Morgunblaðið - 10.07.1985, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1985
... því kóngur vill hann verða
Myndbönd
Arni Þórarinsson
Martin Scorsese hefur verið í
hópi fremstu leikstjóra Bandaríkj-
anna af yngri kynslóó síðan sú
góða götustrákasaga Mean Streets
var frumsýnd árið 1973. Nú síð-
ustu árin hefur aðeins trosnað úr
ferli Scorsese og síðasta mynd
hans, The King of Comedy, féll
frekar snögglega í gleymsku eftir
frumsýninguna 1982. En þeir sem
hafa áhuga á athyglisverðum
kvikmyndum ættu engu að síður
að gefa þessari mynd tækifæri á
myndbandsspilaranum.
The King of Comedy fjallar,
eins og hin magnaða stórborg-
arhrollvekja Taxi Driver og
reyndar líka Raging Bull að
vissu leyti, um litla manninn í
stóra samfélaginu, firrtan ein-
stakling sem tapar veruleika-
skyninu og ryðst út úr einangrun
sinni með örvæntinarfullum
hætti. Rupert Pupkin, leikinn af
því furðulega kameljóni Robert
DeNiro, er ungur New York-búi
sem hyrfi í manngrúann ef ekki
kæmi til bjargföst sannfæring
hans um að hann sé hinn
ókrýndi nýi „konungur grínsins".
mmá.
r.'.m
wm&SSSSBBm
Peðið vill verða kóngur — Robert
De Niro sem Rupert Puskin í The
King of Coraedy.
Pupkin hefur valið einhvern
vinsælasta skemmtiþáttastjóra
bandaríska sjónvarpsins, Jerry
Langford, leikinn með óvenju-
legri hófstillingu af þeim gam-
alreynda grínfugli Jerry Lewis,
sem manninn til að kynna hinn
nýja konung í beinni útsendingu.
Handrit Pauls D. Zimmermann,
sem lengi var kvikmyndagagn-
rýnandi Newsweek, lýsir við-
leitni þessa undirmálsmanns til
að ná athygli Langfords og þar
með slá í gegn, verða stjarna í
stað þess að vera peð í stórborg-
artaflinu. Að lokum grípur hann
til örþrifaráðs sem því miður
gerir myndina ódýrari en
grunnhugmyndin á skilið.
Þrátt fyrir það og hitt að
Pupkin er of ógeðfelldur og
geðtruflaður til að öðlast samúð
áhorfanda, þá er The King of
Comedy mjög forvitnileg mynd.
Hún er alls ekki gamanmynd og
brestirnir í aðalpersónunni
koma í veg fyrir að hún verði
harmræn. The King of Comedy
er miklu frekar ógnvekjangi sýn-
ing á „firringu", ef óhætt er að
grípa til þeirrar klisju, eins og
hún birtist í risavöxnu fjöl-
miðlavæddu þjóðfélagi eins og
Bandaríkjunum. Myndin er
prýdd úthugsuðum skapgerðar-
íeik DeNiros og velvöldum auka-
leikurum, eins og Dianne Abbott
í hlutverki draumadísar Pupkins
(Abbott er reyndar eiginkona
DeNiros) og ekki síst Sarah
Bernhard í hlutverki ríkrar
vinkonu hans sem á við svipuð
vandamál að stríða.
Það er við búið að sitt sýnist
hverjum um þessa óvenjulegu
mynd, en fram hjá henni verður
ekki gengið, — frekar en öðrum
myndum Martins Scorsese.
Stjörnugjöf: The King of Comedy
■írtr'/i
Cheech og Chong og fjölskyldur þeirra skemmta sér I Korsfkubræðrun-
um.
Aulabárðahúmor
Kvikmyndir
Árni Þórarinsson
Regnboginn: Korsíkubræðurnir —
Tbe Corsican Brothers 'h
Kandari.sk. Árgerð 1984. Handrit:
Cheech Marin, Tommy Chong.
Leikstjóri: Tommy Chong. Aðal-
hlutverk: Cheech Marin, Tommy
Cbong, Roy Dotrice.
Þakklátustu áhorfendur geta
ef til vill hneggjað þrisvar —
Dauflegur djöfsi frá Disney
Kvikmyndir
Árni Þórarinsson
Bíóhöllin: Skrattinn og Max
Devlin — The Devil and Max
Devlin. *
Bandarísk. Árgerð 1980. Handrit:
Mary Rodgers. Leikstjóri: Steven
Hilliard Stern. Aðalhlutverk: Ell-
iott Gould, Bill Cosby, Susan Ansp-
ach.
Max Devlin er staddur handan
við móðuna mikiu en fær að snúa
við þegar hann gerir samning
við djöfulinn: í staðinn fyrir
lengri lífdaga á hann að gerast
sálnaveiðari fyrir djöfsa. Þessi
samningur, sem hvorki Devlin
né djöfsi ætla að standa við, leið-
ir þann fyrrnefnda m.a. inn í
umboðsmennsku fyrir upprenn-
andi poppsöngkonu og ungan
mótorhjólakappa, og loks í
gömlu, góðu hnapphelduna.
