Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 5^ Leikhópurinn á sviðinu. MorgunblaSift/Haukur Höfn, Hornafirði: Kristnihald undir Jökli frumsýnt í Mánagarði í dag Höfn, Hornafiröi, 17. oklóber. í DAG, sunnudaginn 20. október, frumsýnir leikhópur Mina í Nesjum Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness í leikgeró Sveins Einarsson- ar. Leikstjóri er Ingunn Jensdóttir. Leikendur eru 16. Með helztu hlutverk fara Hreinn Eiríksson, sem leikur Jón prímus og Halldór Tjörvi Einarsson, sem leikur Umba. Æfingar hafa staðið yfir í 7 vikur og er þetta viðamesta sýn- ing sem leikhópur Mána hefur fengizt við. Kristnihald undir Jökli hefur áður verið sýnt á Ak- ureyri, Blönduósi og í Iðnó við fá- dæma vinsældir. Önnur sýning verður þriðjudag- inn 22. október. Formaður leik- hóps Mána er Kristín Gísladóttir. — Haukur Grmdavík: Nýtt íþrótta- hús tekið í notkun Vojfum, 17. október. SUNNUDAGINN 20. október veró- ur nýtt íþróttahús tekið í notkun í Grindavík. Þá fer fram leikur í fs- landsmótinu í körfuknattleik á milli Grindvíkinga og Sandgerðinga og hefst leikurinn kl. 14. Að sögn Guðjóns Sigurðssonar, forstöðumanns íþróttahússins, verður mikil breyting á allri að- stöðu til inniíþrótta með tilkomu hússins, þegar tekið er tillit til þess sem áður var. Nýja íþrótta- húsið er rúmlega 900 fermetrar að stærð, en gamli leikfimisalurinn, sem var byggður árið 1947, var 129 fermetrar að stærð. Þar hafa íþróttaæfingar farið fram undan- farin ár. Með tilkomu íþróttahússins eignast Grindvíkingar í fyrsta skipti heimavöll fyrir flokka- íþróttir innanhúss. Áður hafa heimaleikir farið fram í Njarðvík- um, auk þess sem meistaraflokkur í körfuknattleik hefur sótt æf- ingar þangað. Ný sending af „New style" sófasettunum, sem vöktu verðskuldaða athygli a Heim- ilissýningunni í Laugardal. Völ er á raösófasettum, sófasettum og stökum sófum. Raðsófasett frá kr. 39.800,-, sófasett með tauáklæði frá kr. 39.500.-, leðursófasett frá kr. 78.100.-, stakir leðursófar frá kr. 29.700.- Sem sagt... ... á óumflýjanlega hagstæðu verði ILJI Bláskógar Armúla 8, símar 686080 — 686214. r Reyrhúsgögn Nýjar sendingar af reyrhúsgögnum BV Hond- lyftr wgnor Eigum ávalltfyrirliggjandi hina velþekktu BV-handlyfti- vagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. Útvegum einnig allt sem viðkemur flutningstækni. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN LÁGMULI5, 105 REYKJAVtK SlMI: 91 -68 52 22 PÓS THÖLF: 887. 121REYKJA VÍK *r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.