Morgunblaðið - 10.07.1985, Qupperneq 33
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 10. JtJLÍ 1985
33
Selfoss:
Handmálaðir munir
í Föndurskúrnum
__ Selfossi, 3. júlí.
A LIÐNU vori skipti Föndurskúrinn
á Selfossi um eigendur. Sigurbjörg
Eyjólfsdóttir keypti fyrirtækið á
sumardaginn fyrsta og starfrækir
það nú í húsnæði við hlið bæjarskrif-
stofanna á Selfossi.
í Föndurskúrnum hjá Sigur-
björgu geta viðskiptavinir fengið
óunnar leðurvörur og spreytt sig á
því að mála þær heima. Þar má
einnig fá vörur, styttur og vasa,
sem Sigurbjörg hefur málað. Hún
segist mest mála þjóðlífsmyndir á
þessa muni og reyna að draga
fram gamla tímann og sveitalífið.
í Föndurskúrnum eru einnig á
boðstólum leirvörur sem Sigur-
björg hefur framleitt sjálf s.s. litl-
ir skreyttir pokar og litlir hnakk-
ar til að hengja upp á vegg.
Hnakkar þessir hafa verið vinsæl-
ir sem tækifærisgjafir til hesta-
manna og þá hefur gjarnan verið
pöntuð svipa með.
í húsnæði Föndurskúrsins hefur
Sigurbjörg einnig lítið gallerí þar
sem eru myndir eftir hana sjálfa.
Hún hefur lengi málað á tau og
hefur á boðstólum handmáluð
vöggusett og svuntur. Hún gaf
t.a.m. Vigdísi forseta utan um
sæng sem henni var gefin í Viðey
á sínum tíma.
Sigurbjörg sagði að það væri
verulegur áhugi fyrir þessu hjá
sér og hefði hún varla undan að
búa til muni. Það tæki sinn tíma
að búa þetta til og svo væri það
Sigurbjörg Eyjólfsdóttir framan við
Föndurskúrinn.
kannski allt horfið daginn eftir.
Um ástæðuna fyrir þessari starf-
semi sagði hún: „Það er eitthvað í
fingrunum á manni að vilja vera
að sýsla svona.“
Sig. Jóns.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö við andlát
og útför
ÞÓRARINS SVEINSSONAR
framkvaamdaatjóra,
Bergstaðastrœti 82,
og vottuöu minningu hans viröingu.
Ingibjörg Árnadóttir,
Árni Þórarinsson,
Steinunn Þórarinsdóttir,
Jón Ársaell Þóröarson
og barnabörn.
Lokað
eftir hádegi fimmtudaginn 11. júlí vegna jaröarfarar
STEFÁNS NIKULÁSSONAR.
Gleraugnaverslunin Linsan,
Aöalstrœti 9.
Spetwandi
förunautur /ferbataginu
Bókaflokkurinn „Skáldsaga um glæp“
nýtur virðingar fyrir vandaða fram-
setningu og æsispennandi en raun-
verulegan söguþráð. Nú fást eldri
bækur bókaflokksins á sérstöku til-
boðsverði í öllum betri bókabúðum.
Kiljur kr. 249 -
Innbundnar kr. 446.-
Gódar bækur
í útileguna og útlöndin.
Mált^íog menning
Tilboö
í bókabúðunum
Vi
ú síöustu ár hafa augu þeirra sem
annast börn opnast fyrir þörfinni á
nýrri og betri leiktækjum fyrir börnin
og hlýlegra umhverfi á leiksvæöum
þeirra.
iö hjá fyrirtækinu Leik höfum mikiö
og vandaö úrval af sænskum leikföng-
um og tækjum ásamt ýmiskonar kof-
um, útibekkjum og boröum. Vörur
sem reynst hafa frábærlega vel í öll-
um nágrannalöndum okkar.
Auk þessa höfum við þrjár gerðir reið-
hjólagrinda, ýmsar gerðir vandaðra sorp-
dalla til útanhússnota og fleira.
iö mælum því meö aö bæj-
arfélög, húsfélög og ekki síst
foreldrar hafi samband viö
okkur hjá Leik og kynni sér úr-
valiö og gæöin.
Pósthólf 354,
eiKUr 200 Kópavogi. Sími 44563.