Morgunblaðið - 20.10.1985, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985
Brids
Arnór Ragnarsson
Margrét og Júlíana
íslandsmeistarar
Margrét Margeirsdóttir og
Júlíana Isebarn, Reykjavík, urðu
íslandsmeistarar i tvímenningi
kvenna 1985. Þær sigruðu um
síðustu helgi. 18 kvennapðr tóku
þátt í mótinu sem fór vel fram í
Gerðubergi í Breiðholti.
Þær Margrét og Júlíana tóku
mikinn endasprett undir lok
mótsins, á sama tíma og helstu
keppinautar þeirra, þær Dísa
Pétursdóttir og Soffía Guð-
mundsdóttir, stóðu í stað, en þær
höfðu leitt mestallt mótið.
Röð efstu para varð þessi:
Margrét Margeirsdóttir —
Júliana Isebarn R 102
Dísa Pétursdóttir —
Soffía Guðmundsdóttir A 75
Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrímsd. R 54
Steinunn Snorradóttir —
Þorgerður Þórarinsdóttir R 52
Aldís Schram —
Soffía Theódórsdóttir R 37
Esther Jakobsdóttir —
Valgerður Kristjónsdóttir R36
Erla Sigurbjörnsdóttir —
Ólafía Þórðardóttir R 9
Gunnþórunn Erlingsdóttir —
Ingunn Bernburg 0
íslandsmót kvenna i tvimenn-
ingskeppni hefur nú verið haldið
sl. 3 ár. f fyrra sigrðu þær Ingi-
björg Halldórsdóttir og Sigríður
Pálsdóttir, Reykjavík, en þær
voru því miður ekki með að
þessu sinni. 1983 sigruðu þær
Margrét og Júliana einnig.
í beinu framhaldi, vegna óska
frá fjölmörgum keppendum, er
það nú til athugunar hjá Bridge-
sambandinu, að næsta ár verði
íslandsmót kvenna og para-
keppnin ( sem verður um næstu
helgi) slitið i sundur, þannig að
önnur keppnin verði að vori, en
hin að hausti.
Björn Theodórsson forseti
Bridgesambandsins sleit síðan
mótinu með verðlaunaafhend-
ingu og óskaði keppendum góðr-
ar heimferðar.
Bridsfélag
Fljótsdalshéraðs
Hausttvímenningskeppni fé-
lagsins er nú hálfnuð. Lokið er
tveimur kvöldum og er spilað í
tveimur 10 para riðlum.
Efstu pör eru:
Guðmundur Pálsson
— Pálmi Kristmannsson 267
Stefán Kristmannsson
— Páll Sigurðsson 249
Björn Pálsson
— Kristján Björnsson 245
Ragnar Jóhannsson
— Sigurþór Sigurðsson 242
Um næstu mánaðamót verður
svo Austurlandsmótið i tvimenn-
ingskeppni haldið á Egilsstöðum.
Bridsdeild Skag-
firðingafélagsins
Steingrímur Steingrímsson og
örn Scheving sigruðu haust-
barometer Skagfirðinga, eftir
mikla keppni efstu para undir
lokin. í öðru sæti lentu svo Bald-
ur Árnason og Sveinn Sigur-
geirsson sem leiddu mest allt
mótið ásamt þeim Ármanni og
Jóni.
Röð efstu para varð þessi:
Steingrímur Steingrímsson
— örn Scheving 259
Baldur Árnason
— Sveinn Sigurgeirsson 250
Guðrún Hinriksdóttir
— Haukur Hannesson 231
Ármann J. Lárusson
— Jón Þ. Hilmarsson 223
Guðrún Jörgensen
— Þorsteinn Kristjánsson 210
32 pör tóku þátt í Barometer-
keppninni.
Á þriðjudaginn kemur hefst
svo aðalsveitakeppni deildarinn-
ar. Enn er pláss fyrir nokkrar
sveitir. ólafur Lárusson og Sig-
mar Jónsson (687070 vs.) sjá um
skráningu fyrir þriðjudaginn.
Spilaðir verða 2x16 spila leikir á
kvöldi, allir v/alla. Spilað er í
Drangey v/Síðumúla og hefst
spilamennska kl. 19.30. Allir
velkomnir.
Hópferð á ársþingið
Ársþing Bridssambandsins
verður á laugardaginn kemur.
Þeir sem hafa hug á að taka þátt
í hópferðinni hafi samband við
skrifstofu sambandisns hið
fyrsta. Síminn er 18350.
