Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 21
B 21
Brids
Arnór Ragnarsson
Frá Bridsdeild Barö-
strendingafélagsins
Önnur umferð af 5 í aðaltví-
menningskeppni félagsins.
Úrslit eftir 2. umferð:
Edda Thorlacíus —
Gróa Eiðsdóttir 364
Daði Björnsson —
Guðjón Bragason 359
ísak Sigurðsson —
Sigurður ísaksson 354
Þórarinn Árnason —
Ragnar Björnsson 344
Hermann ólafsson —
Gunnlaugur Þorsteinsson 336
Ágústa Jonsdóttir —
Guðrún Jónsdóttir 335
Jónína Halldórsdóttir —
Hannes Ingibergsson 335
Mánudaginn 14. október verð-
ur spiluð 3. umferð og hefst
keppni stundvíslega kl. 19.30.
Spilað er í Síðumúla 25.
Bridsdeild
Breiðfirdinga
Aðalsveitakeppni félagsins
hófst á fimmtudaginn með
þátttöku 20 sveita. Spilaðir eru
16 spila leikir og spila allir við
alla. Röð efstu sveita:
1. Sveit Arnar Scheving 50
2. Sv. Ingibjargar Halld.d.46
3.-4. Sv. Ólafs Valgeirssonar 41
3.-4. Sv. Gróu Guðnadóttur 41
5.-6. Sv. Daníels Jónssonar 39
5.-6. Sv. Óskars Karlssonar 39
7. Sv. Hans Nielsen 36
8. Sv. Alison Dorosh 35
Stjórnandi er ísak Örn Sig-
urðsson og er spilað er í húsi
Hreyfils við Grensásveg.
Kork-o-Plast
Gólf-Gljái
Fyrir PVC-filmur, Lin-
oleum, gúmmí, parket
og steinflísar. CC-Floor
Polish 2000 gefur end-
ingargóðagljáhúð.
Notkun: Þvoið gólfið.
Berið CC-Floor Polish
2000 óþynnt á gólfið
með svampi eða rakri
tusku.
Notið efnið sparlega en
jafnt.
Látið þorna í 30 mín.
Á illa farið gólf þarf að
bera 2—3svar á gólfið.
Til að viðhalda gljáan-
um er nóg að setjaí
tappafylli af CC-Floor
Polish 2000 í venjulega
vatnsfötu af volgu
vatni.
Til að fjarlægja gljáann
er best að nota R-1000
þvottaefni frá sama
framleiðanda.
Notið aldrei salmíak
eða önnur sterk sápu-
efni á Kork-o-Plast.
Einkaumboð á íslandi:
Þ. Þorgrímsson & Co.,
Ármúla 16, Reykjavík, s. 38640.
auglýsingamiðill!
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985
Frá Bridsfélagi
Kópavogs
Lokið er þriggja kvölda haust-
tvímenningi félagsins með þátt-
töku 24 para. Úrslit urðu þessi:
1. Grímur Thorarensen —
Guðmundur Pálsson 432
2. Haukur Hannesson —
Lárus Hermannsson 182
3. Sigurður Sigurjónsson —
Þorfinnur Karlsson 426
4. Bernódus Kristinsson —
Þórður Björnsson 410
5. Hrólfur Hjaltason —
Jóhannes Árnason 399
6. Vilhjálmur Sigurðsson —
Þráinn Sigurðsson 396
Fimmtudaginn 17. okt. hefst
hraðsveitakeppni félagsins. Stök
p>ör verða aðstoðuð við myndun
sveita. Upplýsingar og skráning
í síma 41794.
Bridssamband
Reykjaness
Reykjanesmót í Sveitakeppni
verður haldið í Þinghól Hamra-
borg 11, Kópavogi, 2.-3. nóvem-
ber næstkomandi.
Væntanlegir þátttakendur
geta skráð sig hjá eftirtöldum
aðilum: Bridsfélagi Kópavogs,
Sigurður sími 40245; Bridsfélagi
Hafnarfjarðar, Ingvar sími
50189; Bridsfélagi Suðurnesja,
Gísli, sími 92-3345.
