Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER1985 47 Mynd um Jón Pál? - Hollensk sjónvarpsstöð hefur áhuga „ÞETTA gekk ekki alveg nógu vel hjá mér. Það var ýmialegt sem fór miður og var keppnin byggö aóallega upp é þyngdarlögmélinu - þyngstu mennirnir éttu meiri möguleika,“ sagói Jón Péll Sig- marsson, sem varð aó léta sér nægja annaö sætiö í keppninni „Sterkasti maóur heims“, sem fram fór í Portúgal um síöustu helgi. Þaö var Englendingurinn Geoff Capes, sem sigraöi Jón Pál naum- lega og munaöi aöeins einu og hálfu stigi á þeim köppum í lokin. Capes hlaut 50,5 stig en Jón Páll var meö 49 stig. Þessir tveir kraftakarlar voru í nokkrum sérflokki. Alls voru átta keppendur sem tóku þátt í þessu móti. „Eg byrjaöi frekar illa í keppninni. Fyrsta greinin var trukkatráttur, þar var ég ekki í nógu góöum skóm og átti í erfiöleikum meö aö koma trukknum á staö. Mér tókst síöan aö draga vel á keppinauta mína en þaö dugöi því miður ekki nema í annaösætiö." - Hvaö er framundan hjé þér? „Nu, ég stefni á aö endurheimta titilinn „Sterkasti maöur heims" á næsta ári. Keppi á nokkrum kraft- lyftingamótum á næsta ári. Svo er aldrei aö vita nema aö maður fari út í kvikmyndaleik. Hollensk sjón- varpsstöö hefur áhuga á aö gera sjónvarpsmynd um mig og er þaó á umræöustigi og kemur í Ijós fljót- lega hvort af því veröur," sagöi Jón Páll Sigmarsson, „Sterkasti maöur íslands". Jafntá Highbury TVEIR leikir éttu að vera í Mjólk- urbikarkeppninni í Englandi í gærkvöldi, en aöeins annar |>eirra var leikinn. Arsenal og South- ampton geröu markalaust jafn- tefli é Highbury. QPR átti aö leika viö Nottingham Forest en leiknum var frestaó. Áhorfendur, sem voru um 15.000, voru látnir bíöa í eina klukkustund áöur en leiknum var frestaö vegna veöurs. Morgunblaöið/Árni Sæberg • Júlíus Jónasson skorar eitt marka Vals í gær. Guómundur A. Jónsson kemur engum vörnum viö aö þessu sinni. Yfirburðir Valsmanna ÞRÓTTUR sótti ekki gull í greipar Valsmanna í handknattleiknum í gærkvöldi. Valur vann auöveldan sigur, 16:25, eftir aó staöan hafói veriö 7:14 í leikhléi. Sigurinn var saqnngjarn því ungt og reynslu- laust lið Þróttar haföi lítiö aö gera íValsmenn. Þaö bar helst tíl tíðinda í fyrri hálfleik aö Ellert Vigfússon mark- vöröur Vals varöi þrjú vítaköst frá leikmönnum Þróttar og það voru Valsmenn sem skoruöu þrú síóustu mörk fyrri hálfleiks og því var helm- ingsmunur í leikhléi, 7:14. I síöari hálfleik léku ungu leik- menn Vals mest allan tímann á meöan þeir „gömlu" hvíldu. Ungu Morgunblaöiö/Júllus Stjórn Afreksmannasjóös ÍSI afhenti í gær styrki til sex einstaklinga og tveggja sérsambanda. Á myndinni eru fré vinstri: Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, Bjarni Frióriksson, júdókappi, Erla Daníelsdóttir, móðir írisar Grönfeldt, frjélsíþróttakonu, Þóróur Þorkelsson, formaóur Afrekssjóös, Einar Vilhjélmsson, spjótkastari, Eövaró Þór Eövarösson, sundmaöur, Siguröur Þórarinsson, faöir Odds Sigurössonar, frjélsíþróttamanns, Stefén Jóhannsson, þjélfari Ármanns, sem tók viö styrknum fyrir Sigurö Einarsson, spjótkastara, og Guöfinnur Óiafsson, formaöur Sundsambands íslands. Afreksmannasjóður ÍSÍ úthlutar kr. 925.000 STJÓRN Afreksmannasjóös ÍSÍ afhenti í gær styrki úr sjóönum til sex einstaklinga og tveggja sérsambanda. Heildarúthlutun- invarkr. 