Morgunblaðið - 10.07.1985, Page 46

Morgunblaðið - 10.07.1985, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLl 1985 \ 'im . wm: i I Morgunblaölö/Siguröur Ólafsson • ASSA, •érhannaður „Formula One“-keppnisbétur 22 fata langur. Ari Bergmann Einarsson sigldi ÖSSU og hésetar hans voru Jóhann Hallvarðsson og Baldvin Einarsson. Allt geysiharöir keppnismenn. 3. deildin í knattspyrnu: Útvarpið neitaði að taka við úrslitum SeIfosHÍ, 8. júlí. EFTIR leik Selfoss og Reynis Sandgeröi, föstudaginn 5. júlí sl., var hringt frá Selfossi til ríkisút- varpsins og reynt aö koma úrslit- um á framfnri svo þau yröu lesin í fréttum klukkan 22 um kvöldið. Sá starfsmaöur ríkisútvarpsins sem talað var viö neitaöi aö taka viö þessari frétt með þeim oröum aö þaö væri bara tekiö viö úrslitum úr fyrstu og annarri deild. Þessi viöbrögö eru ótrúleg og þvi veröur ekki trúaö aö þotta sé stefna útvarpsins enda ekki siöur fylgst meö úrslitum 3. og 4. deildar en þeirra sem ofar eru. A þaö má benda aö þriöju og fjóröu deildar- liöin eru flest utan af landsbyggö- inni og þar biöur kannski heilt byggöarlag eftir aö heyra úrslit leikja, því víöa er vel fylgst meö. Tunguliprum íþróttafréttamönnum útvarpsins veröur varla skotaskuld úr því aö láta úrslit þessi renna frá sér aö kvöldi leikjanna. Sig. Jóns. Tveimur boðið á leik í París í TILEFNI af ári æskunnar hefur UEFA, Knattspyrnusamband Evr- ópu, boðiö tveimur drengjum, 15 og 16 éra, fré öllum aðildarlönd- um sínum að vera viöstaddir leik Evrópumeistara Frakklands og Suöur-Ameríkumeistara Uruguay í París 21. égúst næstkomandi. KSÍ hefur tilnefnt tvo pilta til far- arinnar. Þaö eru þeir Rúnar Krist- insson úr KR og Egill Örn Einars- son úr Þrótti. Fararstjóri þeirra veröur formaöur unglinganefndar KSÍ, Helgi Þorvaldsson. Þess má geta aö Ellert B. Schram, formaöur KSi, veröur í París á þessum tíma á UEFA-fundi. Bor til Svíþjóðar BJÖRN Borg, tennisleikarinn heimskunni, sem hætti keppni fyrir fáeinum érum, hefur nú ákveöið aö flytjast é ný til Sví- þjóöar — heimalands síns — en undanfarin ér hefur hann búió í ASSA sigraði í Faxa- flóakeppni Siglinga- sambands íslands — Ari Bergmann Einarsson skipstjóri á skútunni FAXAFLÓAKEPPNI Siglingasam- bands íslands fór fram um helg- ina. Ræst var til hennar kl. 12 é föstudag. 11 bétar tóku þátt í mögulegt er aö sigla á 14—16 tím- keppninni og sigurvegarar urðu Ari Bergmann Einarsson og fé- lagar á skútunni ASSA. Stysta leiö á sjó er 75 mílur sem um í bestu leiöi. I upphafi keppn- Tvær sterkar í Breiðablik 1. DEILDARLIDI Breióabliks ( knattspyrnu kvenna hefur bæst góöur liósstyrkur. Landsliös- stúlkurnar Magnea H. Magnús- dóttir og Brynja Guöjónsdóttir hafa béöar tilkynnt félagaskipti ( Breiöablik. Brynja og Magnea léku í Svíþjóö í fyrrasumar og einnig i sumar þar til nú aö þær ákváöu aö koma heim á nýjan leik. Magnea lék meö Blikunum áöur en hún hélt utan en Brynja með