Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 íi atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Raftæknifræðingur framtíðarstarf Leiöandi fyrirtæki á sviði tölvumála vill ráöa raftæknifræðing til starfa á tæknisviöi þess. Starfið felst m.a. í uppsetningu, viöhaldi breytingum og eftirliti tölvubúnaðar. Við leitum að aðila meö örugga framkomu, sem er þægilegur í umgengni og hefur til að bera lipurö og snyrtimennsku. Enskukunnátta nauösynleg vegna starfsins. Starfsþjálfun fer fram að hluta til erlendis. Æskilegur aldur 24-28 ára. Góð laun í boði, þægileg vinnuaðstaða. Starfiö er laust 1. des eöa 1. jan. nk. Þar eö hér er um aö ræöa gott framtíðarstarf, hvetj- um við alla þá er vilja takast á viö nýtt og krefjandi starf, að hafa samband og ræða málin í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 3. nóv. nk. CrTJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF693 SÍMI621322 Hagvangur hf SÉRHÆro RÁÐNINCARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GACNKVÆMUM trUnaði Aðalbókari (41) Óskum aö ráöa: aöalbókara til starfa hjá kaupstaöútiálandi. Verksviö: Yfirstjórn bókhaldsdeildar. Sér um að bókhald sé fært tímanlega og gefur upp- lýsingar til yfirmanna, deilda og stofnana bæjarins og veitir aöhald. Undirbýr gerð árs- reikninga í samráði viö endurskoöanda, fylg- ist meö þróun bókhalds- og tölvumála. Annast og aöstoöar við áætlanagerö. Við leitum að: viðskiptafræðingi eða manni sem hefur aöra haldgóöa viöskiptamenntun og reynslu af tölvubókhaldi og áætlanagerö á tölvur. Starfið: er laust strax. Húsnæöi til staðar. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar merktar: „ Aöalbókari 41“ fyrir 26. okt. nk. Byggingarfulltrúi (38) Óskum aö ráöa byggingarfulltrúa til starfa hjá kaupstaö úti á landi. Helstu verkefni: Framkvæmdastjóri bygg- ingarnefndar, gerö tillagna um lóöaþörf, umsjón og skipulagningu viöhalds á húsnæöi í eigu bæjarins, umsjón meö hönnun, skipu- lagningu og framkvæmd nýbygginga, skýrslu og áætlanagerð. Byggingarfulltrúi er staö- gengill forstöðumanns tæknideildar. Við leitum að manni sem er menntaður sem byggingartæknifræöingur. Starfsreynsla æskileg. Starfið er laust strax. Húsnæöi til staðar. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendiö umsóknir til okkar merkt- ar: „Byggingarfulltrúi38“ fyrir26.okt. nk. Hagvangur hf RÁÐNINCARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SIMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Jarnsmiður óskar eftiratvinnu. Ýmislegt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 687261. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Markaðsstjóri (899) Fyrirtækið hefur mikil umsvif og starfar m.a. á sviöi verslunar- og flutninga. Starfssvið: Stjórnun söludeildar, skipulagn- ing markaðs- og sölumála, innlend og erlend viöskiptasambönd auk alls þess amsturs sem rekstur framsækinnar söludeildar krefst. Við leitum að hugmyndaríkum og drífandi stjórnanda. Þarf að hafa reynslu í sölustjórn- un, traustvekjandi framkomu, haldgóöa þekk- ingu áensku, dönsku og helst þýsku. Menntun á sviöi markaðsmála æskileg en ekki nauð- synleg. í boði er vellaunaö krefjandi og spennandi framtíöarstarf hjá traustu fyrirtæki. Starfiö er laust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger T orp. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar merktar: „Markaösstjóri (899)“ fyrir 26. október nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katriri Óladóttir og Holger Torp. iímzTmzi - SÉRI IÆFÐ RÁ5)NINGARRJÓNUSTA BYGGÓ~ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Aðalbókari (49) Óskum að ráða aöalbókara til starfa hjá stór-fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Yfirumsjón meö bókhaldi fyrir- tækisins, yfirmaöur bókhaldsdeildar, af- stemmingar, uppgjör og ýmis skýrslugerð. Önnur verkefni tengd bókhaldi og áætlana- gerö. Aöalbókari er ábyrgur gagnvart fram- kvæmdastjóra f jármálasviðs aö bókhald fyrir- tækisins sé fært reglulega og ávallt í lagi. Við leitum að viöskiptafræöingi og/eöa lög- giltum endurskoöanda, eða manni meö aðra haldgóða viðskiptamenntun. Reynsla af bók- haldsstörfum nauðsynleg. Reynsla af stjórn- unarstörfum æskileg. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Ráön- ingarþjónustunnar. Vinsamlegast sendiö umsóknir til okkar merktar „Aöalbókari 49“ fyrirl.nóv.nk. Hagvangur hf RÁÐNINCARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrin Óladóttir og Holger Torp. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Fjármálastjóri (45) Fyrirtækið er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins, staösett í Reykjavík meö starfsemi á sviði verslunar, þjónustu og iönaöai’. Starfssvið: Fjármálastjórn, skrifstofustjórn, áætlana- og samningagerð. Fjármálastjóri er yfirmaöur bókhalds- og hagdeildar fyrirtækisins. Hann er prókúruhafi og staðgengill forstjóra. Við leitum að viöskiptafræðingi/hagfræöingi og/eða löggiltum endurskoðanda meö starfs- reynslu af framangreindu starfssviði. Starfið er ábyrgðarstaöa sem krefst þekkingar á íslensku atvinnu- og viðskiptalífi. Laust 1. jan. 1986. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðar- son. Vinsamlegast sendiö umsóknir tii okkar merktar: „Fjármálastjóri (45)“ fyrir 1. nóv. nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAOI Ritari (566) Fyrirtækið er þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Mikil umsvif, síbreytileg verkefni, ungtstarfsfólk. Starfssvið móttaka viðskiptavina, síma- varsla, póstfrágangur, Ijósritun, vélritun o.fl. Viö leitum aö manni meö góöa menntun, vilja og getu til að starfa á líflegum vinnustað. Ánægja og hæfileiki til aö umgangast fólk skilyrði. Starfiö er laust fljótlega. Einkaritari (560) Fyrirtækið er stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið erlendar og innlendar bréfaskriftir (sjálfstætt/handrit), skjalavarsla, telex, undir- búningur funda, aöstoö viö starfsmannahald o.fl. Við leitum að ritara meö nokkurra ára starfs- reynslu, góða íslensku-, ensku- og vélritunar- kunnáttu, fágaöa en ákveöna framkomu og ánægju af f jölbreyttum viöfangsefnum. Góö laun. Starfiö er laust 1. desember nk. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINCARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.