925.000. Fjárveitingar Afreksmanna- sjóös iþróttasambands islands áriö 1985eruþannig: Einar Vilhjálmss. trjálsíþróllam. kr. 200.000 EövaröÞ. Eövaröss.sundm. kr. 100.000 Siguröur Einarss. frjálsíþr.m. kr. 100.000 Bjarni Friörikss. júdóm. kr. 75.000 Iris Grönleldl frjélsiþróttam. kr. 75.000 OddurSiguröss.frjálsíþróttam. kr. 75.000 Handknattlelkkssamband islands - kr. 200.000 Sundsamband Islands kr. 100.000 Afreksmannasjóöur iSi var stofnaöur 6. júlí áriö 1977 og er þetta því áttunda starfsár sjóös- ins. Var sjóönum sett reglugerö þegar í upphafi sem sjóösstjórnin starfaöi eftir en segja má aö meginlínan í fjárveitingum sjóös- ins hafi verið aö veita sérsam- böndum innan iSI fjárstuöning meö tilliti til afreka einstakra íþróttamanna. Ásíöastaári, 1984, var gerö breyting á reglugerö sjóösins og sjóðsstjórninni þá heimilaö aö veita einstökum íþróttamönnum beinan fjárstuön- ing milliliöalaust. Fór fyrsta fjár- veiting úr sjóðnum eftir reglu- geröarbreytinguna fram í maí 1984 og var þá niu einstaklingum veittur fjárstuðningur með tilliti til undirbúnings þeirra fyrir Ólymp- íuleikana í Los Angeles. Styrkir úr Afreksmannasjóöi íþróttasambands islands hafa venjulega verið veittir tvisvar á ári. Sjóösstjórnin tók hins vegar ákvöröun um þaö sl. vor aö fresta fjárveitingu sem þá stóö til aö veita m.a. með tilliti til þeirra breytinga á úthlutunum sem áöur er vikið aö. Veröur því öll fjárveit- ing sjóösins á þessu ári veitt nú. Heildarfjárveiting úr sjóönum nú er 925 þúsund krónur sem skipt- ast milli sex einstaklinga og tveggja sérsambanda iSi. Viö mat á fjárveitingum til einstaklinga hefur veriö tekiö tillit til ýmissa þátta en ekki síst til afreka þeirra á aiþjóölegum vettvangi og mót- um og stööu þeirra á afrekaskrá. strákarnir héldu í horfinu og juku forskotiö heldur og er flautaö var til leiksioka var munurinn oröin 9 mörk. Þróttur komst ekki langt gegn hávaxinni vörn Vals. Leikmenn virt- ust þó hafa nokkuö gaman af leikn- um þrátt fyrir aö þeir væru undir allan timann. Valsmenn voru margir hverjir nokkuö eigingjarnir í vörn- inni og heföu átt aö geta skoraö mun meira af mörkum ef þeir heföu ekki flestir ætlað sér aö skora í hverri sókn. Ellert varöi vel ' markin og þaö einkennir hann mjög hve duglegur hann er aö reyna aö verja, hann er bókstaflega í öllum boltum. Guömundur varöi einnig vel hjá Þrótti. Möfk Þróttar. Konráö Jónsson 7/2, Birg- ir Sigurösson 4, Gisli Óskarsson 3, Brynjar Einarsson 2. Mörk Vals: Jakob Sigurösson 6, Valdi- mar