Þannig eru efnisforsendur
þessarar fimm ára gömlu fjöl-
skyldumyndar frá Walt Disney-
félaginu og af þeim má ráða að
hún er gamansöm fantasía I
gamalkunnum Disney-stíl. Þetta
er svo sem saklaus skemmtun
fyrir mjög unga áhorfendur, en
myndin er stirðlega gerð og
handrit tilþrifalítið. Nokkur
uppbót er í Bill Cosby í hlutverki
hins sjarmerandi svarta skratta,
en Gould virðst daufur og
áhugalaus sem Max Devlin. Við-
vaningsbragurinn á myndinni
kemur mest niður á þeim atrið-
um sem eiga að gerast í helvíti,
en þær vistarverur líkjast einna
helst finnsku gufubaði með
rauðri lýsingu.
fjórum sinnum að þessari nýj-
ustu afurð bandarísku „grínist-
anna“ Cheech og Chong. Hinir
sem gera meiri kröfur verða að
taka með sér leslampa og eintak
af brandarablaðinu.
Cheech og Chong hafa einkum
látið að sér kveða sem oddvitar
amerísks hassistahúmors.
Fyrsta mynd þeirra, Up in
Smoke, hélt merki þessa húmors
á lofti, en hann er svona álíka
skýr og skemmtilegur og hugsun
miðaldra hassista er yfirleitt.
Korsíkubræðurnir flytja þessa
mikilfenglegu kímnigáfu inn í
sagnaheim Alexandre Dumas og
láta hana liggja þar milli hluta i
einn og hálfan tíma. Klúrir orða-
leikir og aulafyndni á gamal-
kunnu kamarplani eru það sem
hæst rís í myndinni. Hvað ensk-
ur stórleikari eins og Roy Dotr-
ice er að gera í félagsskap þeirra
Cheech og Chong, eiginkvenna
þeirra sem hafa leikhæfileika á
borð við kjölturakka, og annarra
aulabárða í þessari mynd er
álíka hulin ráðgáta og ástæðan
fyrir gerð hennar og sýningu
hér.
Penin^amarkaðurinn
r
GENGIS-
SKRANING
Nr. 126 — 9. júlí 1985
Kr. Kr. Toll
Ein. KL 09.15 Kaop Sah genp
1 Dollari 41,120 41,240 41,910
ISLpund 55398 55,460 54315
Kaa dolfaui 30,339 30,428 30,745
lDösskkr. 3Á385 33497 33288
INorskkr. 4,7856 4,7995 4,7655
ISaenskkr. 4,7733 4,7873 4,7628
1 FL mark 6,6317 6,6511 6,6083
IFr.franki 4Á3I3 43445 43048
1 Bet*. franki 0,6839 0,6858 0,6820
1 SV. franki 16^4467 163947 16,4128
1 HoU. jryllini 12,2381 123738 12,1778
IV^mark 13,7926 133329 13,7275
lÍLIira 0,02159 0,02165 0,02153
1 Amturr. srh. 1,9628 1,9685 1,9542
1 l'ort esrado 0,2405 03412 03402
1 Sp. peseti 03411 03418 03401
1 Jap.yen 0,16722 0,16771 0,16820
1 írskt pnnd 43205 43331 43,027
SDR. (SétsL
drittarr.) 41,6088 41,7296 41,7856
Betg. franki 0,6784 0,6804
V _
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjótebækur___________________ 22,00%
Spansjóósreikningar
með 3|a mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 25,00%
Búnaöarbankinn............... 23,00%
lónaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Sparísjóöir....................2330%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
maó 6 mánaóa uppsðgn
Alþýöubankinn................ 28,00%
Búnaóarbankinn............... 26,50%
Iðnaöarbenkinn.-............. 29,00%
Samvinnubankinn..........._... 29,00%
Sparlsjóðir.V..—............. 27,00%
Útvegsbanklnn................ 29,00%
Vertunarbankinn............. 29,50%
meó 12 mónaóa uppaðgn
Alþýðubankinn................ 30,00%
Landsbankinn......... ...... 28,50%
Útvegsbankinn............... 30,70%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaöarbankinn.............. 35,00%
Innlánsskírteini
Alþýðubankinn............... 28,00%
Búnaöarbankinn.............. 29,00%
Samvinnubankinn............. 29,50%
Sparisjóðir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verótryggðir reikningar
mióaó við lánskjaravísilðlu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
Iðnaöarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
með 6 mánaða uppsðgn
Alþýðubankinn................ 3,50%
Búnaöarbankinn............... 3,50%
lönaöarbankinn............... 3,50%
Landsbankinn................ 3,00%
Samvinnubankinn.............. 3,00%
Sparisjóðir.................. 3,50%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 3,50%
Ávísana- og hlaupareikningan
Alþýðubankinn
— hlaupareikningar........ 10,00%
Búnaðarbankinn............... 10,00%
lönaöarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningur....... 10,00%
— hlaupareikningur..........8,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Stjörnureikningar:
Alþýðubankinn................. 8,00%
Alþýðubankinn..................9,00%
Satnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaöarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................_.. 23,00%
Sparisjóöir.................. 23,50%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Útvegsbankinn..’............. 23,00%
Verzlunarbánkinn.....25,00%
6 mánaða bindingu aða lengur
lónaðarbankinn_____a......... 26,00%
Landsbankinn________________ 23,00%
Sparisjóöir................. 27,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikníngar
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn.................8,50%
Búnaöarbankinn................7,50%
