Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 Steingrímur Hennannsson forsætisráðherra: Þú verður að hætta þessu símagabbi, Lucy mín, Denni ér oröinn alveg ga—ga!! I DAG er sunnudagur 20. október, 20. sd. eftir TRÍNI- TATIS, 293. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 11.04 og síðdegisflóö kl. 23.43. Sólarupprás í Rvík. kl.8.33 og sólarlagkl. 17.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.13ogtungliðerísuöri kl. 19.32. (Almanak Háskól- ans.) Vér eru því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þesa að lifa nýju lífi, eins og Kristur var upp vakinn frá dauö- um fyrir dýrð fööurins. (Róm.6,4.). KROSSGÁTA 16 LÁRfTTT: — 1 noldur, 5 þvaAur, 6 vinnulaun, 7 lónn, 8 tappi, II frum- elni, 12 skelfing, 14 jlfra, 16 þarmar. LÓÐRLTt: — 1 þekkir niió, 2 botn- fall, 3 op, 4 fjall, 7 Mn, 9 Uffa, 10 fuglinn, 13 þegar, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skemma, 5 gá, 6 engl ar, 9 las, 10 gi, 11 ff, 12 man, 13 inna, 15 eti, I7gatinu. lÓÐRfrlT : — 1 skeiring, 2 eggs, 3 mál, 4 aurinn, 7 nafn, 8 aga, 12 mati, 14 net, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. Gefin hafa verið í hjónaband vestur í Vancouver í Kanada Jóhanna Styff Bjarna- dóttir, MiAvangi 57, Hafnarfirði og James Morris. Heimilisfang þeirra er: 8660 Granville Ave., Richmond B.C. Canada. FRÉTTIR HEILSUGÆSLULÆKNAR. Samkv. tilkynningu í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu hafa þessir læknar verið skip- aðir heilsugæslulæknar á Akureyri, Kristinn Elís Eyjólfs- son læknir, er tók til starfa 1. september, Friðrik Vagn Guð- jónsson læknir, tók til starfa 1. október og Ingvar Þórodds- son læknir, sem kemur til starfa þar um næstu áramót. Þá hefur Andrés Magnússon læknir verið skipaður heilsu- gæslulæknir á Siglufirði. Tók hann til starfa þar hinn 1. september, og var þá leystur frá störfum heilsugæslulæknis á Patreksfirði. ÞRJÚ embætti, sem forseti ís- lands veitir eru nú laus til umsóknar og hafa verið aug- lýst í Lögbirtingablaði, með umsóknarfresti til 1. nóvember næstkomandi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir tvö sýslumannsembætti laus, en það eru bæjarfógeta- og sýslumannsembættið á Húsavík (Þingeyjarsýsla) og sýslu- mannsembættið í Rangárvalla- sýslu. Þá hefur félagsmála- ráðuneytið auglýst laust til umsóknar embætti skipulags- stjóra ríkisins. Það embætti verður veitt frá 1. desember næstkomandi, segir í augl. ráðuneytisins í Lögbirtingi. GRENSÁSKIRKJA: Biblíu- lestrar hefjast nk. þriðjudags- kvöld 22. okt. Verða þeir viku- lega á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Fólk taki Biblíu sfna með. Sr. Halldór S. Gröndal. KVENFÉL. Kópavogs heldur næsta vinnufund sinn vegna væntanlegs basars félagsins hinn 3. nóv. í félagsheimilinu annað kvöld kl. 20. Síðasti vinnufundurinn verður mánu- dagskvöldið 28. október nk. Næsta spilakvöld félagsins verður á þriðjudagskvöldið nk. 22. þ.m. í félagsheimilinu. Verður byrjað að spila kl. 20.30. BREIÐFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík efnir til spilakvölds m.m. i Domus Medica nk. föstudag, 25. október, kl. 20.30. SAMVERKAMENN Móður Theresu halda mánaðarlegan fund sinn annað kvöld, mánu- dag, í safnaðarheimilinu Há- vallagötu 16 kl. 20.30. KVENFÉL. Heimaey heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. þriðjudagskvöld, 22. októ- ber, í Átthagasal Hótels Sögu og hefst hann kl. 20.30. ÁRBÆJARSÓKN. Framhalds- aðalfundur, sem m.a. á að kjósa varamenn í sóknarnefnd, verður í dag strax að lokinni messu í safnaðarheimilinu kl. 15. AKRABORG.Siglingar Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru nú þannig að virka daga eru fjórar ferðir á dag sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Reykjavík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Á sunnudögum er kvöldferð kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Minn- ingarsjóðs Víkurkirkju, Vík í Mýrdal eru nú til sölu I Reykjavík, i Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. MINNINGARKORT Foreldra og vinafélags Barnaheimilisins Sólheima í Grímsnesi eru til sölu hjá Styrktarfél. vangef- inna Háteigsvegi 6, sími 15941, á skrifstofu Landssamtakanna Þroskahjálpar, Nóatúni 17, sími 29901. FRÁ HÖFNINNI í GÆR fór Grundarfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Af strönd komu Stapafell og Kyndiil. I dag er Lagarfoss væntanlegur að utan, eftir viðkomu á Akureyri. Á morgun mánudag, er Mánafoss vænt- anlegur af ströndinni. KvöM-, nætur- og holgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 18. til 24. okt. aó báöum dögum meö- töldum er í Garöa Apötaki. Auk þess er Lyfjabúðin löunn opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknastofur aru lokaðar é laugardögum og halgidög- um, an haagt ar aö ná aambandi viö laakni á Göngu- deild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200) En alysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvamdaratöö Reykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Nayðarvakt Tannlæknafál. íalanda í Hellsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjamarnaa: Hailaugæaluatööin opin rumhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Síml 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekin opln 9—19 rúmhelga daga Laugardaga ki. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes simi 51100. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandilæknieftirkl. 17. Salfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísimsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvannaathvart: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallvelgarstööum: Opln vlrka daga kl. 14—16, simi 23720. MS-fálagið, Skógerhlfó 8. Opiö þrlójud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar Kvannaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud kl. 20—22, simi21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfraaöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins tíl útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Ðretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landepítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30—20. Sængurkvanna- daild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringeins: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöin Alladaga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Helmsókn- artími frjáls alla daga. Gransáedeild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heileuvemdarstðöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaöaspftali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jösafaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhaimíli I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknisháraðt og heilsugæslustóövar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavik — sjúkrahúaió: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknailimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjukrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastofusimi Irá kl. 22.00 — 8.00, siml 22200. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókatafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hátkólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aóalsafni, sími 25088. bjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Liataaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akursyri og Héraósskjalasafn Akur- syrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akursyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Baðkur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhoimassfn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin hoim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta ffyrir fatlaóa og aldr- aöa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga — föstudagakl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10— 11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyk javík siml 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjöröur96-71777. SUNDSTAÐIR SundhölHn: Oþln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna viögerða er aöelns oplð fyrlr karlmenn. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vealurbæjar eru opnar mánudaga—(östudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudagakl. 8.00—15.30. Varmárlaug ( Moetellesyeft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Koflavikur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7- 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- dagakl. 20—21,S(mlnner41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.