Morgunblaðið - 10.07.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 10.07.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JtlLl 1985 39 í tr t 'a’a ’a 'a Hér er lUgnheiöur 5S finnst almennt mjög g*man að ttjj nemendur en þess. sem umferðarmálum, ! umferðarreglunum. UMFERÐARSKÓLINN: „Maður fer Maður fer yfir á grænu ljósi, sagði lítil hnáta hneyksluð á vankunnáttu vinkonu sinnar í einum skólanum þar sem verið var að uppfræða fimm og sex ára börn um hætturnar sem bíða þeirra í umferðinni. Það er lögreglan í Reykjavík, Umferðarnefnd Reykjavíkur og Umferðarráð sem hafa með þessa umferðarfræðslu að gera hér á höfuðborgarsvæðinu. Þessari kennslu er nú lokið þetta árið hér í Reykjavík en á landsbyggðinni stendur hún víða yfir þessa dagana. Kennurum þykir yfirleitt mjög gaman að fá að uppfræða yngstu kynslóðina sem er full af áhuga og námfýsi og stolt yfir viðurkenningum sínum í lok námskeiðsins. yfir á grænu ljósi... Morgunblft&ið/Bjarni „Sérðu við eigum að fá viðurkenningu," gæti önnur hnátan stolt verið að segja við vinkonu sína. PAT MOORE 32 ÁRA: Lék 85 ára konu til að vekja athygii á mál- efnum aldraðra g var að reyna að komast i yfir götuna en ljósin sklptu lit og bílarnir æddu áfram og ég mitt inni í þvögunni hrædd og reyndi að flýta mér eins og ég gat við stafinn minn.“ Það er bandaríska konan Pat Moore, 32 ára gömul, sem á hér orðið. Hún byrjaði fyrir nokkrum árum að kanna málefni aldraðra og til að geta sett sig betur í spor þeirra, þá lét hún breyta útliti sínu í gamla konu, sem átti að vera um 85 ára. í dag er hún reynslunni ríkari, ferðast um hin ýmsu fylki Banda- ríkjanna og notar visku sína til að hjálpa öldruðum og koma þeim breytingum til leiðar sem hún tel- ur hvað nauðsynlegastar. Aldraðir eru henni afskaplega bakklátir og það er ekki óvanalegt að hún verði fyrir kossaflóði eða faðmlögum á götum úti. Maggie Kuhn 79 ára sem hefur mikið með málefni aldraðra að gera segir að þetta sé virðingar- vert framtak, en það sé hart að það skuli hafa þurft til að vekja athygli á ýmsum málefnum þessa aldurshóps unga konu í gervi gam- allar konu sem kemur aftur ung og lýsir því hvernig það er að vera gömul. Moore segir að lokum. „Við gleymum oft gamla fólkinu því við lifum í menningu þar sem ungt fólk er tilbeðið. Þetta er alveg út í hött því við höfum enga valkosti: Ef við eldumst ekki þá deyjum við bara.“ Pat Moore er 32 ára gömul COSPER COSPER — Leiðin út héðan? Ég vildi að ég vissi það. PÁLL STEFÁNSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN ÖRYGGIS HÓLF i veggi Örugg og odyr lausn fyrir fyrirtæki og heimahús BLIKAHÖLUM 12. R.VIK SlMI (91)-72530 W A mynd- skjánum í HðLUWOOD íkvöid Frá hljómleikum Tinu Turn- er og hinum frábæra Bruce ; Springsteen. •’ Myndir sem vert er að sjá Fjöldi annarra laga splunkunýrra beint frá Bretlandi. Gísli verður í diskótekinu og leikur öll nýjustu og bestu lög heimsíns í dag. HOLLU WðOB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.