lönaöarbankinn................8,00%
Landsbankinn..................7,50%
Samvinnubankinn...............7,50%
Sparisjóöir...................8,00%
Útvegsbankinn.................7,50%
Verzlunarbankinn............ 8,00%
Steriingspund
Alþýöubankinn................ 9,50%
Búnaöarbankinn...............12,00%
lönaöarbankinn...............11,00%
Landsbankinn.................11,50%
Samvinnubankinn..............11,50%
Sparisjóöir..................11,50%
Útvegsbankinn............... 11,50%
Verzlunarbankinn............ 12,00%
Vestur-þýsk mörk
Alþýöubankinn.................4,00%
Búnaðarbankinn................5,00%
lönaðarbankinn................5,00%
Landsbankinn..................4,50%
Samvinnubankinn...............4,50%
Sparisjóöir...................5,00%
Útvegsbankinn.................4,50%
Verzlunarbankinn..............5,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn................. 930%
Búnaöarbankinn............... 8,75%
Iðnaöarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn.............. 9,00%
Sparisjóöir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn.............10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, lorvextir
Landsbankinn............... 28,00%
Útvegsbankinn.............. 28,00%
Búnaöarbankinn............... 28,00%
lönaöarbankinn................ 28,00%
Verzlunarbankinn.............. 29,00%
Samvinnubankinn..._........... 29,50%
A|þýðuþankinn..._.........;. 29,00%
Sparisjóöirnir.....„..'....i.. 29,00%
Viðskiptavfxlar
Alþýöubankinn...._.............31,00%
Landsbankinn.................. 30,50%
Búnaöarbankinn ............... 30,50%
Sparisjóðir................... 30,50%
Samvinnubankinn................31,00%
Útvegsbankinn................. 30,50%
Ylirdráttarlán af hlaupareikr.ngum:
Landsbankinn.................. 29,00%
Útvegsbankinn..................31,00%
Búnaðarbankinn................ 29,00%
Iðnaöarbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn................3130%
Samvinnubankinn............... 30,00%
Alþýðubankinn................. 30,00%
Sparisjóöirnir................ 30,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað______________28,25%
lán í SDR vegna útflutningiframl...... 10,00%
Skuklabréf, almenn:
Landsbankinn.................. 30,50%
Útvegsbankinn..................31,00%
Búnaöarbankinn................ 30,50%
lönaöarbankinn................ 30,50%
Verzlunarbankinn...............31,50%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Alþýöubankinn..................31,50%
Sparisjóöirnir................ 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn.................. 33,00%
Útvegsbankinn................. 33,00%
Búnaöarbankinn................ 33,00%
Samvinnubankinn............... 34,00%
Sparisjóðirnir................ 33,50%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt að 2% ár......................... 4%
lengur en 2Vi ár........................ 5%
Vanskilavextir......................... 42%
óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08.’84............. 30,90%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóóur starfsmanna rikiains:
Lánsupphæó er nú 300 þúsund krónur
og er lánió visitölubundiö meó láns-
kjaravisitölu. en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurínn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö
lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
vió lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náó 5 ára aðild aó sjóónum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild
bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns-
upphæóar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er
lánsupphæöin oröin 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæóin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyróum
sérstök lán tll þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lánskjaravíaitala fyrir júlí 1985 er
1178 stig en var fyrir júní 1144 stig.
Hækkun milli mánaóanna er 2,97%.
Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júní til ágúst
1985 er 216,25 stig og er þá miðað viö
100 i janúar 1983.
Handhafaskukfabráf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sérboð
óverötr. Nafnvnxtir m.v. verötr. Verötrygg. Höfuóstóls- fssrslur vaxta
Óbundið té ^ kjðr tfmsbil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-31,0 1.0 3 mán.
Otvegsbanki, Abót: 22—33,1 1.0 1 mán. 1
Búnaðarb.. Sparib: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. 1
Verzlunarb.. Kaskóreikn: 22-29.5 3.5 3 mán. 4
Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22—30.5 1—3,0 3 mán. 2
Alþýöub.. Sérvaxtabók: 27—33.0 4
Sparisjóðir. Trompreikn: 30,0 3.0 1 mán. 2
Bundiófé: lönaöarb , Bónusreikn: 29.0 3.5 1 mán: - *, 2
"Búnaöarb , 18mán. reikn: ....... ; 35,0 3,5 6 mán 2
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.