Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985
B 25
* * *
* *
íŒónabæ I
I KVÖLD KL. 19.30
Aðalvinningur
að uerðmœti....kv. 25.000
j HeUdarverðmœti
*
*
*************
vinninga......kr. 100.000
NEFNDIN.
Hádegisjazz íBlómasalnum
Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir
halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna.
Sambland af morgun- og hádegisverði með
léttri og lifandi tónlist.
Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu:
Kvartett Kristjáns Magnússonar.
Gestur: Björn Thoroddsen
gítarleikari.
Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og
Ijúffengum réttum í Blómasalnum.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
Verið velkomin
HÓTEL LOFTLEIÐIR
FLUOLEIDA jS HÓTEL
Paó er
BALL
á Borginni í kvöld
Borgarböllin á sunnudagskvöldum eru
böll þar sem fólk skemmtir sér best
og dansar mest enda höfum viö nú
stækkaö dansgólfiö verulega öllum
okkar ágætu gestum til mikillar
ánægju.
Þaö er hin bráðskemmtilega hljómsveit
Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve sem sjá um aö flestir
fái tónlist viö sitt hæfi. Ásadanskeppnin
undir stjórn Jóns Sigurössonar heldur
áfram í kvöld. Verölaun veröa veitt. Það
borgar sig aö fara á ball á Borginni.
Boröapantanir í síma 11440.
LEIKHÚSGESTIR!
ICEGN FRAMVÍSUN
MIÐA ^ Á
fáið þið smá
glaðning
fyrir matinn
> /j
Hinn sívinsæli og
brá&skemmtilegi
píanisti Ingimar Ey-
dal leikur af sinni al-
kunnu snilld fyrir
kvöldveröargesti.
Ljúffengur matur
góð þjónusta
gott verð
tónlistarmenn
á ferð í
Þeir félagarnir Bobby
Harrison, Björn Thor-
oddsen, Gunnar
Hrafnsson, Gunn-
laugur Briem og
Stefán Stefánsson
tryggja góöa stemmningu og
ætla aö flytja okkur virkilega eft-
irminnileg lög eins og þeim ein-
um er lagiö.
íslandsmeistarakeppnin í
diskódansi 1985. Vid minn-
um fólk á að skrá sig, ann-
að hvort hjá diskótekurum
Hollywood eða á skrifstof-
síma 687370.
Hollywood Models
með frábæra tískusýn-
ingu frá versl.
unni
Halli
veröur í diskótekinu.
H0LLVW00D
á hærra plani.
NaUSt Kveðjukvöld
í kvöld kveöur með glæsibrag hin frábæra söngkona Gaile
Peters ásamt hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar. Njótið
afbragös veitínga og hljómlistar í þægilegu umhverfi. Hin nýja
matarlína Nausts vekur verðskuldaða athygli. Borðpantanir í
síma 17759
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ
Viltu auðvelda þér námið og vinnuna?
Viltu margfalda lestrarhraða þinn?
Viltu bæta náms- og vinnutækni þína?
Viltu margfalda lestur þinn á fagur-
bókmenntum?
Viltu auka frítíma þinn?
Ef svörin eru játandi þá skaltu drífa þig
á næsta hraðlestrarnámskeið sem hefst
miðvikudaginn 6. nóvember nk.
Skráning á kvöldin kl. 20—22 í síma
16258.
HRAÐLESTRARSKÓLINN