Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 *%2 VBSmSHB QGVHTHGU Vid höfum vistlega og þægilega. veislusali fyrir 10-120 manns. Salirnir henta vel fyrir rádstefnur og hvers konar samkvæmi, t.d. árshátíöir, brúökaupsveislur o.fl. Allar veitingar. VeitiAgahú/ið GAPt-mn V/REYKJANESBRA UT, HAFNARFIRÐI SÍMAR 54477, 54424 „Ein af strákunum“ f Stjörnubíói SfTJÖRNUBÍÓ hefur tekið til sýn- inga bandarísku gamanmyndina Ein af strákunum, (Just One of the Guys). Myndin fjallar um Terry Griff- ith, 18 ára sem er fallegasta og vinsælasta stúlkan í skólanum. Dag einn ákveður hún að skrá sig í nýjan skóla...sem strák. Leikstjóri er Lisa Gottlieb en með aðalhlutverk fara Joyce Hys- er, Clayton Rohner, Bill Jacoby og William Zabka. Fréttatilkynning Orðsending til viðskiptavina Þorvalds Ara Arasonar hrl. Til aukinnar og bættrar þjónustu fyrir sívaxandi fjölda viðskipta- vina, nýjunga í rekstri lögmannsstofu, hefi ég flutt stofu mína, með stórauknu húsrými og tæknibúnaði úr Kópavogi til Reykja- víkur. Kooavogsbúum þakka ég mjög ánægjulega 6 ára dvöl og gagnhagkvæm sam- skipti. Skuldurum þar þakka ég skilvísi og áreiöanleika. Flutningurinn er i sam ráði viö umbj. m. þar og breytir engu varðandi þá. Heföi ánægju af, aö fá áfram aö leysa úr ýmsum lögfræðilegum vanda Kópavogsbúa. HELZTU K'ÝJUNGARNAR ERU ÞESSAR: 1) Mun auka eionaumsýslu með fjármálalegri rekstrar- ráögjöf, hefja kacphallarviðskipti meö verö- og hluta- bréfasölu, leigu- cg fasteignamiölun og fjármuna- ávöxtun. 2) Hefja innheimtu ógjaldfallinna viöskiptabréfs krafna með sömu þóknun cg bankar. Greiðist ekki slíkar kröfur á eindögum, munu þær samdægurs teknar til lögfræöilegrar meðferðar og skuldabréf gjaldfelld á réttum tíma. Tryggt að eigendur fái fulla vexti. Ástæða: Allar bankastoi ianir vanrækja inn- heimtur og gera mun á (seim og þeirra eigin keyptum kröfum. Ein tilkynning látin nægja, taka viö of lágum gírógreiöslum, hlunnfara viöskiptavini um vexti og glopra oft rétti þeirra til gjaldfellir.gar skuldabréfa. 3) Sérstök áherzla verður lögð á f jármunaávöxtun fyrir ellilífeyrisþega og láglaunafólk, sem á lausafé. Skil- yrði, aö verðbréfaafföll veröi gefin upp til skatts. 4) Skuldurum veröa, sem fyrr send kröfugögn á g eiösludegi. Hins vegar verður upptekin sú nýjung, að allt innheimt 16 kröfueiganda veröur innan viku 'rá greiðsludegi lagt inn á bankareikning þeirra. Þtim send uppgjör allra greiðslna undanfarandi viku. 5) Skuldurum mun sent til greiöslu krafna kostnaðar- laust greiðsluform, bankainnlegg í þríriti. Viö óþurft- ar og viöskiptaspillandi gíró- og kreditkortagreiöslum veröurekkitekiö. 6) Sem trúnaöarmál, verða föstum viöskiptavinum veittar nákvæmar efnahagslegar og greiðslugetuupp- lýsingar, jafnt um fyrirtæki sem einstaklinga, eftir mjög nákvæmri spjaldskrá. Ath.: „Hafnarfjarðar- svartabókin” er ekki marktæk og sennilega brot á mannréttindum. 7) Vegna misheppnaös, úrelts og seinvirks einkamála- réttarfars, munu eftir árangurslaus innheimtubréf, greiösluáskorun, verða byrjaðar dómstólaaðgerðir með löghaldsgjörðum. Þær njóta forgangs fram yfir fjórnóm. Eftir löghald meö árangri, veröur höfðað staöfestingarmál með eftirfarandi viöeigandi fógeta- aögeröum. Þá eru inneignir kröfueiganda tryggöar. Ætlazt veröur til, í samráði við kröfueigendur, verði löghald árangurslaust, aö því fylgi strax gjaldþrotaúr- skuröur. 