Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985
ÚTVARP / S JÓN VARP
Maður er
nefndur
Gylfi Þ.
Gíslason
■i Þátturinn Mað-
55 ur er nefndur
— er á dagskrá
sjónvarpsins kl. 20.55 í
kvöld og ræðir þá Emil
Björnsson við dr. Gylfa
Þ. Gíslason, sem verið
hefur prófessor og for-
ystumaður í íslenskum
stjórnmálum um áratuga
skeið.
Hann lýsir afskiptum
sínum af stjórnmálum,
samskiptum við aðra
stjórnmálamenn og kynn-
um af listamönnum. í
þættinum eru ljósmyndir
og kaflar úr kvikmyndum
frá starfsferli hans brugð-
ið upp.
Gylfi Þ. Gíslason varð
alþingismaður 29 ára
gamall og ráðherra 39 ára
og gegndi ráðherraemb-
ættum í 15 ár samfleytt,
frá 1956 til 1972. Afskipti
hans af herstöðvamálinu
og þátttaka hans í
„Hræðslubandalaginu"
verða rakin í þættinum
svo og kynni hans m.a. af
forsætisráðherrunum
Hermanni Jónassyni, Ól-
afi Thors og Bjarna Ben-
ediktssyni.
Lengst sat Gylfi í Við-
reisnarstjórninni og hafði
mikil áhrif á inngöngu
íslands í Fríverslunar-
bandalag Evrópu, heilla-
vænlega þróun handrita-
málsins og veitti hann
fyrstu íslensku handritun-
um viðtöku frá Dönum
fyrir hönd íslendinga sem
menntamálaráðherra.
Hann var formaður
Alþýðuflokksins um ára-
bil og forseti Sameinaðs
Alþingis á Þingvallahátíð-
inni 1974. Loks lýsir Gylfi
kynnum sínum af íslensk-
um listamönnum og flutt
eru tvö sönglög eftir hann
sjálfan.
Tvær íslenskar sjónvarpsmyndir
■i Tvær íslenskar
00 sjónvarps-
— myndir eru á
dagskránni í kvöld og
hefst sú fyrri kl. 18.00.
Þær eru báðar í umsjá Ásu
H. Ragnarsdóttur.
Fyrri myndin ber nafnið
„Á grásleppu". Hún fjallar
um Adolf, sem er tíu ára
gamall og er að dorga
niður við höfn. Þar hittir
hann Jón grásleppukarl
sem býður honum með sér
að vitjaum netin.
Síðari myndin hefst
strax að lokinni þessari
fyrri kl. 18.20 og nefnist
hún „Hestarnir mínir“.
Fylgst verður með 11 ára
gamalli telpu, Hjörnýju,
og hestunum hennar við
þjálfun til keppni í hesta-
íþróttum.
Verdi
— fyrsti þáttur
■■■■ Fyrsti þáttur-
OO 05 inn n'u um
LtLt — meistara óperu-
tónlistarinnar, Giuseppe
Verdi, er á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld kl. 22.05.
ítalska sjónvarpið gerði
þáttinn í samvinnu við
aðrar sjnvarpsstöðvar í
Evrópu um meistarann,
ævi hans og verk, en hann
var uppi frá 1813 til 1901.
í söguna er auk þess
fléttað ýmsum aríum úr
óperum Verdis sem kunnir
söngvarar flytja.
í þessum fyrsta þætti
mun Sveinn Einarsson
flytja inngangsorð. Þýð-
andi er Þuríður Magnús-
dóttir.
ÚTVARP
SUNNUDAGUR
20. október
8.00 Morgunandakt.
Séra Svátnir Sveinbjarnars-
on prótastur, Breiðabólstað,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr
forustugreinum dagblað-
anna.
8.35 Létt morgunlög.
a. Lög eftir Robert Stolz sem
stjórnar hljómsveit sinni.
b. Jorge Obo og félagar
leika flamenco-tónlist.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiöur.
11.00 Messa.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12J0 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 A aldarafmæli Jóhannes-
ar Sveinssonar Kjarvals.
Slöari hluti: Einfari og þjóö-
málari. Björn Th. Björnsson
tók saman. Lesarar: Silja
Aðalsteinsdóttir, Sveinn
Skorri Hðskuldsson og Þor-
steinn Jónsson.
14.30 Frá tónleikum Sinfón-
luhljómsveitar Islands sl.
fimmtudagskvöld. Fyrri hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. Einsöngvari: Ölöf
Kolbrún Harðardóttir. For-
leikur að óperunni „Cosi fan
tutte" ettir W.A. Mozart.
Kynnir Jón Múli Arnason.
15.10 Leikrit: „Nótt á nlundu
hæð" eftir Agnar Þóröarson.
Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir.
Leikendur: Róbert Arnfinns-
son, Jóhann Sigurðarson og
Auður Guðmundsdóttir.
Aður útvarpað 7. júnl 1984.
