Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslumaður og framreiðslumaöur óskast sem fyrst. Restaurant Laut, HótelAkureyri, sími96-22525og 96-22527. Starf óskast 23 ára reglusamur maður óskar eftir starfi gjarnan tengdu rafiönaði, ekki skilyrði. Meira- og rútupróf. Uppl. í síma 73873. Offsetprentari Fjölhæfur offsetprentari óskar eftir góöu starfi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 23. okt. merkt: „O — 3244“. Fimleikakennarar Foreldra- og kennarafélag Hvassaleitisskóla leitar aö fimleikakennara nokkra tíma í viku til aö annast frístunda-fimleikakennslu fyrir börn. Þeir sem vilja sinna þessu vinsamlega hafið samband viö síma 31216. Stjórnin. Sölumaður - hljómplötur Hljómplötufyrirtæki óskar eftir að ráða reynd- an sölumann til starfa sem fyrst. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: 1. Hafa staðgóða þekkingu á flestum sviðum tónlistar. 2. Hafa yfir að ráða góðri íslensku- og enskukunnáttu. 3. Eigagottmeðaðumgangastfólk. 4. Vera25áraeðaeldri. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudaginn 25. okt. merktar: „Hljómplötufyr- irtæki — 8358“. er ört vaxandi fyrirtæki í rafeindaiðnaöi. Fyrir- tækið hannar, framleiðir og selur tölvur, tölvu- vogir, ýmis rafeindatæki og tölvuforrit. Vegna mikillar aukningar þá vantar iðnverkafólk í framleiðsludeild. Viðleitumað: Starfsfólki í samsetningu sem hefur áhuga á að vinna við samsetningu á rafeindahlutum. Hér er um að ræða þrifalegt og létt starf sem krefst nákvæmni og vand- virkni. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins. Því miður verður ekki hægt að gefa upplýsingar í síma. Marelhf. Höföabakka 9 110 Reykjavik Sími686858 <8> Heimilistæki hf Óskum eftir starfsmanni í verslun okkar Hafnar- stræti 3. Umsóknareyðublöð veröa í versluninni þriöjudag. Heimilistæki hf., Hafnarstræti 3. Málningar- framleiðsla Óskum eftir að ráða duglega og reglusama iðnverkamenn til verksmiðjustarfa. Uppl. gefnarástaðnum. Málningarverksmiöjan Harpa hf., Skúlagötu 42. Verslunarstjóri Matvöruverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu vill ráöa til sín starfsmann í stöðu verslunar- stjóra. Um er að ræða stóra matvöruverslun í stóru íbúðarhverfi. Við leitum að duglegum og reglusömum einstaklingi, sem hefur frum- kvæði, getur unnið skipulega, á gott með að umgangast fólk og getur stjórnað fólki. í boði eru góð laun, spennandi og krefjandi starf í skemmtilegri verslun. Skrifleg umsókn þar sem fram koma upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast send augld. Mbl. merkt: „Verslunarstjóri — 3167“fyrir2. nóvembernk. RÍKISSPÍTALARNIH lausar stöður Líffræðingur eöa meinatæknir óskast til starfa við rannsóknir á ónæmistæringu og fl. á vegum rannsóknarstofu í veirufræöi. Upp- lýsingar veitir yfirlæknir veirudeildar í síma 29000. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Hjúkrunarfræðíng í Hólabrekkuskóla. Um er að ræöa eina 100% stöðu eða tvær 50%. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur í síma 22400. Hjúkrunarfræðing viö atvinnusjúkdómadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Fullt starf. Háskólamenntun eða heilsuverndarnám æskilegt. Læknaritara við atvinnusjúkdómadeild. Fullt starf. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri heilsu- gæslustööva og yfirlæknir atvinnusjúkdóma- deildarísíma 22400. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 28. október 1985. Fóstrur óskast við dagheimili Landsþítalans, Sólbakka frá 1. janúar. Upplýsingar veitir for- stöðumaður dagheimilisins í síma 29000-590. Læknaritari óskast sem fyrst eða eftir sam- komulagi við geödeildir ríkisspítala. Stúd- entspróf eöa sambærileg menntun æskileg áSámt góðri vélritunar- og íslenskukunáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri geödeildar Landspítalans í síma 29000. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópavogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga á Kópavogs- hæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Hjúkrunarfræðingur óskast við kvenlækn- ingadeild 21a og sængurkvennadeild 22b. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- í spítalans í síma 29000. Reykjavík 20. október 1985. Matreiðslumaður óskast Óskum eftir að ráða áhugasaman matreiðslu- mann til starfa á veitingahús úti á landi sem fyrst. Áhugavert starf fyrir réttan aöila. Góð laun í boði. Uppl. á City-hóteli mánudaginn 21. okt. frá kl. 16-19. Uppl. ekki veittar í síma. Verslunarfólk Afgreiöslufólk óskast nú þegar í verslun okkar viö Dunhaga. Starfsreynsla æskileg. Upplýs- ingar og umsóknareyöublöð á skrifstofu KRON, Laugavegi91,4. hæð. Hrafnista Hafnarfirði vill ráða hárskera í hlutastarf. Uppl. gefur forstöðukona í síma 54288 kl. 10.00-11.OOf.h. Leiknir ritarar Óskum eftir að ráða ritara nú þegar hjá eftir- farandi fyrirtækjum og stofnunum: 1. Innflutningsfyrirtæki. Starfssviö er vélrit- un og símavarsla. Enskukunnátta skilyrði. Starfsmaðurinn mun verða þjálfaður á tölvu. Vinnutími er frá kl. 9.00 til 17.00. Mjög góö vinnuaðstaöa. 2. Þjónustustofnun í Reykjavík. Um fulltrúa- stöðu er að ræða. Starfssvið er vélritun, skjalavarsla og almenn skrifstofustörf. Góð íslenskukunnátta er skilyrði og æski- legt er að umsækjendur hafi einnig dönsku- og enskukunnáttu. Vinnutími er frá kl. 8.45 til 17.00. Mjög góð vinnuað- staða. Mötuneyti er á staðnum. 3. Framleiðslufyrirtæki. Starfssvið er vélrit- un ásamt aðstoð við bókhald og vinnslu á tölvur. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf frá Verslunarskóla íslands eðá sambærilega menntun, hafi kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli auk þess aö hafa kynnst tölvunotkun. Vinnutími er frá kl. 8.00 til 16.00. Vinnuaðstaða er góð. 4. Söludeild þjónustustofnunar. Starfssviö er vélritun, almenn skrifstofustörf, skrán- ing á birgða- og viðskiptamannabókhaldi, aðstoð viö innflutning og vinnsla pantana. Tölvuvæðing stendur fyrir dyrum og mun starfsmaðurinn verða sendur á námskeið því varðandi. Leikni í vélritun er skilyrði ásamt dönsku- og enskukunnáttu. Áhersla er lögð á aö viðkomandi geti starfað sjálf- stætt. Vinnutímierfrákl. 13.00 til 17.00. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00 til 15.00. Aíleysing.i oy rndningaþionusio Lidsauki hf. Skoldvordustig 1a - 101 Reyk/avik ~ Simi 6? 1365 mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.