Morgunblaðið - 20.10.1985, Side 8

Morgunblaðið - 20.10.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 Steingrímur Hennannsson forsætisráðherra: Þú verður að hætta þessu símagabbi, Lucy mín, Denni ér oröinn alveg ga—ga!! I DAG er sunnudagur 20. október, 20. sd. eftir TRÍNI- TATIS, 293. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 11.04 og síðdegisflóö kl. 23.43. Sólarupprás í Rvík. kl.8.33 og sólarlagkl. 17.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.13ogtungliðerísuöri kl. 19.32. (Almanak Háskól- ans.) Vér eru því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þesa að lifa nýju lífi, eins og Kristur var upp vakinn frá dauö- um fyrir dýrð fööurins. (Róm.6,4.). KROSSGÁTA 16 LÁRfTTT: — 1 noldur, 5 þvaAur, 6 vinnulaun, 7 lónn, 8 tappi, II frum- elni, 12 skelfing, 14 jlfra, 16 þarmar. LÓÐRLTt: — 1 þekkir niió, 2 botn- fall, 3 op, 4 fjall, 7 Mn, 9 Uffa, 10 fuglinn, 13 þegar, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skemma, 5 gá, 6 engl ar, 9 las, 10 gi, 11 ff, 12 man, 13 inna, 15 eti, I7gatinu. lÓÐRfrlT : — 1 skeiring, 2 eggs, 3 mál, 4 aurinn, 7 nafn, 8 aga, 12 mati, 14 net, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. Gefin hafa verið í hjónaband vestur í Vancouver í Kanada Jóhanna Styff Bjarna- dóttir, MiAvangi 57, Hafnarfirði og James Morris. Heimilisfang þeirra er: 8660 Granville Ave., Richmond B.C. Canada. FRÉTTIR HEILSUGÆSLULÆKNAR. Samkv. tilkynningu í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu hafa þessir læknar verið skip- aðir heilsugæslulæknar á Akureyri, Kristinn Elís Eyjólfs- son læknir, er tók til starfa 1. september, Friðrik Vagn Guð- jónsson læknir, tók til starfa 1. október og Ingvar Þórodds- son læknir, sem kemur til starfa þar um næstu áramót. Þá hefur Andrés Magnússon læknir verið skipaður heilsu- gæslulæknir á Siglufirði. Tók hann til starfa þar hinn 1. september, og var þá leystur frá störfum heilsugæslulæknis á Patreksfirði. ÞRJÚ embætti, sem forseti ís- lands veitir eru nú laus til umsóknar og hafa verið aug- lýst í Lögbirtingablaði, með umsóknarfresti til 1. nóvember næstkomandi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir tvö sýslumannsembætti laus, en það eru bæjarfógeta- og sýslumannsembættið á Húsavík (Þingeyjarsýsla) og sýslu- mannsembættið í Rangárvalla- sýslu. Þá hefur félagsmála- ráðuneytið auglýst laust til umsóknar embætti skipulags- stjóra ríkisins. Það embætti verður veitt frá 1. desember næstkomandi, segir í augl. ráðuneytisins í Lögbirtingi. GRENSÁSKIRKJA: Biblíu- lestrar hefjast nk. þriðjudags- kvöld 22. okt. Verða þeir viku- lega á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Fólk taki Biblíu sfna með. Sr. Halldór S. Gröndal. KVENFÉL. Kópavogs heldur næsta vinnufund sinn vegna væntanlegs basars félagsins hinn 3. nóv. í félagsheimilinu annað kvöld kl. 20. Síðasti vinnufundurinn verður mánu- dagskvöldið 28. október nk. Næsta spilakvöld félagsins verður á þriðjudagskvöldið nk. 22. þ.m. í félagsheimilinu. Verður byrjað að spila kl. 20.30. BREIÐFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík efnir til spilakvölds m.m. i Domus Medica nk. föstudag, 25. október, kl. 20.30. SAMVERKAMENN Móður Theresu halda mánaðarlegan fund sinn annað kvöld, mánu- dag, í safnaðarheimilinu Há- vallagötu 16 kl. 20.30. KVENFÉL. Heimaey heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. þriðjudagskvöld, 22. októ- ber, í Átthagasal Hótels Sögu og hefst hann kl. 20.30. ÁRBÆJARSÓKN. Framhalds- aðalfundur, sem m.a. á að kjósa varamenn í sóknarnefnd, verður í dag strax að lokinni messu í safnaðarheimilinu kl. 15. AKRABORG.Siglingar Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru nú þannig að virka daga eru fjórar ferðir á dag sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Reykjavík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Á sunnudögum er kvöldferð kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Minn- ingarsjóðs Víkurkirkju, Vík í Mýrdal eru nú til sölu I Reykjavík, i Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. MINNINGARKORT Foreldra og vinafélags Barnaheimilisins Sólheima í Grímsnesi eru til sölu hjá Styrktarfél. vangef- inna Háteigsvegi 6, sími 15941, á skrifstofu Landssamtakanna Þroskahjálpar, Nóatúni 17, sími 29901. FRÁ HÖFNINNI í GÆR fór Grundarfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Af strönd komu Stapafell og Kyndiil. I dag er Lagarfoss væntanlegur að utan, eftir viðkomu á Akureyri. Á morgun mánudag, er Mánafoss vænt- anlegur af ströndinni. KvöM-, nætur- og holgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 18. til 24. okt. aó báöum dögum meö- töldum er í Garöa Apötaki. Auk þess er Lyfjabúðin löunn opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknastofur aru lokaðar é laugardögum og halgidög- um, an haagt ar aö ná aambandi viö laakni á Göngu- deild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200) En alysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvamdaratöö Reykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Nayðarvakt Tannlæknafál. íalanda í Hellsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjamarnaa: Hailaugæaluatööin opin rumhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Síml 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekin opln 9—19 rúmhelga daga Laugardaga ki. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes simi 51100. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandilæknieftirkl. 17. Salfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísimsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvannaathvart: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallvelgarstööum: Opln vlrka daga kl. 14—16, simi 23720. MS-fálagið, Skógerhlfó 8. Opiö þrlójud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar Kvannaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud kl. 20—22, simi21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfraaöiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins tíl útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Ðretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landepítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30—20. Sængurkvanna- daild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringeins: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöin Alladaga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Helmsókn- artími frjáls alla daga. Gransáedeild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heileuvemdarstðöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaöaspftali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jösafaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhaimíli I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurlæknisháraðt og heilsugæslustóövar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavik — sjúkrahúaió: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknailimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjukrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastofusimi Irá kl. 22.00 — 8.00, siml 22200. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókatafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hátkólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aóalsafni, sími 25088. bjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Liataaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akursyri og Héraósskjalasafn Akur- syrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akursyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Baðkur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhoimassfn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin hoim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta ffyrir fatlaóa og aldr- aöa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga — föstudagakl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10— 11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyk javík siml 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjöröur96-71777. SUNDSTAÐIR SundhölHn: Oþln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna viögerða er aöelns oplð fyrlr karlmenn. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vealurbæjar eru opnar mánudaga—(östudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudagakl. 8.00—15.30. Varmárlaug ( Moetellesyeft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Koflavikur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7- 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- dagakl. 20—21,S(mlnner41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.