Morgunblaðið - 11.12.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985
9
Sagaíslenskuknattspyrnunnar-1:
sw—
OG SÆTIK
SIGR^
Er nafn pabba
þíns eöa afa
432 nöfn koma viö sögu í bókinni.
Í5ÍBS
Vinsælu dönsku inni-
skórnir aftur íáanlegir.
Jóhannes O
f I • ÍSLtNSK
I ,piy MYNDLIST
JÓHANNES GEIR
eftir Sigurjón Björnsson og Aöalstein Ingólfsson
Bókin um Jóhannes Geir listmálara er fimmta bókin í hinum
qlæsilega bókaflokki Islensk myndlist. I bókinni um Jóhannes
Geir eru litprentanir fjölda málverka eftir listamanninn auk teikn-
inga eftir hann og fjölmargra Ijósmynda frá ýmsum skeióum á
ævi hans.
Verö kr.
1.875
m. sölusk.
Útjg.
Listasafn ASI og Lögberg.
Hörð gagnrýni á frétta-
flutning Ríkisútvarps
á Flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins á laugardag
•rmann. tr.m I þmgi iMO(. mm Ul«cs>b«nkan> Of H.ftkip. M m»u, m bimtt I k voWliCii.nm. Irtimlol.n »ð (oimaðut
raaa.Mnaratfa«ar >»« Fnn þurfn aö bift). um kiðrtu lt«n«arpuM Irar vióurtannir (lokktmr ».r brAmn ur *
N »r Ujðrnartkrirmnar
Kappleikur A-flokka
— afleikur Ólafs Ragnars
Jafnvel hin alvarlegustu mál hafa spaugilegar hliöar. Kapphlaup
A-flokka á Alþingi um meinta forystu um rannsóknarrétt í Haf-
skipsmálum er dæmi um þaö. Alþýöuflokkurinn haföi vinninginn
á þingi. Ólafur Ragnar Grimsson átti hinsvegar fyrsta leikinn í
fjölmiðlastríöi flokkanna um fréttir af tillögugerö þeirra. Sá leikur
veröur sennilega afleikur, enda er viðkomandi sérfræöingur í
þeirri kúnst. Staksteinar staldra viö þessi A-flokkaátök í dag.
„í fréttatíma hljóðvarps
að kvöldi sama dags var
og flutt hefur tvö þingmál
Guðrúnar-
hólmi
Síðastliðinn fimmtudag
lögðu þingmenn Alþýðu-
flokks, Bandalags jafnað-
armanna og Kvennalista
fram á Alþingi beiðni um
skýrslu viðskiptaráðherra
um viðskipti Útvegsbanka
og Hafskips hf. Sama dag
lögðu nokkrir þingmenn
sömu flokka plús einn
framsóknarmaður (Ólafur
Þ. Þórðarson) fram tillögu
um skipun rannsóknar-
nefndar, samkvæmt 39.
grein stjórnarskrárinnar.
Sagan segir að einn
þingmaður Alþýðubanda-
lags hafi í öndverðu haft
samflot með Alþýðuflokks-
mönnum og öðrum flutn-
ingsmönnum tillögunnar.
Hann hafi síðan dregið sig
í hlé á þeim forsendum að
Ólafur Ragnar Grímsson
(Abl.) teldi „rétt“ að Al-
þýðubandalagið reri á eig-
in báti á rannsóknarmiðin.
Þingmaðurinn gerði sér
því eigin „Gunnarshólma"
til að snúa aftur til heima-
haga; fögur er hlíðin Ólafs
Ragnars og fer ég hvergi
með krötum!
Alþýðubandalagið kom
síðan í kjölfar þingmanna
úr öðrum þingflokkum
með tillögugerð sína. Ólaf-
ur Ragnar fór hinsvegar
fram úr krötum i sprett-
hlaupinu til fjölmiðla.
„Frumkvæðið" var því
Alþýðubandalagsins í fjöl-
miðlaleiknum, þó það yrði
scinna í mark á Alþingi.
Þetta er ekkert nýtL Það
fer enginn fram úr Al-
þýðubandalaginu í sýndar-
mennskunni.
