Morgunblaðið - 10.07.1985, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR10. JÚLÍ 1985
Ragnheiður Runólfsdóttir stendur sig vel í Kanada
Setti tvö Islands-
met um helgina
• Ragnheidur
vel í Kanada.
byrjun ágúst.
Runólfsdóttir sundkona frá Akranesi hefur staóið sig
Hún æfir nú af krafti fyrir Evrópumeistaramótió í
RAGNHEIOUR Runólfsdóttir frá
Akranesi keppti á stóru sund-
móti í borginni Calgary í Kana-
da um síóustu helgi og stóó sig
mjög vel. Hún setti tvö fs-
landsmet á mótinu.
Ragnheiður býr sig nú af krafti
undir Evrópumeistaramótiö í sundi
sem fram fer í Sofía í Búlgaríu í
byrjun ágúst. Hún dvelur nú í
Edmonton í Kanada og æfir hjá
250 manna sundklúbbi þar í borg.
Hún æfir undir leiðsögn ólympíu-
þjálfara Kanadamanna, Dave
Johnson, og hefur eina þá bestu
æfingaraöstööu sem völ er á. í
íþróttamiöstööinni þar sem hún
æfir eru tvær 50 metra sundlaugar
og fullkomnustu tímatökutæki sem
völ er á. Hún æfir meö landsliös-
fólki klúbbsíns. Ragnheiöur býr hjá
fjölskyldu í Edmonton og lætur
mjög vel af dvöl sinni ytra.
Árangur hennar á mótinu um
síöustu helgi var sem hér segir:
100 m baksund:
Synti á 1:11,50 mín. sem er ís-
landsmet. Eldra metiö var 1:13,60.
Metiö var sett í undanrásum.
100 m baksund:
Aftur setti hún met í úrslitunum.
Synti þá á 1:10,21 — gamla metiö
vitanlega 1:11,50, sett skömmu
áöur.
200 m baksund:
Þar lenti Ragnheiöur í 6. sæti
synti á 2:37,5 mín.
100 m bringusund:
Synti vegalengdina á 1:18,0 m
og lenti í 3. sæti.
200 m bringusund:
Ragnheiöur lenti í 5. sæti — syi
á 2:52,0 mín.
50 m baksund:
Synti á 0:33,80 sem er besti tíi
sem íslendingur hefur náö.
50 m bringusund:
0:35,18 var tími hennar í þess:
grein sem einnig er bestl tími se
íslensk stúlka hefur náö.
• Júlíus P. Ingólfsson skorar
fimmta mark leiksins fyrir ÍA úr
vítaspyrnu.
Markahátíð
á Skaganum
ÞAO var mikil markahátíó á
Skipaskaga á laugardag er ÍA
fékk Fram í heimsókn í 1. deild-
inni í knattspyrnu. Eftir aó hafa
komist í 5:0 sigruóu Skagamenn
6:2 í vióureigninni — Fram beiö
þar sinn fyrsta ósigur í sumar.
Enginn var meira í sviösljósinu
en ungur nýliöi í liöi ÍA, Valgeir
Baröason. Hann geröi sér lítiö
fyrir og skoraöi þrennu í sínum
fyrsta heila leik og var besti maö-
ur vallarins. Á myndum Friðþjófs
að ofan og til hliöar sendir hann
knöttinn í mark Fram eftir
tveggja mínútna leik — staöan
þá strax 1:0.