Morgunblaðið - 10.07.1985, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 1985
35
iCJöTnu- ópá
fea HRÚTURINN |Vll 21. MARZ— 19-APRlL Taktu ekki miklar áhættur í dag. Þú ert ekki í nófpi góðu formi og ættir því aó fara að stunda likamnrækL Gættu jress einnig vel að borða ekki óhollan mat. I>að bætir ekki heilsuna.
Wl&ji. NAUTIÐ ffiVl 20. APRlL-20. MAl l>etU vcrður rólegur og afslapp- adur dagur Ekki er mikid ad gcra í vinnunni og allt gengur sinn vanagang. Láttu þér ekki bregda þó að einhver bjóóist til aó hjálpa þér.
'/%ð TVÍBURARNIR WnS 21. MAl—20. JÚNl Haltu þig vió áætlarnir þínar í dag. Ef þú gerir þaó ekki þá fer allt í rugling hjá þér í vinnunni. Reyndu aÓ bregóa út af vanan- um heima hjá þér og gera eitthvaó óvenjulegt.
KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l>etta verður ánægjulegur dag- ur. Allt gengur vel í vinnunni og heima fyrir. Reyndu að láta hæfileika þína blómstra í vinn- unni því þá munu yfirmenn þfn- ir taka eftir þér.
£®ílUÓNIÐ gtf||23. JÚLl-22. ÁGÚST l*essi dagur verður erfiður f vinnunni en ánægjulegur heima fyrir. Mjög mikið verður að gera í vinnunni og þú sérð ekki fram úr verkefnum dagsins. Heima fyrir mun allt leika í lyndi.
MÆRIN WfSll 23 ÁGÚST—22. SEPT. Ini verður að koma vel fram við ætlingja þfna f dag. Þeir eru mjög viðkvæmir og þola ekki neina gagnrýni. Vertu þolinmóð- ur og rasaðu ekki um ráð fram. Vertu heima f kvöld.
Wk\ VOGIN •TiírÁ 23. SEPT.-22. OKT. Þú ættir ekki mó fara eftir ráó- um vina þinna í sambandi vió fjárfestingar. Faróu eftir þinni eigin dómgreind og láttu aóra ekki hafa áhrif á þig. Treystu á sjálfan þig.
Öa] drekinn HmSI 23. OKT.-21. NÓV. I*essi dagur veróur ágætur svo framarlega sem þú tekur á hon- um stóra þínum. Verkefni dags- ins eru fírnamörg svo ekki veitir af því aÓ taka daginn snemma. Skemmtu þér í kvöld.
(jjJBI BOGMAÐURINN tSNSia 22. NÓV.-21. DES. I*ú skalt taka öllum upplýsing- um með varúð í dag þvf heimild- amenn geta verið óáreiðanlegir. Reyndu að afla þér upplýsinga sjálfur. Eyddu meiri tíma með fjölskyldunni. Hún á það skilið.
1TjXk STEINGEITIN 'ZmR 22.DES.-19.JAN. I>etta verður spennandi dagur. Margt óvenjulegt gerist þér til mikillar ánægju. Þar sem þú hefur þörf fyrir tilbreytingu ætt- ir þú að vera f cssinu þinu í dag. Gerðu eitthvað skemmtilegt f kvöld.
\Wíé VATNSBERINN »■ JAN.-18. FEB. I»aó gerist ekki neitt sérlega merkilegt í dag. I*ú feró í vinn- una og innir þínar skyldur af hendi. Heima hjá þér er allt vió hió sama. Reyndu aó gera eitthvaó óvenjulegt í kvöld.
FISKARNIR *a^3 19. FEB.-20. MARZ Notaðu sköpunargáfu þfna til hins ýtrnsta i dag. Ef til vill mun eitthvað merkilegt koma út úr því. Hafðu það hugfast að flas er ekki til fagnaðar. Vertu heima í kvöld.
X-9
..........
7777*?*
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
LJÓSKA
: ::::::::::::: TAMMI ICBJIJI
:::::::: ■ ummi Uu jcnm
jjjjjjjjjijiiiijj jjgjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjj SMÁFÓLK
YE5,5IK, MK.PRINCIPAL..
I UNPEK5TANP...MY
TEACHER UJANT5 ME 8ACK
IN MYOLPCLA55...
Já, herra skólastjóri, ég skil
... kennarinn vill fá mig af-
tur í gamla bekkinn minn ...
Þí hefi ég ekkert fallið, er
það?
Já, herra, ég skal vera iðin að
læra.
NO, SIR,I PONT KNOU)
HOU) A I7E5K CAN
5N0RE UJITHOUTMEINIT
Nei, herra, ég veit ekki
hvernig borð getur hrotið án
þess að ég sitji við það.
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Franski spilarinn Perron er
greinilega í miklu uppáhaldi
hjá bridsblaðamönnum: í
mótsblaði Evrópumótsins er
spil eftir spil þar sem hann
leikur aðalhlutverkið, reyndar
ekki öll jafn merkileg, en hér
er þó eitt sem óneitanlega á
vel heima á prenti:
Norður
♦ G54
♦ KD10
♦ 986
♦ D1092
Suður
♦ AD32
*G7
♦ AG102
♦ A73
Spilið er úr leik Frakka og
Finna, þeir Perron og félagi
hans, Chemla, eiga í höggi við
Koistinen-bræðurna finnsku.
Perron vakti í suður á 15—17
punkta grandi, og Chemla
stökk í þrjú slík. Otspilið var
lítið hjarta, og kóngurinn í
blindum átti fyrsta slaginn.
Perron spilaði tígulníunni í
öðrum slag, austur lét drottn-
inguna, sem Perron drap á ás
og spilaði gosanum. Austur
fékk á kónginn og svaraði
makker upp í hjartanu. Og nú
gerði vestur sig sekan um fín-
gerða villu. Hann drap á
hjartaásinn og spilaði meira
hjarta.
Perron átti slaginn í blind-
um og tók tíguláttuna. Austur
henti spaöa. Þar með var Ijóst
að vestur átti fjóra tígla og
sennilega fimm hjörtu. Og —
hann hlaut að eiga laufkóng-
inn, því ella hefði hann haldið
samgangnum opnum i hjarta
með því að bíða með að drepa
á ásinn. Perron þurfti þrjá
slagi án þess að hleypa vestri
inn og þeir gátu ekki komið
nema á spaða. En það var úti-
lokað að austur ætti kónginn
annan, svo eina vonin var ...
Vestur
♦ K
♦ A6542
♦ 7543
♦ KG6
Norður
♦ G54
♦ KD10
♦ 986
♦ D1092
Austur
♦ 109876
♦ 983
♦ KD
♦ 854
Suður
♦ AD32
♦ G7
♦ AG102
♦ A73
... kóngurinn blankur í vest-
ur. Og Perron spilaði spaða á
ás, eins og sönnum meistara
sæmir.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opna mótinu í Lugano í
Sviss í marz kom þessi staða
upp i skák Svíans Anders Lund-
in og Júgóslavans Todorcevic,
sem hafði svart og átti leik.
16. - Rfxd5l, 17. Rxd5 -
Hxa2+!, 18. Kxa2 — Da8+, 19.
Kb3 — Hb8+, 20. Db4 — Rxd5
og hvitur gafst upp.