Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 31 * xiö^nu- 3PÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Kyddu deginum meA fjötakyldu þinni. það er kominn (ími til »A þú eyðir einhverjum tíma með henni. Hún er nú einu sinni eitt af því dýrmætasta sem þú átl. Vertu heima í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ þetta er tilvalinn dagur til að neða við fjölskylduna um erfið- leika þína. Láttu verða af því að treysta henni fyrir einhverju. Fjötakylda þín er traustsins verð. TVÍBURARNIR MWS 21. MAl-20. JÚNl Þú munt verða fyrir miklum truflunum í dag. þú vilt hetat eyða deginum með fjötakyldu þinni, en ættingjar og vinir munu stöðugt trufla ykkur. Vertu samt ekki geðillur. KRABBINN <9é 21. JÚNl-22. JÚLl Gnginn sem er í kringum þig mun taka þátt í gleði þinni í dag. Þú verður því fyrir miklum vonbrigðum. Allir eru að hugsa um sjálfan sig og þvi er enginn tími fyrir þig í dag. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Fjötakyldumeðlimir hafa verið óeðlilega sctir við þig í dag. Taktu vel eftir hve lengi þeir geta haft hemil á sér. Reyndu að komast að því hvað þeir vilja. MÆRIN W3lt 23. AGÚST-22. SEPT. Þú hefur óraunhæfar hugmyndir um atburói dagsins. Þyí verður þú fyrir einhverjum vonbrigdum. Reyndu ad gera þér betri mynd af raunveruleikanum. Faróu í heimsókn í kvöld. Qk\ VOGIN •fiSí 23. SEPT.-22. OKT. Áður en þú tekur einhverjar ákvarðanir þá skaltu ræða við þinn nánasta. Þú getur ekki tekið ákvarðanir sem varða hag allra án þess að tala við kóng néprest. DREKINN 23. OKT—21. NÓV. Engir erfiðleikar verða á heimili þínu í dag. Fjölskyldumeðlimir eru mjög samvinnuþýðir og vilja taka þátt í öllum þínum áætlun- um. Þú getur bara vonað að svona verði þetta áfram. fiTfl BOGMAÐURINN ISSCia 22. NÓV.-21. DES. Heimspekilegar umræður munu fanga hug þinn í dag. Þú mátt samt ekki gera þér vonir um að allir heimilismeðlimir hafi áhuga á þessu umræðuefni. Vertu hress. STEINGEmN 22.DES.-I9.JAN. Einbeittu þér að góðu hliðum dagsins. Hættu að hugsa um frama þinn i bili. Metnaðargirni þín er meiri en góðu hófi gegnir. Fjötakyldumeðlimir nenna ekki stöðugt að hlusta á ræður þfnar. VATNSBERINN 20.JAN—18.FEB. Þú gætir lent f rifrildi við ástvin þinn. Taktu rifrildið ekki of alvarlega, reiðin er að mestu f nösunum á ástvini þínum. Vertu ekki of orðhvatur f dag. { FISKARNIR 19. FER.-20. MARZ Ástvinir þínir ættu að hafa for- gang í dag. Þú getur ekki alltaf unnið um helgar. Áður en þú veist af eru börnin orðin fullorð- in og þú hefur ekki haft Uekifæri til að kynnast þeim. X-9 'er þ£ss/ Hótvm m ón& Eft 8AKA 6abb or ^, j&fi 04 tURF Bí EKfflBV ÓTT- ^ 'j ly4ÍT..& f/A/A/jfMER, * [ ðo, &AWTA&/ i X /fA////... , '..£6 TÁ/A V/£> Alónt________________ # _ _ ^TfVÁKAA/A.. y C'n4tOnvF«hir«Sr«dtc«l». WorWriqSH DÝRAGLENS — TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK HOU) 00 D0&5 ALOJAVS 5EEM T0 KNOU) WHEN IT‘5 TIME TO EAT? HOU) D0 VOU ALWAY5 KN0UJ THAT IT'5 5UPPEKTIME? J í I 5TAV IN CL05E \ 1 C0MMUNICATI0N UJITH1 VJV\V 5T0MACH ' tofLr | í c 'j * lUlJ=Z^ ylf/ tCi AL/ O 19M UniMd FMtura Syndtcato.mc /2-29 Það er eins og hundar viti alltaf hvenær kominn er matmálstími. Ekki eru þeir með klukkur eða úr ... Hvernig veiztu alltaf að það er kominn matartími? Ég er í nánu sambandi við magann í mér. Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Terence Reese er orðinn maður gamall og nennir ekki lengur að skrifa af sama krafti og hann gerði. Nú hefur hann fengið ungan svein, Julian Pottage, til að aðstoða sig við að fylla fastadálk sem Reese hefur um árabil skrifað í Rridge Magazine eða Bridge International eins og það heit- ir núna. Hér er-spil sem Pott- age spilaði á unglingamóti ár- ið 1982. Hann tapaði spilinu við borðið, en sá eftir á snotra^a leið til að tryggja vinning í slæmri tromplegu: Norður ♦ 2 VD9763 ♦ DG ♦ KD1043 Vestur Austur ♦ KD1084 V 1084 ♦ 9653 ♦ 8 ♦ 963 VKG52 ♦ 84 ♦ G752 Suður ♦ ÁG75 VÁ ♦ ÁK1072 ♦ Á96 Pottage varð sagnhafi í sex laufum í suður eftir að hafa opnað á sterku Precison-laufi. Vestur spilaði út spaðakóng. Ef laufið fellur þægilega má taka tólf slagi án þess svo mik- ið sem te.vgja úr sér. En ef trompið liggur 4—1 eða 5—0, þarf að vanda spilamennskuna til að tryggja tólf slagi. Við borðið byrjaði Pottage á þvi að drepa á spaðaás og taka laufás og spila laufnfu. Þegar^— vestur sýndi eyðu var ekki annað fyrir Pottage að gera en reyna að fá tólfta slaginn með þvi að stinga hjarta heima Hann tók á trompdrottning- una, fór heim á hjartaás, inn á bindan tfgul og trompaði hjarta. Trompaði svo spaða. tók laufkóng og yfirdrap tfgul- drottninguna heima. Og spil- aði tígli í þeirri von að austur hefði byrjað með fjóra. En austur trompaöi og spilaði spaða! Og tryggði sér þar með tvo slagi á hjarta. Besta leiðin til að verjast slæmri tromplegu er eins og Pottage benti á, að spila laufníunni í öðrum slag og láta hana róa. Gefa sem sagt' * trompslaginn áður en hjartað er opnað. Umsjón: Margeir Pétursson Á haustmóti Taflfélag;L»« Reykjavíkur, sem lauk f vik- unni, kom þessi staða upp í skák þeirra Davíðs Olafssonar sem hafði hvítt og átti leik, og Þrastar l*órhalLssonar. 27. Hxg7 — Hxg7 (Enn var 27. - Kxg7, 28. Hd7+ - Kf8, 29. Dh5 — Hg7, 30. Dxh6 og vinn- ur) 28. Dxa8+ — Hg8, 29. Dd5 og svartur gafst upp eftir 30. — Del+, 31. Ka2 — Ddl, 32: " nn - Bxc3. 33. Hd7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.