Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 Brids Arnór Ragnarsson Margrét og Júlíana íslandsmeistarar Margrét Margeirsdóttir og Júlíana Isebarn, Reykjavík, urðu íslandsmeistarar i tvímenningi kvenna 1985. Þær sigruðu um síðustu helgi. 18 kvennapðr tóku þátt í mótinu sem fór vel fram í Gerðubergi í Breiðholti. Þær Margrét og Júlíana tóku mikinn endasprett undir lok mótsins, á sama tíma og helstu keppinautar þeirra, þær Dísa Pétursdóttir og Soffía Guð- mundsdóttir, stóðu í stað, en þær höfðu leitt mestallt mótið. Röð efstu para varð þessi: Margrét Margeirsdóttir — Júliana Isebarn R 102 Dísa Pétursdóttir — Soffía Guðmundsdóttir A 75 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsd. R 54 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir R 52 Aldís Schram — Soffía Theódórsdóttir R 37 Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir R36 Erla Sigurbjörnsdóttir — Ólafía Þórðardóttir R 9 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg 0 íslandsmót kvenna i tvimenn- ingskeppni hefur nú verið haldið sl. 3 ár. f fyrra sigrðu þær Ingi- björg Halldórsdóttir og Sigríður Pálsdóttir, Reykjavík, en þær voru því miður ekki með að þessu sinni. 1983 sigruðu þær Margrét og Júliana einnig. í beinu framhaldi, vegna óska frá fjölmörgum keppendum, er það nú til athugunar hjá Bridge- sambandinu, að næsta ár verði íslandsmót kvenna og para- keppnin ( sem verður um næstu helgi) slitið i sundur, þannig að önnur keppnin verði að vori, en hin að hausti. Björn Theodórsson forseti Bridgesambandsins sleit síðan mótinu með verðlaunaafhend- ingu og óskaði keppendum góðr- ar heimferðar. Bridsfélag Fljótsdalshéraðs Hausttvímenningskeppni fé- lagsins er nú hálfnuð. Lokið er tveimur kvöldum og er spilað í tveimur 10 para riðlum. Efstu pör eru: Guðmundur Pálsson — Pálmi Kristmannsson 267 Stefán Kristmannsson — Páll Sigurðsson 249 Björn Pálsson — Kristján Björnsson 245 Ragnar Jóhannsson — Sigurþór Sigurðsson 242 Um næstu mánaðamót verður svo Austurlandsmótið i tvimenn- ingskeppni haldið á Egilsstöðum. Bridsdeild Skag- firðingafélagsins Steingrímur Steingrímsson og örn Scheving sigruðu haust- barometer Skagfirðinga, eftir mikla keppni efstu para undir lokin. í öðru sæti lentu svo Bald- ur Árnason og Sveinn Sigur- geirsson sem leiddu mest allt mótið ásamt þeim Ármanni og Jóni. Röð efstu para varð þessi: Steingrímur Steingrímsson — örn Scheving 259 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 250 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 231 Ármann J. Lárusson — Jón Þ. Hilmarsson 223 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 210 32 pör tóku þátt í Barometer- keppninni. Á þriðjudaginn kemur hefst svo aðalsveitakeppni deildarinn- ar. Enn er pláss fyrir nokkrar sveitir. ólafur Lárusson og Sig- mar Jónsson (687070 vs.) sjá um skráningu fyrir þriðjudaginn. Spilaðir verða 2x16 spila leikir á kvöldi, allir v/alla. Spilað er í Drangey v/Síðumúla og hefst spilamennska kl. 19.30. Allir velkomnir. Hópferð á ársþingið Ársþing Bridssambandsins verður á laugardaginn kemur. Þeir sem hafa hug á að taka þátt í hópferðinni hafi samband við skrifstofu sambandisns hið fyrsta. Síminn er 18350. Bridsfélag Lokið er þriggja kvölda ein- menningskeppni og varð röð efstu einstaklinga þessi: