Morgunblaðið - 11.12.1985, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985
600.000 lestir
af loðnu veiddar
Um 120.000 lestum meira en nokkru
sinni hefur veiðzt á vetrarvertíð
í nýrri verslun Hreiðursins á Grensásvegi 12. Finnur Magnússon eigandi
verslunarinnar er á myndinni ásamt ValgerAi Karlsdóttur argreióslustúlku.
Verslunin Hreiðrið
flytur til Reykjavíkur
Artemis
Skeifunni 9,S. 83330
MOKVEIÐI er nú á loAnumiðunum
norAur af Melrakkasléttu og nær öll
skipin hafa fyllt sig jafnóðum og þau
koma á miðin. Afli á haustvertíA er
orðinn rúmlega 600.000 lestir og
hefur aldrei áður verið svo mikill.
1978 var afli á allri haustvertíðinni
495.000 lestir og 485.000 1981. Enn
eru eftir 8 dagar af yfirstandandi
haustvertíð. LoAnuafli frá áramótum
var um mánaðamótin 850.000 lestir.
Nokkuð hefur verið um það að
undanförnu að skipin hafa siglt
með afla sinn á erlendar hafnir.
Alls hefur um 23.500 lestum verið
landað erlendis, mestu í Færeyjum,
en loðnu héðan hefur einnig verið
landað í Danmörku, Noregi og á
Hjaltlandi. Jón Kjartansson SU og
Júpíter RE eru á leið til Dan-
merkur, en það var Hákon ÞH sem
landaði á Hjaltlandi. Nokkru hærra
verð fæst fyrir loðnuna erlendis en
hér heima og sækja áhafnir skip-
anna því nokkuð í siglingar sem
eins konar jólaglaðning.
Auk þeirra skipa, sem áður hefur
verið getið í Morgunblaðinu, fengu
eftirtalin afla á fimmtudag: Hilmir
II SU, 570, Bjarni Ólafsson AK,
850, Húnaröst ÁR, 620, Þórshamar
GK, 600, Súlan EA, 800, Rauðsey
AK, 610 og Erling KE 440 lestir. Á
föstudag tilkynntu eftirtalin skip
um afla: Huginn VE, 600, Dagfari
ÞH, 530, Skarðsvík SH, 640, Hrafn
GK, 650, Hilmir SU, 1.350, Hákon
ÞH, 800, Svanur RE, 670, Víkingur
AK, 1.300, Helga II RE, 530, Júpíter
RE, 1.200, Beitir NK, 1.350, Sjávar-
borg GK, 800, Víkurberg GK, 500,
Fífill GK, 650, Ljósfari RE, 560,
Gígja RE, 750 og Órn KE 580 lestir.
Á laugardag voru eftirtalin skip
með afla: ísleifur VE, 730, Harpa
RE, 630, Börkur NK, 1220, Keflvík-
ingur KE, 540, Magnús NK, 540,
Þórður Jónasson EA, 500, Jöfur KE,
450, Jón Kjartansson SU, 1.100,
Sæberg SU, 630, Guðrún Þorkels-
dóttir SU, 680, Bergur VE, 530,
Erling KE, 450, Höfrungur AK,
910, Rauðsey AK, 610 og Hilmir II
SU 560 lestir. Eftirtalin skip til-
kynntu um afla á sunnudag: Bjarni
Ólafsson AK, 1.100, Guðmundur
Ólafur ÓF, 600, Huginn VE, 520,
Gullberg VE, 620, Þórshamar GK,
600, Pétur Jónsson RE, 810, Heima-
ey VE, 520, Eldborg HF, 1.330 og
Dagfari ÞH, 530 lestir. Á mánudag
voru eftirtalin skip með afla, sam-
tals 14.400 lestir: Fífill GK, 630,
Víkurberg GK, 560, Helga II RE,
530, Sjávarborg GK, 800, Jöfur KE,
450, Ljósfari RE, 560, Harpa RE,
630, Sigurður RE, 1.400, Sæberg SU,
620, Sighvatur Bjarnason VE, 700,
Þórður Jónasson EA, 500, Magnús
NK, 540, Gullberg VE, 580, Beitir
NK, 1.300, Grindvíkingur GK, 1.100,
Júpíter RE, 1.200 og Jón Kjartans-
son SU 1.100 lestir. Síðdegis á
þriðjudag var aflinn orðinn 9.660
lestir af eftirtöldum 13 skipum:
Húnaröst ÁR, 620, Hilmir II SU,
560, Höfrungur AK, 910, Rauðsey
AK, 610, Þórshamar GK, 600, Súlan
EA, 800, Dagfari ÞH, 530, Bergur
VE, 530, Pétur Jónsson RE, 800,
Víkingur AK, 1.300, Guðrún Þor-
kelsdóttir SU, 700, Guðmundur Ól-
afur ÓF, 600 og Bjarni Ólafsson
AK 1.100 lestir.
