Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 Olíuborpallur inni í barrskóginum. Svona búa sumir eskimóar í North West Territories. Einn af bestu vinum Guttorms í Inuvik ... Islenskur útvarpsvirki í íshafinu Viðgerðir í 80 stiga gaddi innan um eskimóa, moskusuxa og ísbirni Ef íslenska höfðatalan er skoðuð ein og sér, hlýtur sú ályktun að verða dregin, að íslendingar séu lítil þjóð, a.m.k. í samanburði við flestar ná- grannaþjóðir okkar og flest- ar þjóðir ver- aldar ef út í það__er farið. Eigi að síður heyrist oft setning sem má næstum telja til orða- tiltækja — það er varla til sá staður að ís- lendingur sé þar ekki, eða hafi verið þar. Þessum orðum skaut upp í hugann er rætt var við Guttorm Skagfjörð Guð- mundsson, eða „Gutta“ eins og hann segir alla kalla sig. Síðustu fjögur árin hefur hann dvalið fyrir vestan haf, tvö ár í „róleg- heitum“ við vinnu hjá eiganda bílasafns þar sem gamlir bílar skipa öndvegið. En síðustu tvö árin hefur um- hverfið verið allt annað og hörkulegra. Gutti hefur nefnilega verið norður í íshafi. Hann vinnur þar fyrir ýmis olíufélög sem eru að bora eftir___gullinu svarta, olínnni, hann er út- varpsvirki og vinnur við að koma fyrir tal- stöðvum J þungavinnuvélar og annast síð- an viðhald þeirra. Þetta hljómar ef til vill ekki spennandi og ef til vill er þetta alls ekki spenn- andi, en gefum Guttormi orðið: m Guttormur um það bil aó stíga upp í þyrlu sem mun flytja hann í bilanaútkall ó Norður-íshafinu. POTTÞÉTTAR PERUR Á GÓÐU VERÐI Halogen Aðalljósapera 152 kr. Aðalljósapera 50 kr. Afturljósapera 15 kr. Stefnuljósapera 13 kr. Stöðuljósapera 11 kr. Númeraljósapera 12 kr, Ring bilaperurnar eru vidurkenndar af Bifreiðaeftirliti Ríkisins. Hðfum fyrirliggjandi 90 gerðir af Ring bílaperum. Heildsala - smásala. [hIheklahf * Laucjavegi 170 172 Simi 2'2 -40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.