Morgunblaðið - 10.07.1985, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ1985
+
Tengdamóöir, amma og langamma,
JÓNÍNA G. ÞÓRHALLSDÓTTIR,
fyrrverandi kennari,
lést á Hrafnistu í Hafnarfiröi 8. júlí sl.
Guöný Guöbjörnadóttir,
Katrfn Elíaadóttir
og barnabörn.
t
Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma,
GRÓA GUÐNADÓTTIR,
Hringbraut 74,
Reykjavfk,
verður jarösungin frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 11. júlí kl. 15.00.
Þeim sem vildu mlnnast hennar er vinsamlegast bent á hjúkrunar-
heimiliö Sunnuhliö i Kópavogi.
Sunneva Guöjónadóttir Snœhólm, Guömundur Snæhólm,
Guömundur Guöjónaaon, Guörún Sverriadóttir,
og barnabörn.
+
Konan mín,
RAGNHEIDUR GÍSLADÓTTIR,
Bergþórugötu 16a,
veröur jarösungin frá Langholtskirkju föstudaginn 12. júlí kl. 10.30.
Svanur Karlaaon.
+
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi,
STEFÁN NIKULÁSSON,
viöakiptafrœöingur,
Hringbraut 28,
Reykjavík,
veröur jarösunginn frá Neskirkju fimmtudaginn 11. júli kl. 15.00.
Þeir sem vildu minnast hins látna er bent á Hjartavernd eöa aörar
líknarstofnanir.
Sigrún Bergateinadóttir,
Bergsteinn Stefánsson, Edda Nfela,
Sigrún R. Bergsteinsdóttir,
Helga M. Bergsteinsdóttir,
+
Faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
PÁLL KRISTJÁNSSON,
byggingameistari,
Njálsgötu 6,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. júlí kl.
13.30.
Áslaug Zoöga,
Ása Pálsdóttir, Gústaf Sigvaldason,
Jón Pálsson, Guóbjörg Guómundsdóttir,
Haraldur Pálsson, Þórdfa Siguröardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
ÁSGRÍMS ÁSGEIRSSONAR,
stýrimanns,
Holtsgötu 21,
veröur gerð frá Garöakirkju, Álftanesi, fimmtudaginn 11. júli kl.
13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeim sem vildu minnast hins látna
er bent á Slysavarnafélag Islands og Hjartavernd.
Ólöf Helga Benónýsdóttir,
Benóný Ásgrfmsson, Elisabet Bergataö,
Ása Asgrímsdóttir, Júlfus Elliöason
og barnabörn.
+
Kveöjuathöfn
LILJU BJARNADÓTTUR NISSEN,
Álftamýri 44,
fer fram í Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. júlí klukkan 16.30.
Systkini hinnar látnu.
+
Útför
ARNDÍSAR ERLENDSDÓTTUR
frá Álftarósi
fer fram laugardaginn 13. júlí kl. 14.00 frá Borgarneskirkju.
Aöstandendur.
+
Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
eiginmanns míns, fööur, fóstra, tengdafööur, afa og langafa,
WILHELMS NORÐFJÖRO,
Vföimel 65,
Reykjavfk.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á deild A-7 og Gjör-
gæsludeild Borgarspítalans.
Guörún S. Norófjöró,
Árni Noröfjöró, Lilja Hallgrfmsdóttir,
Kjartan Noröfjörö, Auöur Aradóttir,
Wilhelm Norófjörö, Jóhanna Guóbjörnsdóttir,
Einar Snorri Sigurjónsson, Edda Hannesdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför
eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa,
JÓHANNESARGUÐJÓNSSONAR,
Hlégeröi 11, Kópavogi.
Áslaug Jóhannadóttir,
Gróta B. Jóhannesdóttir, Þórhallur Frímannsson,
Guöjón R. Jóhannesson, Áadfs Jónsdóttir,
Edda Ö. Jóhannesdóttir,
Kristján Jóhannesson,
Helga Jóhannesdóttir,
og barnabörn.
Minning:
Jóna
Sigríður
Sveins-
dóttir
Fædd 23. mars 1952
Dáin 1. júlí 1985
Þriójudaginn 2. júli 1985 dregur
skyndilega ský fyrir sólu er berst
sú fregn að Jóna Sveins hafi látist
kvöldið áður að heimili sínu. Stutt
er bilið milli lífs og dauða, hún
kenndi sér ekki meins að morgni
en lést um kvöldið.
Getur þetta verið satt, er sú
spurning sem vaknar í huga
manns. Svona ung, hugsuðum við,
bara 33 ára. Hver er tilgangur
lífsins, spyr maður aftur og afutr,
en það er sú spurning sem við
fáum víst ekki svarað.
Margar eru minningarnar sem
fljúga um hugann. Minningar frá
unglingsárunum á Seyðisfirði. Þá
var nú margt brallað, sjálfsagt
eins og hjá unglingunum í dag. En
víst er að þegar við hugsum til
Jónu, þá minnumst við hennar
sem jafnlyndrar manneskju, sama
á hverju gekk.
Jóna var mjög handlagin og lék
allt í höndum hennar, hvort sem
það voru saumnálar eða prjónar.
Jóna giftist ekki en átti eina dótt-
ur sem nú er 12 ára og sér á eftir
móður sinni, og enn spyrjum við,
hver er tilgangurinn, að henni
megi ekki hlotnast að sjá hana
vaxa upp. En við verðum samt að
trúa því að Jóna fái góða heim-
komu handan við móðuna miklu
og viljum með þessum fáu línum
senda okkar síðustu kveðjur og
votta Stebbu, Evu og Huldu okkar
innilegustu samúð.
Megi Guð styrkja þær í sorg-
inni.
Bryndís, Ingibjörg og Kalli.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Gjafa- og tómstunda-
vöruverslun
Verslunin er vel staösett í nýlegu húsi í mið-
borginni. Nánari uppl. hjá sölumönnum.
44KAUPMNG HF
Muhi veislunnniHiiif W fiH (i<l HH
Verslunarhúsnæöi
í Keflavík
Til sölu verslunarhúsnæði í Keflavík við aöal-
verslunargötu bæjarins. Góðir greiösluskil-
málar. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrif-
stofunni.
Fasteignasalan, Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 92 1420.
IBM- prentari
Til sölu IBM-prentari, 5256, 120 cps.
Upplýsingar gefur Daníel Lárusson, í síma
10100.
Ljósmyndastofa
Rótgróin Ijósmyndastofa á góöum staö í
miöbænum. Fullkomin tæki m.a. stúdíóaö-
staða. Uppl. á skrifst. okkar.
Húseignir og skip.
Simi: 28444.
Veitingastaður
Höfum til sölu veitingastað á góöum stað í
bænum. Góö og vaxandi velta. Nýjar innr. og
áhöld, m.a. tæki í eldhúsi, vínveitingaleyfi.
Uppl. aöeins á skrifst. okkar, ekki í síma.
Húseignir og skip.
Sími: 28444.
Til sölu
Hornlóö í grónu hverfi á einum besta staö á
Stór-Reykjavíkursvæöinu. Teikning af ein-
býlishúsi og byggingarleyfi fylgja.
Tískuvöruverslun
á góöum staö viö Laugaveg.
Upplýsingar hjá fasteignasölunni Grund,
Hafnarstræti 11, sími 29766.
Vestmannaeyjar
Fulltrúaráðsfundur verður haldinn fimmtudaginn 11. júli kl. 20.30 í
Hallarlundi.
Fundarefni:
1. Þorsteinn Pálsson ræðir um landsmálin.
2. Önnur mál.
Stjórnln.