Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 The/imofi Glerverksmiójan Esja tilkynnir: Rynningar- og fræóslufundur Tæknífræðíngar, verkfræðíngar og arkítektar athugið: Kynningarfundur verður í húsakynnum Byggínga- þjónustunnar, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, klukkan 17.00, fimmtudagínn 21. nóvember. Dagskrá: 1. Fyrírlestur og kynníng, hressíng. 2. Ferð með hópferðabíl í Glerverksmiðjuna Esju, Mosfellssveít og hún skoðuð. 3. Veítingar bornar fram í húsakynnum Esju. 4. Gestum ekið tíl Reykjavíkur. Fyrirlesarí er Gerard Janssen, verkfræðingur, marketíng manager hjá Glaverbel í Belgíu. Allír tæknifræðíngar, verkfræðingar og arkitektar eru hvattir tíl að sækja þessa kynníngu. ________Brids_________ Arnór Ragnarsson Stofnanakeppnin 1985 Mjög glæsileg þátttaka er í Stofnanakeppni (fyrirtækja- keppni) Bridssambands íslands og Bridsfélags Reykjavíkur. 28 sveitir taka að þessu sinni þátt í keppninni. Spilaðar verða 9 umferðir eftir Monrad-fyrir- komulagi. Lokið er 6 umferðum, og er staða efstu sveita þessi: Sveit: Ríkisspítala A 114 Bðrksh/f 110 ÍSALS-skrifstofa 109 ístaks 109 Suðurlandsvideós h/f 105 SÍS-sjávarafurðadeild 104 ÍSAL-flutningadeild 102 Iðnaðarbankans 100 SÍS-búvörudeild 99 Flugleiða B 98 Landsbankans 97 Keppni lýkur á mánudaginn í Domus Medica. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Þetta er annað árið sem þessi keppni er spiluð, en síðasta ár tóku 26 sveitir þátt í Stofnana- keppni. Sigurvegari þá varð Sendibílastöðin hf. Þeir eru ekki með að þessu sinni. I Bikarkeppni sveita á Norðurlandi Fyrirhugað er að halda bikar- keppni sveita á Norðurlandi á vegum bridssambanda Norður- lands. Verður keppnin með svip- uðu sniði og bikarkeppni Brids- sambandsins þ.e. útsláttar- keppni. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 1. desember en áætlað er að 1. umferð verði lokið fyrir áramótin. Þátttökugjald verður 1000 kr. fyrir sveit og verður spilað um silfurstig. Síldarverksmiðjan í Krossa- nesi hefir gefið veglegan farand- bikar til keppninnar en auk þess verða veitt eignarverðlaun fyrir tvö efstu sætin. Nánari upplýs- ingar veita Hörður Blöndal (96- 23124) og örn Einarsson (96- 21058). Starfsmaður Bridssambands- ins mun sjá um að draga saman sveitir fyrir hverja umferð. Hreyfill — Bæjarleiðir Kristinn Sölvason og Stefán Gunnarsson sigruðu örugglega í fimm kvölda tvímenningskeppni hjá bílstjórunum, hlutu 854 stig. Röð næstu para: Vilhjálmur Guðmundsson Jón Sigurðsson 818 Flosi ólafsson — Sveinbjörn Kristinsson 803 Anton Guðjónsson — Daníel Halldórsson 799 Kristján Jóhannesson — Helgi Pálsson 787 Gísli Sigurtryggvason — Eyjólfur ólafsson 783 Meðalskor 734 Á mánudaginn hefst aðal- sveitakeppnin. Spilað er í Hreyf- ilshúsinu kl. 19.30. Reykjavíkurmótið í tvímenning Skráning í Reykjavíkurmótið í tvímenning, undanrásir, er hafin hjá öllum bridsfélögunum. Und- ankeppnin verður spiluð sunnu- daginn 24. nóvember (tvær um- ferðir) og sunnudaginn 1. des- ember (ein umferð) í Hreyfils- húsinu v/Grensásveg og hefst kl. 13 báða dagana. Spilað verður eftir Mitchell- fyrirkomulagi í undanrásum (tölvuútreiknað af Vigfúsi Páls- syni) en 27 efstu pörin komast í úrslitakeppnina, sem verður barometer, 4 spil milli para, helgina 14.—15. desember nk., einnig í Hreyfli. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Einnig mun skrifstofa Brids- sambandsins (ólafur) taka við skráningu, fram til fimmtudags- ins 21. nóvember. Bridsdeild Skagfirðinga Eftir 8 umferðir af 13 í aðal- sveitakeppni deildarinnar, er staða efstu sveita þessi: Sveit: BjörnsHermannssonar 162 Magnúsar Torfasonar 148 Hjálmars S. Pálssonar 130 Sigmars Jónssonar 126 Sigurðar Ásmundasonar 126 Bernódusar Kristinssonar 124 Guðrúnar Hinriksdóttur 123 Gísla Tryggvasonar 121 Sveit Gísla á ólokið 2 leikjum (frá fyrsta kvöldi). Leiðrétting við frétta- skýringu í tilefni af fréttaskýringu um plastkortaviðskipti, sem birtist í síðasta sunnudags- blaði Morgunblaðsins, óskar Gunnar Bæringsson, framkvæmdastjóri Kredit- korta sf., eftir því að eftir- farandi komi fram: Kreditkort sf., sem sér um útgáfu og umsjón Euro- card á íslandi, krefst nú tveggja ábyrgðarmanna hjá hverjum þeim sem sækir um kort hjá fyrirtækinu. Einu undantekningarnar, sem gerðar eru frá því að krefjast ábyrgðarmanna, eru þær, að umsækjandi sé fastur viðskiptavinur hjá einhverjum af aðildarbönk- um Kreditkorta, sem eru frír þ.e. Verzlunarbanki slands, Útvegsbanki ís- lands og Sparisjóður vél- stjóra og bera þá bankarnir fulla ábyrgð á viðskiptum viðkomandi. Þetta vill Gunnar að fram komi svo ekki misskiljist, að ábyrgð- armanna sé aðeins krafist, ef fyrirtækinu finnist eitt- hvað orka tvímælis hvað varðar viðskiptatraust umsækjenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.