„Rangsnúinn
frétta-
flutningur“
Alþýðublaðið fjallar um
fjölmiðlasprett Ólafs Ragn-
ars í forsíðuramma í gær.
Þar er fyrst tíundaður til-
löguflutningur þingmanna
Alþýðuflokks og fleiri
flokka um þetta mál, en
síðan segir orðrétt:
ekki frá þeim (tillögum
þingmanna annarra en
Alþýðubandalags) skýrL
Hins vegar var haft viðtal
við varaþingmann Alþýðu-
bandalagsins, sem boðaði í
útvarpi að Alþýðubanda-
lagið myndi síðar leggja
fram tillögu um rannsókn-
arnefnd.
Þessi rangsnúni frétta-
flutningur var endurtekinn
f kvöldfréttatíma á föstu-
dag.
I bæði skiptin þurftu
þingmenn Alþýðuflokksins
að krefjast leiðréttingar
eftir á..
Flokksstjórn Alþýðu-
flokksins hefur séð ástæðu
til að gagnrýna harðlega
fréttaflutning RÚV af
þessu máli. í þeirri gagn-
rýni segir m.a.:
„Flokksstjórn Alþýðu-
flokksins vill að gefnu til-
efni mótmæla harðlega
villandi fréttafhitningi af
þessu tagi. Flokksstjórnin
telur það óeðlileg vinnu-
brögð að fulltrúar þess
þingflokks, sem fyrstur tók
málefni Útvegsbankans og
Hafskipa hf. upp á Alþingi,
af sama tilefni, skuli vera
sniðgenginn í sjónvarps-
þætti, þar sem þingmenn
eru kvaddir til að rökræða
málið."
Fjölmiðla-
leikur?
Hafskipsmálið og það
sem því tengist er að sjálf-
sögðu hið alvarlegasta mál.
Nauðsynlegt er að sann-
leikurinn einn og sannleik-
urinn allur verði dreginn
fram í dagsljósið í þessu
máli. Um það eru þing-
flokkar og þeir, er málið
snertir á stjórnmálavett-
vangi, sammála. Traust
hins almenna manns á ís-
lenzkum stjórnmálamönn-
um samtímans er ekki það
burðugt, ef marka má
skoðanakannanir, að þeir
séu í færum til að þegja
málsatvik í hel. enda
stendur þaö ekki til.
Fjölmiðlaleikur sumra
stjórnarandstöðuþing-
manna, sem gengur út á
það að auglýsa „frum-
kvæði" cinstakra þing-
flokka, eða öllu heldur
þingmanna, og gera þetta
meinta frumkvæði að aöaL
atríði fremur en efnisþætti
tnálsins er að sjálfsögðu út
í hötL hluti sýndar-
mennsku, sem er of áber-
andi í íslenzkum stjórn-
málum.
Þingflokkar stjórnarand-
stöðu hafa gefizt upp á að
tíunda ágæti sitt af eigin
verkum á stjómmálasviði,
hvort heldur er á Alþingi
eða öðrum vettvangi. Þeim
er það ekki láandi. Ekkert
verður úr engu gjörL Þeir
reyna hinsvegar að gera
sér flotholt úr gagnrýnis-
efnum í samfélaginu. Það
er mannlcgt. Þegar ekkert
bitastætt eða jákvætt
finnst í eigin búri er
skárra en ekki að gjöra
slíkL Sjónarspil þeirra í
fjölmiðlum, sem kom eink-
ar vel í Ijós í framan-
grcindum leikbrögðum Ól-
afs Ragnars Grímssonar,
er hinsvegar ekki trúverð-
ugL Það er næstum því
sama hve sterk spil þessi
varaþingmaöur fær á
hcndina. Honum tekst
ævinlega og einhvernveg-
inn að verða sér úti um
nokkra tapslagi.
V^terkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Jólamarkaður
Bergiðjunnar við Kleppsspítala,
Sími38160
Aðventukransar, huröahringir, jólahús,
gluggagrindur, skreytingar og fleira.
Opið alla daga frá 9-18.
[PII&MAMIEM'ir
Lítið meira
Sér permanentherbergi
Tímapantanir í síma 12725
mest
Rakarastofan
Klapparstíg