Stjórnin
Bridsfélag
Akureyrar
Þremur umferðum af fjórum
er lokið í Bautatvímenningnum.
42 pör taka þátt í keppninni og
er spilað í þremur riðlum. { síð-
ustu umferðinni spila 14 efstu
pörin til úrslita:
Staðan eftir 3 umferðir:
Ólafur Ágústsson —
Pétur Guðjónsson 564
Örn Einarsson —
Árni Bjarnason 553
Hörður Blöndal —
Grettir Frímannsson 551
Gunnlaugur Guðmundsson —
Magnús Aðalbjörnsson 544
Kristinn Kristinsson —
Þormóður Einarsson 535
Páll Pálsson —
Frímann Frímannsson 532
Páll Jónsson —
Þórarinn Jónsson 527
Stefán Ragnarsson —
Sveinbjörn Jónsson 525
Meðalárangur 468.
Síðasta umferðin verður spiluð
í Félagsborg á þriðjudagskvöldið
og hefst spilamennskan kl. 19.30.
Aðalsveitakeppnin, Akureyrar-
mótið í sveitakeppni hefst 22.
október, og verða að öllum líkind-
um spilaðir 16 spila leikir.
OPIÐ HÚS
Á vegum BA er einnig spilað
á miðvikudögum í Dynheimum,
Keppnisstjóri er Stefán Ragn-
arsson. Spilamennskan hefst kl.
19.30.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
2. umferð tvímennings var
spiluð sl. mánudag.
Úrsliturðuþessi:
A-riðill:
Erla Sigurjónsdóttir —
Kristmundur Þorsteinsson 184
Jón Sigurðsson —
Sigurður Aðalsteinsson 181
Árni Hálfdánsson —
Ingi Tómasson 177
Friðþjófur Einarsson —
Þórarinn Sófusson 166
B-riðill:
Bernódus Kristinsson —
Þórður Björnsson 133
Björn Halldórsson —
Guðni Sigurjónsson 121
Bjarnar Ingimarsson —
Þröstur Sveinsson 117
Birgir Jónsson —
Þorgeirlbsen 112
Staða efstu para eftir 2 um-
ferðirer þessi:
Bernódus Kristinsson —
Þórður Björnsson 357
Erla Sigurjónsdóttir —
Kristmundur Þorsteinsson 348
Jón Sigurðsson —
Sigurður Aðalsteinsson 347
Kristján Hauksson —
Ingvar Ingvarsson 341
Friðþjófur Einarsson —
Þórarinn Sófusson 339
Bridsfélag
Húnvetninga
Staðan eftir 2 umferðir í 5
kvölda tvímenningi:
Hjörtur Cyrusson —
Cyrus Hjartarson 417
Karl Adolfsson —
Daníel Jónsson 377
Valdimar Elíasson -
Guðmundur Magnússon 373
Haukur Sigurjónsson —
Baldur Arnason 364
Halldóra Kolka -
Sigríður Ólafsdóttir 345
Björn Gautason —
Ingvar Sigurðsson 341
Lovísa Eyþórsdóttir —
BjörgPétursdóttir 339
Næst verður spilað miðviku-
daginn 16. október kl. 19.30.
u/íc.
EIGA ND/NN
ber ábyrgð á að engin slysahætta skapist af grýlukertum. Húseigandinn ber líka
ábyrgð á að ekki skapist verulegt tjón af frosti í niðurföllum, því um leið og
utanaðkomandi vatn kemst ekki venjulega leið í niðurfall þá leitar vatn að
öðrum leiðum, sem getur leitt til að leki myndist í híbýlum þar sem hans er síst
von.
Hitastrengina frá Rönning má m.a. leggja í eftirfarandi
Þakrennur, niðurföll = tryggir eðlilega leið vatnsins.
Rör = vörn gegn frostmyndun.
Tröppur = vörn gegn hálku.
Bílskúrsaðkeyrslur = snjóbræðsla.
Gólf = upphitun híbyla.
Hitastrengirnir frá Rönning vinna í þágu húseig-
enda.
ítarlegri upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar.
/##j
Jf//' RÖNNING S