Víkingi. Þær stöllur munu örugglega styrkja Blika-liöiö — en þær veröa löglegar 28. júlí næstkomandi. Sama dag mætir UBK Akurnesingum á Skaganum í 1. deild. innar blés af norönoröaustan 5—6 sem þýöir beitivind (mótvind) í átt aö Jökli. Siglingin gekk því fremur vel þar sem sjór var nokkuö litill. Þegar líöa tók á daginn gekk vindur niöur og feröin sóttist því fremur illa fyrir bátana þegar aö Jöklinum kom og halda átti fyrir Svörtuloft og Öndveröarnes. Fyrsti bátur kom í markiö, Ólafsvíkurhöfn, eftir um þaö bil sólarhringskeppni, en þar var Ari Bergmann Einarsson ásamt áhöfn — Jóhanni Hallvarössyni og Bald- vin Einarssyni. Annar bátur í mark varö Sæstjarnan, en henni sigldu hjónin Viöar Ólsen og Nanna Sig- uröardóttir. j keppni margra bátategunda er svokölluö forgjöf sett á hvern bát, eftir stærö og gerö, en forgjöfin jafnar möguleikana til vinnings. Röö fyrstu sjö báta af ellefu varö þannig: Natn Forgjöt Skipttjóri ASSA 105 Arl Bergmann Einarsson Sæstjarnan 102 Vlöar Ólsen Víf (Salty Dog) 113 Árni Sígurösson Pía 112 Hafstelnn Matthíasson Eva 112 Áskell Hjartarson Krlan 115 Ingibergur Vilhjálmsson Yrsa 113 Þorgeir Björnsson Drengjalandsliðið: Enn gegn Skotum! NÝLEGA var dregió ( Evrópu- keppni drengjalandslióa ( knatt- spyrnu og dróst Island enn eina feröina gegn Skotum. Mónakó. Hann haföi gífurlegar tekjur og „flúói“ Svíþjóö; flutti í „skattaparadísina“ í Mónakó. „Viö Jannike erum aö leita okkur aö húsnæöi í Stokkhólmi,“ sagöi Borg i samtali viö sænsku fréttastofuna TT. Unnusta hans, Jannike Björling, 18 ára aö aldri, á von á fyrsta barni þeirra i haust — en um þaö leyti hyggjast þau hafa komiö sér fyrir á nýju heimili. Borg, sem nú er 29 ára, vann Wimbledon-tenniskeppnina í Eng- landi fimm ár í röö, hann sigraöi sex sinnum á opna franska meist- aramótinu og margt annaö vann hann sér til frægöar á frábærum ferli. Hann er talinn einn ríkasti íþróttamaöur veraldar — ef marka má sænska fjölmiöla eru eignir hans nú taldar ríflega 60 milljóna dollara viröi sem samsvarar rúm- lega tveimur og hálfum milljaröi ís- lenskra króna. „Ég hef alltaf viljað búa í Sví- þjóö, þó margir hafi ekki viljaö trúa þvi,“ segir Borg. Sænskir fjölmiðl- ar voru lítt hrifnir er hann fluttist úr landi — sögöu hann firrtan allri fööurlandsást aö „flýja“ vegna hárra skatta, en í Svíþjóö greiöir fólk einhverja hæstu skatta í heimi. Stefán vann SL. LAUGARDAG fór fram Júiímót Rakarastofu Jörundar é golfvellinum í Grafarholti. Þátttakendur voru fjölmargir eöa 79, enda góö verölaun 1 boöi, m.a. utanlandsferö, veiðidagar og ókeypis klipp- ing í heilt ár. Urslit uróu þessi: 1. Stefán SæmundMon 79+16 = 63 2. Jóhannee Jóneson 66+22 = 64 3. Jent Jenston 66+22 = 66 Besta akor: Jónas Kristjéns- son 73. Næst holu é 2. braut: fvar Hauksson 299 sm. O/GORI 88 VIÐARVÖRN GORI 88, er þekjandi fúavörn sem slettist hvorki né drýpur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.