Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER1985 35 XJÓTOU- iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Einhverjar breytingar »erða gerðar í vinnunni hjá þér. Þú þarlt ekki að hafa áhyggjur af þeim þ»í þær verða þér áreiðan- lega til góða. llikaðu ekki við að segja hug þinn. '§i NAUTIÐ raV| 20. APRlL-20. MAÍ Hópvinna er kjörin f dag. Reyndu að fá vinnufélaga þfna til að starfa saman í sátt og samlyndi. Það getur reynst erfltt verk en þér tekst áreiðanlega að fá þá til þess. h TVfBURARNIR 21-MAl—20.JÚN1 Þetta verður góður dagur. Þú ert búinn að vera ákaflega orku- rikur þessa dagana. Það er gott ef þú getur notað orku þína til einhvers gagnlegs og skemmti- legs. Skokkaðu f kvöld. m KRABBINN “■“ ■' 21. JÚNÍ—22. JÍILl Það mun einhver hafa mikil áhrif á þig í dag. Þú ættir endi- lega að segja viðkomandi álit þitt. Vertu ekki feiminn þér verður áreiðanlega tekið opnum nrmum. Hafðu það gott í kvöld. ^«riLJÓNIÐ j23- JÚLl-22. ÁGÚST Ef þú hefur vanrækt leikfimina og heilsufæðið þá er kominn timi til að gera eitthvað f þeim málum. Byrjaðu strax í dag á þvf að iðka líkamsæfingar. Gangi þér vel við æfingarnar. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú befur tækifæri til að breyta hlutunum í dag. Láttu lækifærið ekki ganga þér úr greipum. Þú hefur það mikla hæftleika að það væri synd að grfpa ekki gæsina á meðan hún gefst. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þér gengur miklu betur i vinn- unni en þér hefur gengið undan- farið. Haltu áfram á sömu braut. Misstu ekki kjarkinn þó að þú misstígir þig einstöku sinnum. Það er mannlegt að gera mistök. DREKINN 23. OKT,—21. NÓV. Þú hefur mikla ástæðu til að vera bjartsýnn. Það hefur allt gengið vel hjá þér undanfarið. Stattu þig eins vel og þú getur og þá mun allt halda áfram að ganga vel. fáÍM BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Astand þitt er mjög gott þessa dagana. Þér gengur vel f vinn- unni og heimilislffið er í hlóma. N ættir samt að reyna að skera niður eyðslu þfna. Það er gott að eiga varasjóð. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þó að vinna þín sé erfið og mjög krefjandi þá ættir þú að eyða meiri tfma heima. Þú getur ekki vanrækt fjölskylduna von úr viti. Hún þekkir þig varla lengur. ggg VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú ættir að hafa samband við vini þfna f dag. Þeir luma á góðri frétt. Þú skalt ekki hringja í vini þfna beldur ræða við þá augliti til auglitis. Vertu heima íkvöld. { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Samstarfsmenn þfnir eru mjög hjálpsamir í dag. Þeir vita að þú átt f erfiðleikum með ákveðið verkefni og þeir eru reiðubúnir að hjálpa þér. Launaðu þeim greiðann með heimboði. X-9 tféx/V/t, kýf//.///// fA#6Z4/P/P € /o'/, /9c/AS4/^ Ht‘. #///?/ ' G/Ml/f/ © Feafyre* Syndtca»e. Inc World nghH re*erved • DYRAGLENS LJÓSKA FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK l‘VE DECIDED TO BECOME BE6UILIN6 ON TME OTHER MANP.. IF IM NOT BE6UILIN6 BY TME TIME l'M TWELVE, F0R6ET IT! Ég hefi ákveðið að verða Á hinn bóginn ... tslandi Ef ég er ekki tælandi þegar ég er orðin tólf ára, þá skulum við sleppa þessu! BRIDS NorAur Austur Suður — Pass 2 lauf 5hjörtu Pass 6 lauf 6 tÍKlar Pass 71auf Pasa?! Dobl?? 7grönd Pass Pass Dobl Pass Umsjón:Guöm. Páll Arnarson Ævintýrin gerast enn. Hér er eitt hárreisandi sem átti sér stað í undanrásum HM í Sao Paulo í Brasilíu í lok október sl. Þar áttust við tveir helstu keppinautarnir í kvennaflokki, lið Argentínu og Taiwan: Norður ♦ GIO V1098754 ♦ ÁG873 ♦ - Vestur Austur 497 iiini 4432 VG VKD63 ♦ D4 ♦ 962 ♦ KD987432 ♦ G65 Suður ♦ ÁKD865 VÁ2 ♦ K105 ♦ Á10 Suður vakti í sakleysi sínu á tveggja laufa alkröfu og þá byrjaði ballið! Taiwan N/S; Argentína A/V: Vestur 51auf Pass Pass Pass Pass Stórfurðulegt, en allt hefur þetta þó sínar eðlilegu skýring- ar, nema kannski dobl austurs. Suður vissi ekki hvaða al- slemmu best var að spila svo hún ákvað að þvinga makker sinn til að velja litinn með því að tvísegja lit vesturs. Norður átti ekki að venjast slíku ósjálfstæði af makker sínum, svo hún var farin að halda að stökk vesturs í fimm lauf væri blöff, og suður héldi á 8—10 laufum! Svo hún passaði 7 lauf. Suður fékk snert af taugaáfalli þegar hún sá passið, en það flýtti mjög fyrir batanum þegar austur doblaði og hún var ekki sein á sér að breyta í sjö grönd. Austur doblaði, eins og af gömlum vana. Sjö grönd byggjast á því að tíguldrottningin komi í leitirn- ar, eins og lesandinn er snögg- ur að sjá. Það er skemmst frá þvi að segja að suöur tók dobl austurs alvarlega, drap laufút- spilið á ás, fór inn á spaðatíu og spilaði tígli á tíuna! Skrifaði svo 1500 í dálk andstæðing- anna. Á hinu borðinu spilaði Taiw- an einnig sjö grönd, en þar fannst tíguldaman, 1510 í N/S. Taiwan græddi því 23 keppnis- stig, en hefði tapað 17 ef austur hefði átt tíguldrottniguna. Staðsetning drottningarinnar skapaði því sveiflu upp á 40 stig! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á meistaramóti Sovétlýð- veldisins Úkraínu í sumar kom þessi staða upp í skák meista- ranna Fadeev og Ruturin, sem hafði svart og átti leik. Fléttan er þekkt kennslubókarstef: 22. — Hxb3+! og hvítur gafst að sjálfsögðu upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.