15.45 Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16JÍ0 Visindi ogfræði.
Er hægt að kenna gagnrýna
hugsun? Páll Skúlason
prófessor flytur slðari hluta
erindis sins.
17.00 Sumartónleikar I Skál-
holti 10. ágúst I sumar.
Flytjendur: Eva Nordenfelt
leikur á sembal, Clas Pehr-
son á blokkflautu og Ann
Wallström á barokkfiðlu.
a. Trlósónata I F-dúr op. 2
eftir Georg Friedrich Hándel.
b. Sónata I d-moll fyrir
blokkflautu eftir Hándel.
c. Fiðlusónata I A-dúr op. 1
nr. 14 eftir Hándel.
d. Trlósónata I G-dúr BWV
1039 eftir Johann Sebastian
Bach. Kynnir: Þorsteinn
Helgason.
18.00 Bókaspjall.
Asiaug Ragnars sér um þátt-
inn.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurtregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19 J5 „Það er nú sem gerist".
Eyvindur Erlendsson lætur
laust og bundið við hlustend-
ur.
20.00 Stefnumót.
Þorsteinn Eggertsson stjórn-
ar blönduöum þætti fyrir
ungt fólk.
20.40 „Segöu þeim aö drepa
mig ekki“, smásaga eftir
Juan Rulfo. Hólmfrlður Matt-
hlasdóttir þýddi. Jakob Þór
Einarsson les.
21.00 Ljóöoglag.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir.
21.30 Útvarpssagan:
„Saga Borgarættarinnar"
eftir Gunnar Gunnarsson.
Helga Þ. Stephensen les (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 iþróttit.
Umsjón: Samúel Orn Erlings-
son.
22.40 Svipir.
Þáttur I umsjá Óöins Jóns-
sonar og Sigurðar Hróars-
sonar.
23.20 Kvöldtónleikar.
Danstónlist úr óperunni „I
vespri Siciliani" eftir Giu-
seppe Verdi. Nýja
Fllharmoniusveitin leikur.
James Levine stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
Hildur Eirlksdóttir og Magn-
ús Einarsson sjá um þáttinn.
01.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
21. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Rúnar Þór Egils-
sonflytur(a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin — Gunnar
E. Kvaran, Sigrlöur Arna-
dóttir og Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm — Jónlna
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sætukoppur" eftir Judy
Blume. Bryndls Vlglunds-
dóttir lýkur lestri þýðingar
sinnar(18).
930 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Óttar
Geirsson fjallar um endingu
sáðgresis I túnum.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.10 Ur atvinnullfinu — Stjórn-
un og rekstur. Umsjón:
Smári Sigurðsson og Þorleif-
ur Finnsson.
11J0 Stefnur. Haukur Agústs-
' son kynnir tónlist. (Frá Akur-
eyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Sam-
vera. Umsjón: Sverrir Guð-
jónsson.
14.00 Miðdegissagan: „A
ströndinni" eftir Nevil Shute.
Njörður P. Njarðvlk lýkur
lestri þýðingar sinnar (21).
14.30 íslensk tónlist.
15.15 Haustkveðja frá Stokk-
hólmi. Jakob S. Jónsson
flytur þriöja þátt sinn.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Sinfónla nr. 9 eftir Vaug-
han Williams. Sinfónluhljóm-
sveit Lundúna leikur. André
Previn stjórnar.
17.00 Barnaútvarpið. Meðal
efnis: „Bronssverðið" eftir
Johannes Heggland. Knútur
R. Magnússon les þýðingu
Ingólfs Jónssonar frá prest-
bakka (5). Stjórnandi: Kristln
Helgadóttir.
17A0 Islenskt mál. Endurtekinn
þáttur Gunnlaugs Ingólfs-
sonar frá laugardegi.
17.50 Slödegisútvarp. — Sverr-
ir Gauti Diego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðvaröur
Már Gunnlaugsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Gunnar Sæmundsson bóndi,
Hrútatungu, talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Spjall um þjóðfræöi. Dr.
Jón hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur. Lesari
með honum: Svava Jakobs-
dóttir.
b. Kórsöngur. Kammerkór-
inn syngur undir stjórn Ruth
L. Magnússon.
c. Ekkert frásagnarvert.
Guðbjörg Aradóttir les þátt
eftir Hinrik Þóröarson frá
Utverkum.
21.30 Utvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar” eftir
Gunnar gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen les (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvölds-
ins.
22.25 Rif úr mannsins slöu.
Þáttur I umsjá Sigrlðar
Arnadóttur og Margrétar
Oddsdóttur.
23.10 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar Islands 17. okt-
óber sl. Sinfónla nr. 9 I
C-dúr eftir Frans Schubert.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
20. október
13.30— 15.00 Krydd I tilveruna
Stjórnandi: Valdls Gunnars-
dóttir.
