Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLADÍÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 45* smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Handmenntaskólinn Bréfaskóli. Póstbox 1464, 121 Reykjavík. Sími 27644. Námskeið í fatasaumi veröur í nóvember fyrir byr jendur og lengra komna. Veitum mikla aöstoö. Overlockvél á staönum. Tilvallö aö sauma jólafötin. Upp- lýsingar og innritun i síma 75719 ékvöldin. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Húsaviögeröir Fraesi upp glugga fyrir nýtt verk- smiöjugler í gömul hús sem ný. Þéttum einnig leka glugga. Húsasmíöa- meistarinn, simi 73676. Brúöarkjólaleiga Leigi brúöarkjóla meö öllu til- heyrandi, einnig brúðarmeyja- kjóla. Sendi út á land ef óskaó er. Katrín Oskarsdóttir, sími 76928. Bókhald Fyrirtæki óskar eftir bókhaldsaö- stoö. Uppl. i sima 27230 eöa 18868. I.O.O.F.33E 16710218=8'/iO. I.O.O.F. 10 .— 16710218'/i = 9.0. □ Mimlr 598510127-1 Atk. Frl. □ Gimli 598510217=2. Hvítasunnukirkjan- Völvufelli Sunnudagaskólikl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnablessun. Fjölbreyttur söngur. Ræöumaöur Garöar Ragnarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Trú og líf Samveran veröur í dag kl. 14.00 í Borgartúni 18 (húsi Sparisj. vél- stjóra). Þú ert velkominn. Trúoglif. Samband íslenskra kristniboösfélaga Samkoma i kvöld á Amtmanns- stíg 2b kl. 20.30. Ræöumaöur: Halla Bachmann. Tekiö á móti gjöfum til kristniboðsins. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkomakl. 17.00. Veriðvelkomin. Hvítasunnukírkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Safn- aóarguösþjónusta kl. 14.00, ræöumaöur Elnar J. Gíslason. Almenn guösþjónusta kl. 20.00, ræóumaöur Garöar Ragnarsson. Samskot fyrir innanlandstrúboö- iö, kór kirkjunnar syngur, organ- isti Arni Arinbjarnarson. Vegurinn - Nýtt líf Samkoma i kvöld kl. 20.30 í Grensáskirkju. Veriö velkomin. Det danske selskab afholder andespil pá Hótel Loftleiöir, Víkingasal, söndag d. 20. oktoberkl. 20.30. Bestyrelsen. Det danske selskab heldur bingó í Víkingasal Hótels Loftleiöa, sunnudaginn 20. októ- berkl. 20.30. Stjórnin. Hörgshlíð 12 . Samkoma i kvöld sunnudags- | kvöldkl. 20.00. ISIENSKI AtPAKtUBBOBINN j Í.WIP tCELANDIC ALPINE CLUB Myndasýning Miövikudaginn 23. október kl. 20.30 sýna fimm félagar i iSALP myndir frá vel heppnaðri ferö til Perú sl. vor. Athugiö aö sýningin veröur haldin í Risinu Hverfisgötu 105, á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu efstu hæö. Verð kr. 150. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudaginn 20. október. Kl. 10.30 Marardalur — Hengill. Gengið á Skeggja (805 m). Baö í heita læknum Innstadal. Verö 400 kr. Kl. 13.00 Bolavellir — Elliöakot. Gömul þjóöleiö. Gengiö á Lykla- fell í lelöinni. Verö 400 kr. Frítt f. börn m. fullorónum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Óbyggöaferö um veturnætur: Spennandi óvlssuferö 25.-27. okt. Þöremörk: Ath.: gistingu í Úti- vistarskálanum Básum veröur aö panta á skrifst. Lækjarg. 6A, simar 14606 og 23732. Sjáumat t Útivist, feróafélag. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli fyrir börn. Kl. 17.00: Samsæti fyrir heimilasambandssystur. Kl. 20.30: Hjélpraaöiaaamkoma. Ofursti Gunnar Akerö og frú Jó- hanne tala. Foringjarnir frá Fær- eyjum og heimilasambandssyst- ur flokksins o.fl. syngja og vitna. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band fyrir konur. Á mlövikudög- um kl. 12.15: Bænastund í Hall- grtmskirk ju vegna Explo '85. Allirvelkomnir. Krisltlvgt Fálag HellUrigsfimstétlsi Aöalfundur félagsins veröur í Laugarneskirkju 21. okt. kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Hugvekja: Sr. Lárus Halldórsson. Kaffiveitingar. Allirvelkomnir. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Judy Lynn syngur og prédikar á samkomu i dag kl. 16.00. Allirvelkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 20. október: 1. kl. 10.30, Hétindur Eaju — Mógilaé. Verö kr. 250.00. 