8) Auk þess veröa margar aörar nýjungar uppteknar, til aö viöskipti umbj. minna fari ekki í vanskil og greiðslur fyrirfram tryggöar. Aö lokum aðvara ég viðskiptavini mína, á tímum síminnkandi ráðdeildar og opinberrar fjármálaspillingar, að varast kapphlaup banka í skrumauglýsinga fjár- munaávöxtunarboðum þeirra, forðast öll viðskipti með gíró- og kreditkorta- greiðslum, taka ekki við ávísanagreiöslum fram í tímann, þar sem slíkar ávísanir eru ekki viðskiptabréf, heldur skuldaviöurkenning. Einnig er þeim bent á, að nýta sér ekki ráðgjöf hagfræðinga, þar sem reynslan hefir sýnt, að þeirra ráð eru og hafa veriö „naglasúpa“. Ráðgjafar stofi minnar eru menn meö góða greind og meðfætt fjármálavit, sem þeir hafa sý ' í framkvæmd, jafnt launþegum, atvinnurekendum og þjóðar- búinu, meö aröbærum og hagkvæmum rctkstri. KJÖRORÐ STÖFU MINNAR ER: STARFSALÚÐ, MANNLEG MANNÚÐ OG SAMÚÐ MEÐ SJÁLFSBJARGARVILJA. Eignaumsýsla — lögmannsstofa Þorvaldur Ari Arason Freyjugötu 27II. Njarðargötuhorni Símar: 17453 & 17454, Box 321,121 Reykjavík. Lóuhreiðrið - ný kaffi- stofa í Kjörgarði NÝLEGA var opnuð kaffístofan boðið upp á heita súpu og hrásal- Léuhreiðrið á 2. hæð Kjörgarðs, at í hádeginu. Laugavegi 57—59. Eigendur eru hjónin Sigurveig Gunnarsdóttir og Lóuhreiður er hannað af Lovíu Birgir Jónsson. Christiansen innanhússarkitekt I Lóuhreiðrinu er boðið upp á og hefur sérstaklega verið vand- kaffi, te, gosdrykki og öl, smurt að til innréttinga. Kaffistofan er brauð og kökur. Ennfremur er opin á almennum verzlunartíma. Sigurveig Gunnarsdóttir í Lóuhreiörinu. Einar Þór Ingvason og Elín Guðrún Jónsdóttir. Thelma — ný vefn- aðarvöruverslun Ný vefnaðarvöruverslun er opnuð að Eiðistorgi 15, annarri hæð, fyrir stuttu. Hún ber nafnið Thelma. Eig- endur eru þau Elín Guðrún Jóhanns- dóttir og Einar Þór Ingvason. Verslunin er með efni, smávöru og tískublöð. Saumanámskeið hefj- ast á vegum verslunarinnar í næstu viku og verða þau haldin á mánu- dögum og þriðjudögum. Hvert nám- skeið er sex vikur — einu sinni í viku. Faglærður leiðbeinandi kenn- ir. Szymon Kuran fíðluleikari. Marc Tardue píanóleikari. Tónleikar í Norræna húsínu Mánudaginn 21. október nk. munu þeir Szymon Kuran, fíðluleikari, og Marc Tardue, píanóleikari, halda tónleika í Norræna húsinu og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskránni er Partita fyrir einleiksfiðlu eftir Bach, píanósónata eftir Beethoven og són- ötur fyrir fíðlu og píanó eftir Brahms og Finn Torfa Stefánsson og eru öll þessi verk í sömu tóntegund, d-moll. Báðir þessir listamenn eru vel- þekktir hér á landi, Szymon Kuran sem 2. konsertmeistari Sinfóníu- hljómsveitar íslands og Marc Tardue sem stjórnandi hjá ís- lensku óperunni. Listamennirnir segja að tilviljun hafi ráðið því að öll verkin eru í d-moll, en þó sagði Szymon Kuran að sér fyndist d-moll tilheyra haustinu. Miðar á tónleikana á mánudags- kvöldið verða seldir við inngang- inn. (Fréttatilkynning.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.