Grimsson 5, Júlíus Jónasson 5, Geir Sveinsson 2, Þorbjörn Guömundsson 2, Guömundur G. Guömundsson 2, Þóröur Sigurösson 2, Þorbjörn Jensson 1. -sus. Lárus hetja Uerdingen Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni fréttamanni Morgunblaósins I Vestur-Þýskalandi. LÁRUS Guömundsson var heldur betur í sviósljósinu er hann skor- aöi bæöi mörk Uerdingen gegn Núrnberg é útivelli, í Bundeslig- unni í knattspyrnu f gærkvöidi. Uerdingen sigraöi með tveimur mörkum gegn einu. Hamburger SV vann Mannheim 1-0 é útivelli og hefur liöiö fengiö 9 stig úr síöustu fimm leikjum sínum. Nurnberg haföi eitt mark yfir í hálfleik og skoraöi Norömaöurinn, Anderson mark þeirra á 2. mínútu. Þaö var svo Lárus Guömundsson sem sá um aö bæöi stigin færu til Uerdingen. Fyrra markiö geröi hann meö skalla og þaö siöara af stuttu færi. Eftir aö hann skoraöi mörkin, fór hann út aö hliöarlínu þar sem Feldkamp þjálfari var og beindi vísifingri upp í loftiö og vildi þannig mótmæla vinnubrögðum þjálfarans. Þaö viröist vera mikil óánægja meö störf Feldkamps í rööum leikmanna Uerdingen. Atli Eövaldsson lék ekki meö Uerding- en í gærkvöldi. Hamburger SV sigraði Mann- heim, 1-0, á útivelli og styrktu stööu sína í toppbaráttunni viö þaö. Liöiö hefur átt mjög góöa leiki að undan- förnu. önnur úrslit í Bundesligunni voru þessi: Frsnkfurt-Hannovor, 1:3 Bochum-Ssarbruocktn, 1:1 Dusssldorf-Köln, 1:3 Super Cup: Danir unnu V-Þjóðverja Fré Jóhanni Inga Gunnarssyni tréttamanni Morgunblaóaina í Vaatur-Þýakalandi. DANIR sigruöu Vestur-Þjóö- verja, 23—22, í fyrsta leik í „Super Cup“, í handknattleik, sem fram fer f Vestur-Þýskalandi. Þetta er keppni sterkustu handknattleiks- þjóða heims og er kölluö, hin óopinbera heimsmeistarakeppni. Sovétmenn unnu Tékka nokkuö örugglega, 24—18. Austur-Þjóö- verjar unnu nauman sigur á Svíum, 21 — 19, eftir aö Svíar höföu haft forystu í hálfleik, 10—9. Svíar komust í 17—14, en Austur-Þjóö- verjarnir voru sterkari í lokin. Júgóslavar og Rúmenar geröu jafntefli, 23—23. Staöan í hálfleik var, 13—12, fyrir Rúmena og höföu þeir forystu í leiknum lengst af. Leikurinn var mjög góöur og mikill hraöiíhonum. Staðan Vikingur 9 8 0 1 222:165 16 Valur 9 7 0 2 201:180 14 Stjarnan 9 6 1 2 215:181 13 Fram 8 4 0 4 188:181 8 FH 9 4 0 5 217:214 8 KA 10 4 0 6 201:209 8 KR 9 2 1 6 186:210 5 Þróttur 9 0 0 9 184:273 0 Þrír leikir veröa i kvöld . A Akureyrl leika KA og Stjaman klukkan 20 en i Laugar- dalshöll veröa tveir leikir og hefst sá fyrrl klukkan 20.15. Þaö eru Fram og Viklngur sem leika fyrrl leikinn en siöan leika KR og FH. Einn lelkur veröur i 1. deild kvenna i Hafnarflröi, FH og Valur leika klukkan 20. Fjórir leiklr veröa í 2. deild karla. UBK og Grótta leika i Digranesi kl. 20.15 og strax á eftlr HK og Afturelding. I Höllinni leika Armann og Þór klukkan 19 og IR og Haukar leika í Seljaskóla klukkan 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.