2. kl. 13.00, Langihryggur — Kollafjðröur. Verö kr. 250.00. Ath.: Greinar um Eaju í Árbók F.Í. 1985. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar vlö M. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- Inna. Feröatélag islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Saumanámskeið Saumanámskeiö á vegum vefnaöarvöruversl- unarinnar Thelmu hefst mánudaginn 21. októ- ber kl. 20.00 aö Eiðstorgi 15 í húsakynnum verslunarinnar. Veitum 10% afslátt af öllum vörum í verslun- inni á námskeiðunum. Faglæröur leiöbeinandi. Innritun í símum 611050 og 39423. Vefnaðarvöruverslunin Thelma, ___________Eiðstorgi 15. Námskeið fyrir loðdýrabændur Búnaöarfélag islands og Samband íslenskra loðdýraræktenda gangast fyrir námskeiöum þar sem leiðbeint veröur um flókkun skinna og mat á feldgæðum loödýra. Öllum loödýrabændum er boðin þátttaka. Hvert námskeiö stendur í um 4 tíma. Nám- skeiöin veröa haldin á eftirtöldum stööum og tímum. Reykjavík: Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, Keldnaholti 28. okt. kl. 09.00-13.00 (f. Suður-/Vesturl.) og kl. 14.00-18.00. 29. okt.kl. 09.00-13.00. Höfn í Hornafiröi: Egilsstaðir: Valaskjálf Bíldudalur: (fyrir Vestfiröi) Sauöárkrókur: (f. Noröurland vestra og Strandasýslu) ogkl. 14.00-18.00. 29. okt.kl. 13.30-18.00. 30. okt.kl. 15.00-19.00. 31. okt.kl. 09.00-13.00. 30. okt.kl. 13.00-17.00. 31. okt.kl. 09.00-13.00. ogkl. 14.00-18.00. 1-nóv.kl. 09.00-13.00. Vopnafjörður: 31. okt. kl. 16.00-20.00. I.nóv.kl. 10.00-14.00. Eyjafjöröur: 2. nóv. kl. 09.00-13.00. Félagsh. Hlíðarbæ, ogkl. 14.00-18.00. Glæsibæjarhr. (f. Noröurland eystra) 3. nóv. kl. 09.00-13.00. Nauðsynlegt er aö tilkynna þátttöku til Bún- aðarfélags íslands, sími: 91—19200, eða Sambands íslenskra loðdýraræktenda sími: 91-29099, í síöasta lagi 23. október. KÚLULEGASALAN HF __5TÝRITÆKNIDEILD Námskeið haustið 1985 fyrir Texas Instruments iðntölvur Haustiö 1985 hyggst Stýritæknideild Kúlu- legasölunnar standa að námskeiðum fyrir notenduriðntölva. Tilgangurinn er að kenna uppsetningu, forrit- un og frágang á þeim iöntölvum, sem deildin annast sölu á. Vonum viö aö þetta mælist vel fyrir hjá viðskiptavinum okkar. Námskeiósdsgskré: Kennslutimi: Fjöldi þétttskenda hémark: PM 550 námskeiö: 12.-14. nóv. 9-5 6 3.-5. des. Tl -100 námskeiö: 9-5 6 Þriöjud.22.okt. 9-5 8 Miövikud.20. nóv. Tl - 300 námskeiö: 9-5 8 6.-8. nóv. 9-5 6 9.-11.des. 9-5 6 Skráning þátttakenda: Ráðlegt er aö skrá sig á námskeiðin meö góð- um fyrirvara. Nokkrum dögum fyrir nám- skeiðsdaginn er hringt í þátttakendur og þeir minntir á námskeiöiö. Allar nánari upplýsingar í síma 84779 milli kl. 9og6. Aðalfundur Alexander von Humbolt félagsins á íslandi verður föstudaginn 25. okt. nk. kl. 19 aö Þingholti, (Hótel Holti). Aö- alfundarstörf og fundinum lýkur meö borö- haldi. Stjórnin Landvari Almennur félagsfundur í Landvara veröur haldinn að Hótel Esju, Reykjavík, fimmtudag- inn 24. október nk. og hefst kl. 20.00. Á dagskrá er almenn félagsmál og nýleg hækkun þungaskatts. Stjórn Landvara. Det danske selskab afholder andespil pá Hótel Loftleiöir, Víkingasal, söndag d. 20. oktober kl. 20.30. Bestyrelsen. Det danske selskab heldur bingó í Víkingasal Hótels Loftleiða, sunnudaginn 20. október kl. 20.30. Stjórnin. | fundir — mannfagnaðir j Q Atvinnumálanefnd Kaupavogs — auglýsir Kynningarfundur fyrir þátttakendur á nám- skeiöi atvinnumálanefndar um stofnun og rekstur fyrirtækja veröur nk. þriðjudag 22. okt.kl. 18.00áDigranesvegi 12íKópavogi. Annaö áhugafólk — konur og karlar — er velkomið á fundinn en þar mun námsefni og fyrirkomulag námskeiöanna veröa kynnt. A tvinnumálanefnd Kópavogs. Útvegsmenn Suðurnesjum Útvegsmannafélag Suöurnesja heldur aöal- fund sunnudaginn 27. október í samkomu- húsinuGaröikl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnurmál. Kristján Ragnarsson formaöur LÍÚ kemur á fundinn. Stjórnin. óskast keypt Rafmagnslyftari óskum efitir aö kaupa rafmagnslyftara meö lyftigetu 21/2-3 tonn. Byggðarverk hf., sími 54644.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.