Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER1985 í DAG er miövikudagur 20. nóvember, sem er 324. dag- ur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.42 og síö- degisflóð kl. 13.17. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.12 og sólarlag kl. 16.14. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 20.43. (Almanak Háskóla íslands.) Og hann kalladi til sín mannfjöldann ásamt lærisveinum sínum og sagöi við þá. Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér. (Mark. 8.34.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ s ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ • 13 14 ■ ■ 's • ■ 17 LÁRÉTT: — 1 heimabrugg, 5 treir eins, 6 fríið, 9 töf, 10 ósanwtieðir, 11 ending, 12 elsks, 13 heiti, 15 bókstaf- ur, I78jium. LOÐRETT: — 1 mýln, 2 örbirgó, 3 lœt »f hendi, 4 hejió, 7 hlífa, 8 grein- ir, 12 svara, 14 dý, 16 tveir eins. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 koll, 5 játa, 6 Ijóö, 7 AA, 8 va-tan, 11 at, 12 tal, 14 rist, 16 treina. LÓÐRÉTT: — 1 kolsvart, 2 Ijótt, 3 láð, 4 gata, 7 ana, 9 ctir, 10 atti, 13 lóa, 15 se. FRETTIR MIKLU rólegra var yfir öllu í veðurfréttunum í gærmorgun, en verið hefur undanfarið. Gerði Veðurstofan ekki ráð fyrir teljandi breytingum á hitafar- inu á landinu. I fyrrinótt hafði mest frost á láglendi mælst tvö stig, td. á Akureyri. Hér í Reykjavík var frostlaust, hitinn eitt stig. Lítilsháttar úrkoma var um nóttina. Hún hafði mælst mest austur á Fagurhólsmýri, 8 millim eftir nóttina. í fyrrinótt mældist 4ra stiga frost á verður- athugunarstöðvunum á hálend- inu. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs hiti hér í bænum. SÉRFRÆÐINGAR. 1 tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu hefur ráðuneytið veitt þessum læknum sérfræð- inga-starfsleyfi: Helgi Guð- bergsson læknir, er sérfræðing- ur í atvinnulækningum. Jakob Úlfarsson læknir, hefur leyfi til að kalla sig sérfræðing í gigt- arlækningum sem hliðargrein af lyflækningum. Halldór Jóns- son læknir er sérfræðingur í heimilislækningum. Þá starfa sem sérfræðingar í geislalækn- ingum Ey|>ór Björgvinsson læknir og Pétur Hauksson lækn- ir. UMHYGGJA nefnist félags- skapur sem starfar i Reykjavík til stuðnings sjúkum börnum. Ætlar félagið að halda al- mennan fund — öllum opinn — í Kristalssal Loftleiðahótels í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. Gestur félagsins á þessum fundi verður forstöðumaður fjölskyldudeildar félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar, Guðrún Kristinsdóttir, félags- ráðgjafi. Hún flytur erindi um Barnavernd. ÁRBÆJARSÓKN. Aðalfundur Bræðrafélags Árbæjarsafnað- ar verður annað kvöld, fimmtudag kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. AUKABLAÐ Lögbirtingablaðs- ins sem kom út í gær var eigin- lega allt lagt undir tilk. um nauðungaruppboð sem fram eiga að fara í næsta mánuði á fjölda fasteigna sem allar eru utan Reykjavíkur. Allt eru það svonefndar c-auglýsingar. Þarna tilk. nauðungaruppboð: Bæjarfógetinn í Kópavogi 11. des. og eru flest nauðungar- uppboðin þar. Sýslumaður Mýra- og Borg. með nauðung- aruppboð 10. des. á rúml. 30 fasteignum. Bæjarfógetinn í Húsavík, 11. des., á rúmlega 30 fasteignum. Bæjarfógetinn í Húsavík, 11. des., á rúmlega 30 fasteignum. Bæjarfógetinn á Akureyri tilk. rúmlega 40, hinn 13. des. nk. og bæjarfóget- inn á Seyðisfirði 15 nauðung- aruppboð sem fram eiga að fara 11. desember. KVENFÉL. Aldan heldur fund annað kvöld, fimmtudag í Borgartúni 18 kl. 20.30. Þar verður tískusýning að loknum fundarstörfum. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöld miðvikudag kl. 10 í Litlu Brekku við Banka- stræti. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór hafrann- sóknarskipið Árni Friðriksson úr Reykjavíkurhöfn í leiðang- ur. Togarinn Hegranes frá Sauðárkróki kom inn af veið- um og hélt síðan í söluferð til útlanda. Togarinn Jón Bald- vinsson kom inn af veiðum til löndunar og togarinn Ögri hélt aftur til veiða. Þá lagði Ljósa- foss af stað til útlanda. í gær kom Kyndill úr ferð á ströndina og flóabáturinn Baldur kom. Skaftafell fór áleiðis til útlanda og Mánafoss var væntanlegur Gudmundur J. um sammngahugmyndir Þrastar Ólafssonar: „Nýr tónnsem mér Ifst vel á” af ströndinni. Þá voru væntan- leg að utan Selá og Rangá, svo og Eyrarfoss og leiguskipið Jan. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skógar- hlíð 8. í apótekum: Kópavogs- apótek, Hafnarfjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjar- apótek, Garðsapótek, Háaleit- isapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Ápótek Keflavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýr- ar, Bókabúð Fossvogs í Gríms- bæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. ?CrrfÚ«JO ÞaÖ er nú óhætt að skófla í báðar nasirnar upp á þennan tón!! Kvöld-, naslur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 15. nóv. tll 21. nóv. að báöum dðgum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lasknastotur eru lokaðar á laugardögum og helgtdög- um, en haagt «r að ná sambandi vió laekni á Gðngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14—16sími 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimillslækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndivelkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Ónæmisaógarðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heílsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. isiands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæml) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viótalstimar kl. 13—14 þriójudaga og fimmtudaga. Þess á mltli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráógjatasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - simsvarl á öðrum timum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Síml 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt. simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opió rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Laaknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísimsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga tll kl. 18.30 Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virkadaga kl. 14—16, sími 23720. MS-fálagió, Skógarhlió 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læk nisráögjöf fyrsta þr iö judag hvers mánaöar, Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriójud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skritstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandarikin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandarikin, ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar LerKtspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sasngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamas|>itali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. Öktrunarlækningadaild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarfoúðir Alladaga kl. 14 tll kl. 17. — Hvitabandið, h júkrunardeild: Heimsókn- artími trjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishársóa og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Simi 4000. Keflavík — sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf I vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidögum. Ral- magnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artíma útlbúa i aöalsafni, simi 25088. bjóðminjasafnió: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn fslands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Háraóeskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugrtpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaaln Reykjavikur: Aóalsatn — Utlánsdeild, Þíngholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsatn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— aprilereinnigopiöálaugard.kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar sk Ipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 10—11. Bókin haim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa Simatimi mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. simi 27640. Oplö mánu- daga — fðstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögumkl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabilar, simi 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsM. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssatn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrlr böm á miðvikud. kl. 10—11. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrj sími 96-21*40. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjsr eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmártaug í Moefeilsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhóll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl.7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- dagakl.20—21.Símlnner41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrsr er opln mánudaga — föstudaga kl. 7-8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Settjamamass: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.