninguna um nóttina, en þá rigndi all duglega i reykvískan mæli- kvarða. Mældist næturúrkoman 9 millim. sagði Veðurstofan í gærmorgun. I spárinngangi boð- uðu veðurfræðingarnir að norð- læga áttin myndi ná til landsins nú í nótt er leið og heldur kólna í veðri. í fyrrinótt hafði minnstur hiti á láglendinu verið 6 stig norður á Raufarhöfn. Hér í bæn- um var 8 stiga hiti. Sólskins- Landsvirkjunarskuldir Þrjár miljónir á dag i v ''OT il 'i||j|i 'Hnnr"; _ 'II Jlllll ■imi/ \ ■■'wmu Guði sé lof að sólarhringurinn var ekki lengdur um heila sekúndu. Ég var hættur að hafa við að telja!! Kvöld-, natur- og txlgidagaptðnuata apótekanna í Reykjavík dagana 5. júli til 11. júlí aö báöum dögum meötöidum er i Laugameeepóteki. Auk þess er Ingötts apötek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknastotur eru lokaöar é laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö laakni á Qöngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 sími 29000. BorgarspHaUnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vtrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sölarhringlnn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánarl upptýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. OnæmisaögerMr fyrir tulloröna gegn mænusött fara fram i HeHsuvemdarstM Reykjevfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirleíni. Neyðarvakt Tsnnlæknafál. islends i Heilsuverndarstöö- inni viö Barönsstig er opin laugard og sunnud kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær. Heilsugæslan Garöaflöt síml 45086. Neyöar- vakt læknls kl. 17 til 8 ræsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnartjöröun Apötek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opfn tll skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarljöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Ketlavfk: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3380, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffost: Selfoss Apötek er opiö tll kl. 18.30. Opfö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppf. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin - Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opíö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvart: Oplö allan sölarhringinn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem befttar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallvetgarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12. síml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu viö Hallærisplanið: Op!n briójudagskvöldum kl. 20—22. sími 21500. MS-Mtagiö, Skógarhliö á. Opiö priöjud. kl. 15—17. Simi 621414. LaBknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- mula 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáiuhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynningartundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. S|úkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstola AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. AA-samtökin. Eiglr þú viö átengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. SáltræMstöMn: Ráögjöt i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21.74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet III Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurleknar kvöldtréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tfmar eru «1. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaddin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- söknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspAali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunariækningadetld Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — LandakotsspftaH: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítatinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardefld: Heimsóknartimi trjáls alla daga QrenaéedeMd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeifsuvernderstöMn: Kl. 14 til kl. 19. — FæMngarheimili Reykjavfltur. Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16.30. — Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadefld: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehæflö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifllaataöaapjtali: Helmsöknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeetsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhflö hjúkrunerhelmtH i Köpavogi: Heimsöknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúe Keflavikuriæknis- héraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja Simlnn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktpjönusta. Vegna bilana á veitukerfi vetns og hita- veitu, siml 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sðmu daga kl. 13—16. HáskilabókaMln: Aöalbyggingu Hásköla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnunartíma útibúa í aöalsafni. siml 25088. Þjóöminjaeafnéö: Opíö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stolnun Árna Magnúeaonar Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbökasatn Rayfcjavfkur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kt. 9—21. Frá sept.—april er einníg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aöaisatn — lestrarsalur. Þlnghottsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóatsafn — sérútlán ÞlnghoAsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. SMhaimasatn — Sölheimum 27. simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprð er einníg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miðvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bökln haim — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsend- Ingarþjönusta fyrir fatlaöa og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasatn — Hofsvallagðtu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i trá 1. júli—11. ágúst. Bústaöasafn — Bústaóaklrkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövikudögum kl. 10—11. Lokaö fré 15. júli—21. ágúst. Bústaöesefn — Bókabílar. sánl 36270. Vlðkomustaólr viðs vegar um borgina. Ganga ekkl frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húeiö: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraatn: Oplö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Átgrfmsssfn Bergslaöasfræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og flmmludaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietasatn Einars Jönssonan Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóna Sigurössonar i Kaupmannahötn er opiö miö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvaiastaMr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bökasafn Köpavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúnifræötetote Kópovogs: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21(40. SlgkJfjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundhMlin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundteug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 Ofl sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. BraiötioHi: Opln mánudaga — (östudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarlimi er miöað viö þegar sölu er hætt. Þá hata gestir 30 min. III umráöa Vartnárteug f MosteflesvsH: Opln mánudaga - fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudagakl. 10.00-15.30. Sundhöli Keflavfkur er opln mánudega — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar aru þrtö)ud»0a °9 mlövtku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundtaug Hafnarfjaröer er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Saftjarnarneas: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.