15.00—16.00 Dæmalaus ver-
öld
Stjórnendur: Þórir Guð-
mundsson og Eirlkur Jóns-
son.
16.00—18.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
30 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason.
MÁNUDAGUR
21. október
10.00—10.30 Kátir krakkar.
Dagskrá fyrir yngstu hlust-
endurna frá barna- og ungl-
ingadeiid útvarpsins.
Stjórnandi: Ragnar Sær
Ragnarsson.
10.30— 12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Asgeir Tómas-
son.
14.00—16.00 Ut um hvippinn
og hvappinn.
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
164)0—184(0 Allt og sumt.
Stjórnandi: Helgi Már Baröa-
son.
Þriggja mlnútna fréttir sagð-
ar klukkan 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
20. október
17.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Olafur Jóhannsson flyt-
ur.
17.10 A framabraut (Fame).
Fjórði þáttur. Bandarlskur
framhaldsmyndaflokkur um
æskufólk I listaskóla I New
York. Aðalhlutverk: Debbie
Allen, Lee Curren, Erica
Gimpel og fleiri. Þýðandi
Ragna Ragnars.
18.00 A grásleppu. fslensk
sjónvarpsmynd. Adólf, sem
er tlu ára, er að dorga niöur
viö höfn. Þar hittir hann Jón
grásleppukall sem býöur
honum með sér að vitja um
netin. Umsjónarmaður Asa
H. Ragnarsdóttir. Upptöku
stjórnaöi Þrándur Thorodd-
sen.
18.20 Hestarnir minir.
fslensk sjónvarpsmynd.
Hjörný, 11 ára, hefur mikið
yndi af hestamennsku.
Fylgst er meö henni og
hestunum hennar við þjálfun
til keppni I hestalþróttum.
Umsjónarmaður Asa H.
Ragnarsdóttir. Klipping: fsi-
dór Hermannsson. Upptöku
stjórnaöi Þrándur Thorodd-
sen.
18.40 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Maður er nefndur Gylfi
Þ. Glslason.
Emil Björnsson ræðir við
hann. Dr. Gylfi hefir veriö
prófessor og forustumaöur I
islenskum stjórnmálum um
áratuga skeið. Hann lýsir
afskiptum slnum af stjórn-
málum, samskiptum við aðra
stjórnmálamenn og kynnum
af listamönnum. f þættinum
eru Ijósmyndir og kaflar úr
kvikmyndum frá starfsferli
hans. Upptöku stjórnaði Óli
örn Andreassen.
22.05 Verdi. Nýr flokkur —
Fyrsti þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur I
nlu þáttum sem Italska sjón-
varpið gerði I samvinnu við
nokkrar aðrar sjónvarps-
stöövar I Evrópu um meist-
ara óperutónlistarinnar,
Giuseppe Verdi (1813-
1901), ævi hans og verk. f
söguna er auk þess fléttaö
ýmsum arlum úr óperum
Verdis sem kunnir söngvarar
flytja. Sveinn Einarsson flytur
inngangsorð. Þýöandi Þurlö-
ur Magnúsdóttir.
23.50 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
21. október
19.00 Aftanstund
Barnaþáttur. Tommi og
Jenni, Hananú, brúöumynd
frá Tékköslóvaklu og Strák-
arnir og stjarnan, teiknimynd
frá Tékkóslóvaklu, sögu-
maður Viðar Eggertsson.
19.25 Aftanstund
Endursýning þáttarins 16.
október.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Móðurmálið — Fram-
burður.
Annar þáttur: Um hljóð-
myndanir viö tennur, lok-
hljóð. önghljóð, munnhljóð
og nefhljóð. Umsjónarmaöur
Arni Böðvarsson. Aöstoðar-
maður Margrét Pálsdóttir.
Skýringarmyndir: Jón Júllus
Þorsteinsson. Stjórn upp-
töku: Karl Sigtryggsson.
20.50 Iþróttir
Umsjónarmaður: Bjarni Fel-
ixson.
21.25 Róla I sólskini
(Slunlcko na Houpacce).
Tékknesk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri J. Adamec. Aöal-
hlutverk: P. Cepek, M. Mikul-
ás, M. Vancurová og K.
Hermánek.
Matti, sem er nlu ára, er vistaður
á barnaheimili. Hann vinnur
til fyrstu verðlauna fyrir teikn-
ingu I alþjóölegri samkeppni
barna. Fulltrúar úr dóm-
nefndinni koma til að sækja
drenginn, sem á aö taka viö
verölaunum I Prag, og skýrist
þá margt við myndina hans
Matta. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
22.50 Bakverkur
(Pain in the Back). Kanadlsk
fræöslumynd um einn al-
gengasta kvilla meðal vinn-
andi fólks og leiöir til að
koma I veg fyrir bakverk eða
ráða bót á honum. Þýðandi
og þulur Jón O. Edwald.
23.20 Fréttir f dagskrárlok.