Bridsfélag
Lokið er þriggja kvölda ein-
menningskeppni og varð röð
efstu einstaklinga þessi:
Björn Sveinsson 423
Ingigerður Einarsdóttir 421
Ævar Jónasson 420
Egill Sigurðsson 419
Steinberg Rikarðsson 418
Annan mánudag hefst tví-
menningskeppni.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Ný lokið er 3 umferðum af 4 í
tvfmenningskeppninni. Úrslit í 3
umferð urðu þessi:
A-riðill:
Kristján Hauksson —
Ingvar Ingvarsson 197
Þórður Björnsson —
Bernódus Kristinsson 184
Björn Halldórsson —
Guðni Sigurbjarnason 168
Hermann Erlendsson —
óli Týr Guðjónsson 164
Birgir Jónsson —
Þorgeir Ibsen 164
Þorbergur ólafsson —
Murat Serdar 164
B-riðill:
Sigurður Aðalsteinssön —
Jón Sigurðsson 124
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 120
Bjarni Jóhannsson —
Magnús Jóhannsson 120
Marinó Guðmundsson —
Böðvar Magnússon 119
Að loknum 3 umferðum er staða
efstu para þessi:
Þórður Björnsson —
Bernódus Kristinsson 541
Kristján Hauksson —
Ingvar Ingvarsson 538
Sigurður Aðalsteinsson
— Jón Sigurðsson 526
Erla Sigurjónsdóttir — Krist-
mundur Þorsteinsson 518
Björn Halldórsson —
Guðni Sigurbjarnason 506
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 504
Bridsdeild Húnvetn-
ingafélagsins
Þremur umferðum erlokið í
tvimenningskeppninni og er
staða efstu para þessi:
Cyrus Hjartarsson —
Hjörtur Cyrusson 583
Haukur Sigurjónsson —
Baldur Arnason 542
Kristín Jónsdóttir —
Erla Erlendsdóttir 525
Garðar Björnsson —
Elin Björnsdóttir 524
Garðar Sigurðsson —
Kári Sigurjónsson 522
ólafur Ingvarsson —
Jón ólafsson 521
Karl Adolphsson —
Daníel Jónsson 519
Meðalárangur 490
Næsta spilakvöld er á miðviku-
daginn kemur. Spilað er i Skeif-
unni 17 og hefst keppnin kl. 19.30.
Bridsfélag
Hveragerðis
Lokið er 6 umferðum af 14 i
hraðsveitakeppninni og er staða
efstu sveita þessi:
Einar Sigurðsson 127
Hans Gústafsson 124
Gunnar Óskarsson 95
Ragnheiður Guðmundsdóttir 95
Jón Guðmundsson 85
Átta sveitir taka þátt í keppn-
inni. Næstu umferðir verða spil-
aðar á þriðjudaginn kemur í Fé-
lagsheimili ölfusinga og hefst
keppnin kl. 19.30.
Sá brúni
kostar minna
á morgnana
Hjá okkur fá þeir sem fara snemma á fætur sérstakan morgunafslátt. Komið og reynið
atvinnulampana, þeir eru alveg „spes“ þar er B-geislinn (þessi óholli) í lágmarki, ekki
nema 0,1 en í sumum öðrum lömpum er hann 1,5 (það er allt of mikið). I atvinnulampan-
um er A-geislinn (sá sem gerir mann brúnan) hins vegar í hámarki.
Hér er verðskráin og í henni má lesa að „morgunstund gefur gull i mund“
JUMBO SPECIAL JUMBO-QUICK TAN
5 tíma kort kr. 1.000,- lOTíma kort kr. 1.500,-
lOtíma kort kr. 1.900- Virka daga stakur tími kl. 06.30—10.30 kr. 145.-
Virka daga stakur timi kl. 06.30—10.30 kr. 175.- Virka daga stakur tími kl. 10.30—23.30 kr. 180,-
Virka daga stakur tími kl. 10.30—23.30 kr. 225,- Laugardagur stakur tími kl. 06.30—13.00 kr. 145.-
Laugardagur stakur tími kl. 06.30—13.00 kr. 175,- Laugardagur stakur tími kl. 13.00—20.00 kr. 180,-
Laugardagur stakur tími kl. 13.00—20.00 kr. 225,- Sunnudaga stakur timi kl. 09.00—13.00 kr. 145.-
Sunnudaga stakur tími kl. 09.00—13.00 kr. 175,- Sunnudaga stakur tími kl. 13.00—20.00 kr. 180-
Sunnudaga stakur tími kl. 13.00-20.00 kr. 225,-
ANDLITSLJOS
5 tíma kort
Stakir tímar
kr. 300,-
kr. 75,-
Fáðu lit og llttu vel út
TOFAN
Hafnarstræti 7
Simi 10256
Opið alla daga vikunnar