Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 54
MORGUíÍBLAÐIÐ, SÍTNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 ^4 Himalayaleiöangurinn — Fyrri grein í BYRJUN sumars tóku tveir íslendingar þátt í brezkum Himalayaleiðangri, þeir Helgi Benediktsson og Snævarr Guðmundsson. Helgi kleif fjallið Diran, sem er 7.273 metrar á hæð og er það hæsta fjall sem íslendingur hefur klifið. Snævarr þurfti að snúa við vegna veikinda. Helgi mun lýsa leiðangrinum í tveimur greinum sem Morgunblaðið mun birta, ásamt myndum, sem hann tók. Helgi er 29 ára Reykvíkingur og hefur stundað fjallgöngur í 15 ár og starfar nú í Skátabúðinni. Heimili og farartæki leiðangursins frá Karachi til Islamabad, sem tók 3 sólarhringa. Draumur flestra fjalla- manna er að fá tækifæri til að kljást við hina stórkostlegu tinda Him- alayafjalla. Því tókum við Snævarr Guð- mundsson tveim hönd- um boði um þátttöku í breskum fjall- gönguleiðangri undir stjórn eins reynd- asta Himalayafara sem uppi er í dag, Doug Scott. í leiðangrinum voru alls 20 manns, þar af 11 fjallamenn. Aðrir þátt- takendur voru göngufólk, konur og bðrn. Mikil breyting hefur átt sér stað á síð- ustu árum í Himalayaleiðöngrum. Fyrir nokkrum árum notuðu allir leiðangrar Isúrefnistæki til háfjallagangna. Leiðangr- ar voru því afar kostnaðarsamir, þungir í vöfum og tóku langan tíma. Stærsta skref- ið fólst í breytingu á fjallgöngutækni, i stað margra vikna fjallgöngu, var fjallið tekið í nokkurra daga áhlaupi, i svokölluð- um alpastíl. Aukin þekking var svo til þess að smám saman dró úr notkun súrefnis- tækja. Hámarkinu var náð 1978 þegar Ev- erest, hæsta fjall heims (8.848 m.), var klifið án súrefnistækja. Eru þvi fjall- göngumenn að mestu hættir að njóta góðs af súrefnistækjum, heldur beina þeir aug- um að því að sigra fjöllin með sem minnst af útbúnaði milli sín og fjallsins. 1 dag eru leiðangrarnir yfirleitt léttir, hraðir, og ódýrari en áður var. Ekki spillir það að með því að hafa konur og börn með léttist andrúmsloftið í aðalbúðum, ferðir upp í fjöllin eru stuttar og biðin því ekki löng. Leiðangurinn fékk nafnið „Rakaposhi- Nanga Parbat Expedition" eftir tveim Okkur gafst tækifaerí til að klífa í góóu bergi í Vatnahéruðum Englands, en þar er oft þröng á þingi, þar sem klifur er vinsæl íþrótt í Englandi. Hiti, snjóflóö og veikindi gerðu okkur lifið leitt hæstu fjöllunum er við höfðum uppgöngu- leyfi á. Einnig var ætlunin að klífa nokkra lægri tinda áður til að aðlagast þunnu loft- inu, en vegna minnkandi loftþrýstings er ofar dregur, er súrefnið í 7—8000 m. hæð, um það bil 'A af því sem það er við sjávar- mál. Aðeins tvær vikur i undirbúning Fjöll þau er við stefndum á eru nyrst í Pakistan, ekki langt frá landamærum Kína og Afganistan. Þar kallast Hima- layafjöllin, Karakorum. Þar eð við komum inn í leiðangurinn á síðustu stund aðeins 2 vikum fyrir brottför, var í mörgu að snú- ast áður en farið var. Við þurftum að út- vega okkur ýmsan sérútbúnað auk venju- Norðurhlfð fjallsins Rakaposhi f Pakistan. Frá ánni Indus, þar sem myndin er tekin, og upp á tind eru 6 þúsund metrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.