Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGÚR11. DESEMBER1985 Kýpur: Flokkur forset- ans fær þriðjungi fleiri atkvæði Kína: Dauðarefeing fyrir gullsmygl Peking, 10. desember. Nicósíu, Kýpur, 10. desember. AP. MIÐJUFLOKKUR Kyprianous, for- seta Kýpur, vann á 1 kosningum til þingsins og andstöðuflokkunum tókst ekki að vinna næg atkvæði til þess að geta neytt hann til að láta af einstrengingslegri stefnu AÐ MINNSTA kosti sex manns dóu eftir að hafa drukkið tréspiritus sem verksmiðjuverkamenn í Moskvu hðfðu stolið 1 þeim tilgangi að gera sér glaðan dag á byltingar- afmæli Sovétríkjanna, að sögn rússneska biaðsins Izvestia. Þegar upp komst um þjófnaðinn var þegar send út aðvörun til allra starfs- manna verksmiðjunnar. Aðvörunin náði þó of seint til eins sinni gagnvart minnihlutahóp Tyrkja á eyjunni. Fékk flokkurinn 16 sæti af 56 á þinginu á Kýpur, en hinn hægrisinnaði Rally-flokkur fékk 19 og Akel, flokkur kommún- ista, 15. verkamanns sem lést í jámbrautar- lest á leið frá Moskvu. Annar lést á heimili vinar síns áður en honum varð komið á spítala. Þriðji verka- maðurinn lést ásamt konu sinni og föður eftir að þau höfðu afneitað með öllu að hafa drukkið tréspírann og afþakkað læknishjálp. „Tveim tímum síðar voru þau út úr tilverunni", eins og Izvestía orðar það. Spyros Kyprianous Það munaði því litlu að bandalag kommúnista og hægri manna fengi þá 2/3 hluta atkvæða á þinginu, sem eru nauðsynlegir til þess að gera breytingar á stjómarskrá landsins, sem hefðu neytt forsetann til þess að breyta stefnu sinni gagnvart Tyrkjum á Kýpur. Sósíaldemó- krata-flokkurinn fékk sex sæti. Hægri flokkurinn vann tæp 2% atkvæða í kosningunum, en komm- únistar töpuðu um 5%. Diko, flokkur forsetans, vann hins vegar rúm 8% atkvæða í kosningunum fékk 19,5% árið 1981, en nú 27,65%. Kyprianou fagnaði úrslitunum, sem skýrri vís- bendingu um vilja þjóðarinnar, hvað snerti þá stefnu sem fylgt hefði verið. Skoraði hann á stjómarand- stöðuna að vinna með sér og sýna skilning á þessum tvísýnu tímum, eins og hann orðaði það. SAMKVÆMT hertri löggjöf stjóm- valda í Peking gegn ólöglegri gullverslun munu gullsmyglarar hljóta dauðrefsingu ■' framtíðinni. Blað sem gefið er út á ensku i' Ki'na, China Daily, segir að námu- menn sem seija smyglurum gull muni hljóta mjög þungar refsingar samkvæmt nýju lögunum. Blaðið hefur það eftir háttsettum manni í hinum ri"kisrekna gull- námurekstri að vopnaðir lögreglu- menn verði fluttir tii allra helstu gullvinnslusvæða til að hafa gætur á smyglurum. Embættismaðurinn segir að smyglarar hirði um 90 þús- und únsur á ári álO aðal gullvinnslu- svæðunum. Öðrum 200 þúsund úns- um er safnað ár hvert af málmleitar- mönnum sem eru ófúsir að selja gullið á því verði sem fæst heimafyr- ir, en það er töluvert lægra en heims- markaðsverð. Árið 1976 aflétti ríkisstjómin banni gegn þvi að einstaklingar stunduðu málmleit sem varð til þess að einskonar gullæði hófst í Kína. Um 200 þúsund fyrrverandi bændur standa nú fyrir gullnámi á eigin vegum og nemur framleiðsla þeirra um helmingi heildargullframleiðslu Kína. Kínveijar fkllist á eftirlit með kjamorkubúnaði Washinjfton, 10. desember. AP. BANDARÍSKA öldungadeildin hef- ur bannað útflutning á tæknibúnaði til byggingar kjamorkuvera til Ki'na, en það var leyfilegt sam- kvæmt nýjum lögum, þar til Kúi- veijar hafa gengist inn á alþjóðlegt eftirlit með kjamorku. Tillagan var flutt af John Glenn öldungardeildarþingmanni. Ríkis- stjóm Bandaríkjanna var öndverð tillögunni og sagði talsmaður hennar að hann vonaðist til að þetta breytt- ist á nýjan leik er fulltrúadeildin fjallar um málið. Sovétríkin: Sex deyja eftir að hafa drukkið tréspíritus Moskvu, 9. desember. AP. Já jólahappdrætti SÁÁ er ekkert venjulegt happdrætti Fimmtudaginn 12. desember byrjum við að draga út Toyotur 'og við drögum 1 Toyota Corolla a dag fram til23. desember. Og ekki verður happdrættið endasleppt, því a aðfangadag drögum við um 12 Toyotur. Vinningsnúmerin verða að jafnaði birt deginum síðar og helgarvinningsnúmerin veröa birt á þriðjudögum. Þanniggefst lengra ráðrúm til þess að greiöa miða. Ef þú borgar strax, áttu meiri von um vinning:en mundu samt að á aðfangadag verða Toyoturnar 12! JÓUUMPPDR/mi SAÁ1985 Ætlar þú ekki líka að vera meö?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.