Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Matreiðslumaður
og framreiðslumaöur óskast sem fyrst.
Restaurant Laut,
HótelAkureyri,
sími96-22525og 96-22527.
Starf óskast
23 ára reglusamur maður óskar eftir starfi
gjarnan tengdu rafiönaði, ekki skilyrði. Meira-
og rútupróf. Uppl. í síma 73873.
Offsetprentari
Fjölhæfur offsetprentari óskar eftir góöu
starfi.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 23. okt. merkt:
„O — 3244“.
Fimleikakennarar
Foreldra- og kennarafélag Hvassaleitisskóla
leitar aö fimleikakennara nokkra tíma í viku
til aö annast frístunda-fimleikakennslu fyrir
börn. Þeir sem vilja sinna þessu vinsamlega
hafið samband viö síma 31216.
Stjórnin.
Sölumaður -
hljómplötur
Hljómplötufyrirtæki óskar eftir að ráða reynd-
an sölumann til starfa sem fyrst.
Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði:
1. Hafa staðgóða þekkingu á flestum sviðum
tónlistar.
2. Hafa yfir að ráða góðri íslensku- og
enskukunnáttu.
3. Eigagottmeðaðumgangastfólk.
4. Vera25áraeðaeldri.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir
föstudaginn 25. okt. merktar: „Hljómplötufyr-
irtæki — 8358“.
er ört vaxandi fyrirtæki í rafeindaiðnaöi. Fyrir-
tækið hannar, framleiðir og selur tölvur, tölvu-
vogir, ýmis rafeindatæki og tölvuforrit. Vegna
mikillar aukningar þá vantar iðnverkafólk í
framleiðsludeild.
Viðleitumað:
Starfsfólki í samsetningu
sem hefur áhuga á að vinna við samsetningu
á rafeindahlutum. Hér er um að ræða þrifalegt
og létt starf sem krefst nákvæmni og vand-
virkni.
Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu
fyrirtækisins. Því miður verður ekki hægt að
gefa upplýsingar í síma.
Marelhf.
Höföabakka 9
110 Reykjavik
Sími686858
<8>
Heimilistæki hf
Óskum eftir starfsmanni í verslun okkar Hafnar-
stræti 3. Umsóknareyðublöð veröa í versluninni
þriöjudag.
Heimilistæki hf.,
Hafnarstræti 3.
Málningar-
framleiðsla
Óskum eftir að ráða duglega og reglusama
iðnverkamenn til verksmiðjustarfa. Uppl.
gefnarástaðnum.
Málningarverksmiöjan Harpa hf.,
Skúlagötu 42.
Verslunarstjóri
Matvöruverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu
vill ráöa til sín starfsmann í stöðu verslunar-
stjóra. Um er að ræða stóra matvöruverslun
í stóru íbúðarhverfi. Við leitum að duglegum
og reglusömum einstaklingi, sem hefur frum-
kvæði, getur unnið skipulega, á gott með að
umgangast fólk og getur stjórnað fólki.
í boði eru góð laun, spennandi og krefjandi
starf í skemmtilegri verslun.
Skrifleg umsókn þar sem fram koma upplýs-
ingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast
send augld. Mbl. merkt: „Verslunarstjóri —
3167“fyrir2. nóvembernk.
RÍKISSPÍTALARNIH
lausar stöður
Líffræðingur eöa meinatæknir óskast til
starfa við rannsóknir á ónæmistæringu og fl.
á vegum rannsóknarstofu í veirufræöi. Upp-
lýsingar veitir yfirlæknir veirudeildar í síma
29000.
m LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
Hjúkrunarfræðíng í Hólabrekkuskóla. Um er
að ræöa eina 100% stöðu eða tvær 50%.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur í síma 22400.
Hjúkrunarfræðing viö atvinnusjúkdómadeild
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Fullt starf.
Háskólamenntun eða heilsuverndarnám
æskilegt.
Læknaritara við atvinnusjúkdómadeild. Fullt
starf.
Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri heilsu-
gæslustööva og yfirlæknir atvinnusjúkdóma-
deildarísíma 22400.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 28. október
1985.
Fóstrur óskast við dagheimili Landsþítalans,
Sólbakka frá 1. janúar. Upplýsingar veitir for-
stöðumaður dagheimilisins í síma 29000-590.
Læknaritari óskast sem fyrst eða eftir sam-
komulagi við geödeildir ríkisspítala. Stúd-
entspróf eöa sambærileg menntun æskileg
áSámt góðri vélritunar- og íslenskukunáttu.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri geödeildar
Landspítalans í síma 29000.
Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa-
vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir
framkvæmdastjóri Kópavogshælis í síma
41500.
Starfsfólk óskast til ræstinga á Kópavogs-
hæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma
41500.
Hjúkrunarfræðingur óskast við kvenlækn-
ingadeild 21a og sængurkvennadeild 22b.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- í
spítalans í síma 29000.
Reykjavík 20. október 1985.
Matreiðslumaður
óskast
Óskum eftir að ráða áhugasaman matreiðslu-
mann til starfa á veitingahús úti á landi sem
fyrst. Áhugavert starf fyrir réttan aöila. Góð
laun í boði. Uppl. á City-hóteli mánudaginn
21. okt. frá kl. 16-19. Uppl. ekki veittar í síma.
Verslunarfólk
Afgreiöslufólk óskast nú þegar í verslun okkar
viö Dunhaga. Starfsreynsla æskileg. Upplýs-
ingar og umsóknareyöublöð á skrifstofu
KRON, Laugavegi91,4. hæð.
Hrafnista
Hafnarfirði
vill ráða hárskera í hlutastarf.
Uppl. gefur forstöðukona í síma 54288 kl.
10.00-11.OOf.h.
Leiknir ritarar
Óskum eftir að ráða ritara nú þegar hjá eftir-
farandi fyrirtækjum og stofnunum:
1. Innflutningsfyrirtæki. Starfssviö er vélrit-
un og símavarsla. Enskukunnátta skilyrði.
Starfsmaðurinn mun verða þjálfaður á
tölvu. Vinnutími er frá kl. 9.00 til 17.00.
Mjög góö vinnuaðstaöa.
2. Þjónustustofnun í Reykjavík. Um fulltrúa-
stöðu er að ræða. Starfssvið er vélritun,
skjalavarsla og almenn skrifstofustörf.
Góð íslenskukunnátta er skilyrði og æski-
legt er að umsækjendur hafi einnig
dönsku- og enskukunnáttu. Vinnutími er
frá kl. 8.45 til 17.00. Mjög góð vinnuað-
staða. Mötuneyti er á staðnum.
3. Framleiðslufyrirtæki. Starfssvið er vélrit-
un ásamt aðstoð við bókhald og vinnslu á
tölvur. Æskilegt er að viðkomandi hafi
stúdentspróf frá Verslunarskóla íslands
eðá sambærilega menntun, hafi kunnáttu
í ensku og einu Norðurlandamáli auk þess
aö hafa kynnst tölvunotkun. Vinnutími er
frá kl. 8.00 til 16.00. Vinnuaðstaða er góð.
4. Söludeild þjónustustofnunar. Starfssviö
er vélritun, almenn skrifstofustörf, skrán-
ing á birgða- og viðskiptamannabókhaldi,
aðstoð viö innflutning og vinnsla pantana.
Tölvuvæðing stendur fyrir dyrum og mun
starfsmaðurinn verða sendur á námskeið
því varðandi. Leikni í vélritun er skilyrði
ásamt dönsku- og enskukunnáttu. Áhersla
er lögð á aö viðkomandi geti starfað sjálf-
stætt. Vinnutímierfrákl. 13.00 til 17.00.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00
til 15.00.
Aíleysing.i oy rndningaþionusio
Lidsauki hf.
Skoldvordustig 1a - 101 Reyk/avik ~ Simi 6? 1365
mm