Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 B 11 Bridsfélag Rangæ- ingafélagsins Þremur umferðum er lokið í hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Gunnar Helgason 238 LiljaHalldórsdóttir 188 Sigurleifur Guðjónsson 186 Næsta spilakvöld er 20. nóv- ember. Spilað er í Ármúla 40. Bridsklúbbur Tálknafjarðar Eftir 3 kvöld af 4 í tvímenn- ingskeppni félagsins, er staða efstu para þessi: Egill Sigurðsson — Jón H. Gíslason 526 Þórður Reimarsson — Ævar Jónasson 524 Böðvar — Sigurður 522 Guðlaug Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðsson 513 Kristín Ársælsdóttir — Kristín Magnúsdóttir 496 Tvímenningskeppninni lýkur næsta mánudag. Næsta keppni klúbbsins, sem verðu hraðsveita- keppni, hefst svo mánudaginn 2. desember. Tafl- og Brids- klúbburinn Eftir tvö kvöld í „Aðalsveitar- keppni" TBK er fjórum umferð- um lokið og er staðan sem hér segir: Stig Sveit Gests Jónssonar 87 SveitSigfúsarSigurhjartar 81 Sveit Hermanns Erlingssonar 78 Sveit Þórðar Sigfússonar 71 SveitBjörns Jónssonar 68 Keppninni verður fram haldið nk. fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Domus Medica. Keppnin verður eins og oft áður undir öruggri stjórn Antons Gunnarssonar. Hjónaklúbburinn Tveimur kvöldum er lokið í hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Valgerður Eiríksdóttir 1233 Dóra Friðleifsdóttir 1182 Sigrún Steinsdóttir 1162 Jónína Halldórsdóttir 1149 Kolbrún Indriðadóttir 1136 Hulda Hjálmarsdóttir 1125 Helga Kjaran 1112 Meðalskor 1080. Bridsfélag Siglufjarðar Aðalfundur félagsins var hafd- inn mánudaginn 14. október. Stjórn félagsins skipa nú: Bogi Sigurbjörnsson, formaður, Þor- steinn Jóhannsson, ritari, Stefanía Sigurbjörnsdóttir, gjaldkeri, Þor- leifur Haraldsson, meðstjórnandi, Haraldur Árnason, meðstjórn- andi. Vetrarstarfið byrjaði að venju með einmenningskeppni, svoköll- uðu Eggertsmóti, úrslit urðu: Jóhann Halldórsson 71 Stefán Benediktsson 68 Anton Sigurbjörnsson 65 Mánudaginn 28. október og 4. nóvember, var spilaður hausttví- menningur, úrslit urðu: Stefán Benediktsson — Reynir Pálsson 278 Jón Sigurbjörnsson — Ásgrímur Sigurbjörnsson 274 Birgir Björnsson — Þorsteinn Jóhannesson 254 Næst á dagskrá er tveggja kvölda fyrirtækjakeppni og er búist við þátttöku 11 eða 12 sveita. Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 4. nóvember hófst fjögurra kvölda hraðsveita- keppni með þátttöku 11 sveita. Staða efstu sveita er nú þessi: Þorbjörn Magnússon 1210 Jónas G. Guðmundsson 1168 Sigurður Björnsson 1162 Stefán Sigvaldason 1111 Sólrún Hannibalsdóttir 1078 Næsta umferð verður spiluð 18. nóvember að Hátúni 12 og hefst kl. 19. Bridsfélag Akureyrar Lokið er 8 umferðum í Akur- eyrarmótinu í sveitakeppni en keppni þessi er aðalsveitakeppni BÁ. Núverandi Akureyrarmeist- arar hafa forystu í keppninni sem er mjög jöfn og spennandi. Staðan: Gunnar Berg 151 KristjánGuðjónsson 144 Örn Einarsson 142 Páll Pálsson 139 Gunnlaugur Guðmundsson 139 Haukur Harðarson 137 Stefán Sveinbjörnsson 131 Næstu 2 umferðir verða spilað- ar á þriðjudaginn kemur í Fé- lagsborg kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Nú er tölvu-Mitchell-tvímenn- ingnum lokið. Tölvan fylgdist náið með gangi mála síðasta kvöldið og spýtti út úr sér stöðunni af og til. Um 5 mínútum eftir að spila- mennsku lauk kom svo lokaút- skriftin. Halldór Einarsson — Óskar Karlsson 905 Guðni Þorsteinsson — Kristófer Magnússon 887 BjarniogMagnús Johnnssynir 884 Ásgeir Asbjörnsson — Guðbrandur Sigurbergsson 877 Friðþjófur Einarsson — Þórarinn Sófusson 869 Ingvar Ingvarsson — Kristján Hauksson 847 Miðlungur 810. Nk. mánudag þann 18. nóvem- ber, verður spilaður einskvöldství- menningur, þar sem ekki þótti fært að hefja sveitakeppni félags- ins, þar sem margir félagar verða þá að spila í sveitakeppni stofnana. Opið hús Sl. laugardag mættu 24 pör til leiks. Að venju var spilað eftir Mitchell-fyrirkomulagi, í tveim- ur áttum og N/S og A/V. Úrslit urðu þessi (efstu pör): N/S: Sverrir — óskar 287 Bragi Björnsson — Þórður Sigfússon 264 Hermann Lárusson — Sveinn Þorvaldsson 249 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 240 Murat Serdar — Þorbergur ólafsson 226 A/V: Hrannar Erlingsson — KristjánÓlafsson 284 Jón Þ. Hilmarsson — OddurHjaltason 264 Guðjón Jónsson — Friðrik Jónsson 235 óskar Sigurðsson — Róbert Geirsson 229 Guðbjörn — Jón 228 Spilamennska hefst kl. 13.30 í Borgartúni 18 (húsi Sparisjóðs- ins) og er öllum heimil þátttaka. Umsjónarmenn eru þeir ólafur og Hermann Lárussynir. Bridsfélag Hvols- vallar og nágrennis Staðan eftir fjórar umferðir af fimm í Ás-mótinu sem er baromet- er með þátttöku 15 para: Helgi Hermannsson — Óskar Pálsson 63 Brynjólfur Jónsson — Haukur Baldvinsson 63 ólafur Ólafsson — Jón Kristinsson 46 Guðmundur Jónsson — Gísli Kristjánsson 41 Magnús Bjarnason — Árni Sigurðsson 40 Árni Jónsson — Andri Jónsson 32 Kjartan Jóhannsson — Örn Hauksson 26 Eyþór Gunnþórsson — Kristján Hálfdánarson 26 Fimmta og síðasta umferð verð- ur spiluð mánudaginn 18. nóvem- ber í Félagsheimilinu Hvoll. Lhenmojiane Glerverksmiöjan Esja tilkynnir: Rynningar- og fræóslufundur BYggíngameistarar — athugíð: Kynníngarfundur verður í húsakynnum Bygginga- þjónustunnar, Hallveígarstíg 1, Reykjavík, klukkan 16.00 föstudaginn 22. nóvember. Dagskrá: 1. Fyrírlestur og kynníng, hressíng. 2. Ferð með hópferðabíl í Glerverksmiðjuna Esju, Mosfellssveit og hún skoðuð. 3. Veitingar bornar fram í húsakynnum Esju. 4. Gestum ekíð tíl Reykjavíkur. FYrírlesarí er Gerard Janssen, verkfræðíngur, marketing manager hjá Glaverbel í Belgíu. Allir bYggíngameístarar eru hvattír til að sækja þessa kYnningu. Hun hefur það allt -OGMETRATTL Olympia Mastertype sameinar meistaralega háþróaða rafeindatækni og ítrustu kröfur um vinnuþægindi. Ritvél fyrir mikið vinnuálag á lágu verði. Olympia Startype með 40 stafa skjá, 18 minniseiningar, feitletri, gleiðletri, undirstrikun, miðjusetningu, spássíujöfnun og mörgum letur- og litabandagerðum o.m.fl. Sannkölluð stjömuvél á skínandi góðu verði. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SÍMI 83022,108 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.