Björn Sveinsson 423 Ingigerður Einarsdóttir 421 Ævar Jónasson 420 Egill Sigurðsson 419 Steinberg Rikarðsson 418 Annan mánudag hefst tví- menningskeppni. Bridsfélag Hafnarfjarðar Ný lokið er 3 umferðum af 4 í tvfmenningskeppninni. Úrslit í 3 umferð urðu þessi: A-riðill: Kristján Hauksson — Ingvar Ingvarsson 197 Þórður Björnsson — Bernódus Kristinsson 184 Björn Halldórsson — Guðni Sigurbjarnason 168 Hermann Erlendsson — óli Týr Guðjónsson 164 Birgir Jónsson — Þorgeir Ibsen 164 Þorbergur ólafsson — Murat Serdar 164 B-riðill: Sigurður Aðalsteinssön — Jón Sigurðsson 124 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 120 Bjarni Jóhannsson — Magnús Jóhannsson 120 Marinó Guðmundsson — Böðvar Magnússon 119 Að loknum 3 umferðum er staða efstu para þessi: Þórður Björnsson — Bernódus Kristinsson 541 Kristján Hauksson — Ingvar Ingvarsson 538 Sigurður Aðalsteinsson — Jón Sigurðsson 526 Erla Sigurjónsdóttir — Krist- mundur Þorsteinsson 518 Björn Halldórsson — Guðni Sigurbjarnason 506 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 504 Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Þremur umferðum erlokið í tvimenningskeppninni og er staða efstu para þessi: Cyrus Hjartarsson — Hjörtur Cyrusson 583 Haukur Sigurjónsson — Baldur Arnason 542 Kristín Jónsdóttir — Erla Erlendsdóttir 525 Garðar Björnsson — Elin Björnsdóttir 524 Garðar Sigurðsson — Kári Sigurjónsson 522 ólafur Ingvarsson — Jón ólafsson 521 Karl Adolphsson — Daníel Jónsson 519 Meðalárangur 490 Næsta spilakvöld er á miðviku- daginn kemur. Spilað er i Skeif- unni 17 og hefst keppnin kl. 19.30. Bridsfélag Hveragerðis Lokið er 6 umferðum af 14 i hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Einar Sigurðsson 127 Hans Gústafsson 124 Gunnar Óskarsson 95 Ragnheiður Guðmundsdóttir 95 Jón Guðmundsson 85 Átta sveitir taka þátt í keppn- inni. Næstu umferðir verða spil- aðar á þriðjudaginn kemur í Fé- lagsheimili ölfusinga og hefst keppnin kl. 19.30. Sá brúni kostar minna á morgnana Hjá okkur fá þeir sem fara snemma á fætur sérstakan morgunafslátt. Komið og reynið atvinnulampana, þeir eru alveg „spes“ þar er B-geislinn (þessi óholli) í lágmarki, ekki nema 0,1 en í sumum öðrum lömpum er hann 1,5 (það er allt of mikið). I atvinnulampan- um er A-geislinn (sá sem gerir mann brúnan) hins vegar í hámarki. Hér er verðskráin og í henni má lesa að „morgunstund gefur gull i mund“ JUMBO SPECIAL JUMBO-QUICK TAN 5 tíma kort kr. 1.000,- lOTíma kort kr. 1.500,- lOtíma kort kr. 1.900- Virka daga stakur tími kl. 06.30—10.30 kr. 145.- Virka daga stakur timi kl. 06.30—10.30 kr. 175.- Virka daga stakur tími kl. 10.30—23.30 kr. 180,- Virka daga stakur tími kl. 10.30—23.30 kr. 225,- Laugardagur stakur tími kl. 06.30—13.00 kr. 145.- Laugardagur stakur tími kl. 06.30—13.00 kr. 175,- Laugardagur stakur tími kl. 13.00—20.00 kr. 180,- Laugardagur stakur tími kl. 13.00—20.00 kr. 225,- Sunnudaga stakur timi kl. 09.00—13.00 kr. 145.- Sunnudaga stakur tími kl. 09.00—13.00 kr. 175,- Sunnudaga stakur tími kl. 13.00—20.00 kr. 180- Sunnudaga stakur tími kl. 13.00-20.00 kr. 225,- ANDLITSLJOS 5 tíma kort Stakir tímar kr. 300,- kr. 75,- Fáðu lit og llttu vel út TOFAN Hafnarstræti 7 Simi 10256 Opið alla daga vikunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.