Morgunblaðið - 13.10.1985, Síða 22

Morgunblaðið - 13.10.1985, Síða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 Á tískusýningu hjá Gianni Versace N ýlega var haldin íburðarmikil tískusýning á fatnaði ítalska hannaðarins Gianni Versace í Victoríu- og Alberts- safninu í London. Meðal gesta mátt þekkja mörg kunnug andlit. Prinsinn og prinsessa Michael af Kent sem heiðrudu sýninguna með komu sinni. fclk í fréttum Virðulegir kylfusveinar Eb rlendis myndi það vera talið til tíðinda að virðulegir forstjórar og ræðismenn leggðu sig niður við það að vera „kadd- iar,“ burðardýr eða kylfusveinar en svo eru þeir nefndir sem draga golfkerrur og aðstoða leikmann í golfi. Þetta gerðu þeir Sigurður Jónsson, Gunnar Friðriksson og Árni Kristjánsson í tveggja daga törn, þegar landsmót öld- unga í golfi fór fram í Borgar- nesi. Þeir drógu kerrur fyrir eigin- konur sínar, sem kepptu í lands- mótinu. Geri aðrir betur, sjálfir tóku þeir ekki þátt í mótinu en eru samt sem áður liðtækir kylfingar. ,11 !»>•»' <>.• »»•»»“* i i teHh *r l i 3 okjiW't 1'»"’ 1,.,r ní* h ^*u» neUt í.-.n WW W*> r v6n»tuW t, w»«» * 1*0 ** IU» r fep, vl líkí*. „ói, y>.»r>k “« %M «• W”*8, ... n* .« •>>»* *' «>» <» bc'.;» K.nn**1 * ,,m Oíy»W“s Mk.t . ,,krtiwr. h«K«» yr»> *• rtr td w*r- £|«nunt f**1 H«M> ** pitftil v »i. twt* Kcrour .*»*« „ .or "'■>> * m Ví-rðo’ » *V»Í»' «••“ >-*• rutiw **? ,.i,lu-lll yiSci.PT t-T' ]laim . nU rirdoiw i- llJIIWft un4*ft „ ,JM »»*“L „óí.;', «i«rt VotkJ^ Ss*.„ b.„. lynírKt var. ;,. ... Atw h‘' , rá *v> fti'. 1 W' Wfíg,“V‘ ”í YOTk, **?-,» M» £ V," vl.t Vifnaí V* , • Uví-o r>n 1 ‘ Har,R h**';<,a ’nvoll W11* Sr,t lUs *r ‘ skyodimoU J>im , *Uw*. Vir ilta ,v« vV*»W'«• hittrt Fr»»r»X t>»r v diKftin Greinin sem birtist í Morgunblaðinu fyrir 25 árum. Morgunblaðið fyrir 25 árum FRIÐRIK ÓLAFSSON: Þessu lyktaði Bobby Fisher var mjög umtalaður á sinni tíð, ekki síst á íslandi þar sem hann vann sinn frækna sigur yfir Spassky og hlaut heimsmeistaranafnbót. Hér á landi hafði hann þó keppt áður, því sautján ára gamall var honum boðið á skák- mót í Reykajvík sem hann þáði. Þetta var í október fyrir 25 árum. Eitthvað var tímaskynið þá þeg- ar farið að gefa sig hjá Fisher, þvi ekki mætti hann til leiks á tilsettum tíma, en engu að síður tefldi hann þegar hann kom. Þó að Bobby væri ekki nema 17 ára þótti mikill fengur í að fá hann hingað, svo sem segir í Morgunblaðinu fyrir 25 árum. „íslenskir skákunnendur fengu kærkomna heimsókn í gær. Þar var kominn Robert Fisher sem eitt sinn var undrabarn, en er núna slánalegur unglingur, sem nú orðið þarf að raka sig hálfs- mánaðarlega eða svo...“ Einn íslendingur öðrum frem- ur var Fisher kunnugur, en það var Friðrik Ólafsson sem þá var upp á sitt besta í skákinni og hafði mætt undrabarninu á skák- mótum erlendis. En skyldi Frið- rik muna eftir þessum viðburði fyrir hálfum þriðja áratugi? „Já já, ég man alveg eftir þessu. Það stóð til að halda tíu Friðrik Ólafsson manna mót með Fisher hérna en hann kom ekki á tilskildum tíma og við vorum búnir að gefa upp alla von þegar hann birtist allt í einu og þá þurfti snögg handtök. Mótið var þegar til kom fá- mennt, mig minnir að við höfum verið fjórir Bobby Fisher, Ingi R. Jóhannsson, Arinbjörn Guð- mundsson og ég. Þessu lyktaði svo með sigri Fishers. — Þið höfðuð kynnst áður? „Já ég hafði kynnst honum nokkru áður þ.e.a.s. 1958 í Júgó- slavíu, en þá kepptum við þar á millisvæðamóti og unnum okkur upp í svokallaða kandidata- hann svo tíðum á ár- unum 58 til 59, við höfum liklega keppt saman sex til átta sinnum. — Hefurðu haft einhver tengsl við Fisher á seinni árum? „Ég held að það séu fáir sem geta sagt að þeir haldi sambandi við hann undanfarin ár. Eftir að hann varð heimsmeistari í skák 1972 dró hann sig algjörlega í hlé og umgekkst örfáa, og þessir örfáu eru búsettir í Bandaríkjun- um. Hann stundar eftir því sem ég best veit lítið skák. Ég þekkti Fisher töluvert frá árunum 1958 til 72 en eftir það hef ég ekkert haft af honum að segja. keppni. Ég hitti með sigri Bobby Fisher

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.