Húsgagnaverslunin HreiðriA opn-
aði nýja verslun á Grensásvegi 12 í
Reykjavík um miðjan nóvember.
Þar er á boðstólum úrval svefnher-
bergishúsgagna.
Hreiðrið hefur frá stofnun, í júní
Fyrsta bókmenntakynning Félags
íslenskra rithöfunda verður á Hótel
Esju annað kvöld fimmtudagskvöld-
ið 12. desember.
Bókmenntakynningin verður í
salnum Viðey á 2. hæð og hefst
kl. 20.00. Þessir höfundar lesa úr
nýútkomnum verkum sínum:
Eðvarð Ingólfsson, Sextán ára í
sambúð.
Gunnar Dal, Undir skilnings-
trénu.
1979, verið til húsa á Smiðjuvegi
10 í Kópavogi. Þar verður opin
rýmingarsala fram að jólum. Eig-
andi Hreiðursins er Finnur Magn-
ússon.
Indriði G. Þorsteinsson, Jóhann-
es S. Kjarval.
Ingimar Erlendur Sigurðsson,
Ljósahöld og myrkravöld.
Sveinn Sæmundsson, Guðmund-
ur skipherra Kjærnested, síðara
bindi.
Sem fyrr segir er þetta fyrsta
bókmenntakynning félagsins í
vetur. Sú næsta verður snemma á
næsta ári. Allir eru velkomnir á
meðan húsrúm leyfir.
(Kn-tUtMkjnning)
Bókmenntakynning
á Hótel Esju
Peningamarkaðurinn
r
GENGIS-
SKRANING
Nr. 235 - -10. desember 1985
Kr. Kr. Toll-
Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala 8enRÍ
Dollari 41,800 41,920 41,660
SLpund 60480 61453 61461
Kan.dotlari 29,860 29,946 30,161
Don.sk kr. 4,5459 44590 44283
Norsk kr. 5,4374 5,4530 5,4611
■Sjen.sk kr. 5,4128 5,4283 5,4262
KL mark 7^780 74997 7,6050
Kr. franki 5,3967 5,4122 54770
Kelj>. franki 04093 04116 0,8100
Sr. franki 19,7123 19,7689 19,9140
Holl. gyllini 14,6136 14,6555 14,5649
V-þ. mark ÍL líra 16,4551 164023 16,3867
0,02422 0,02429 0,02423
Austurr. sch. 2.3401 24468 2,3323
PorL escudo 0,2613 04620 04612
Sp. peseti 04665 04672 04654
Jap. yen 040535 040594 040713
Irskt pund 50443 50,989 50,661
SDR (SérsL 45,3501 45,4808 | 454689
INNLÁNSVEXTIR:
Spahtjóðtbskur .................. 22,00%
Sparnjóðarwkningar
maó 3ja mánaöa uppaðgn
Alþýöubankinn.............. 25,00%
Búnaöarbankinn............. 25,00%
lönaðarbankinn............. 23,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn............ 25,00%
Sparisjóðir................ 25,00%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Verzlunarbankinn........... 25,00%
meö 6 mánaöa upptogn
Alþýöubankinn.............. 30,00%
Búnaðarbankinn............. 28,00%
lönaðarbankinn............... 28,00%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Sparisjóöir................ 28,00%
Útvegsbankinn.............. 29,00%
Verzlunarbankinn...........31,00%
meö 12 mánaöa uppaögn
Alþýöubankinn................ 32,00%
Landsbankinn................. 31,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Innlánaakírteini
Alþýðubankinn.............. 28,00%
Sparisjóöir................ 28,00%
Verötryggöir reikningar
miöaö viö lánakjaravíaitölu
meö 3ja mánaöa uppaögn
Alþýöubankinn.........
Búnaöarbankinn........
Iðnaðarbankinn.......
Landsbankinn.........
Samvinnubankinn.......
Sparisjóðir...........
Utvegsbankinn........
Verzlunarbankinn......
meö 6 mánaöa uppaögn
Alþýöubankinn.........
Búnaöarbankinn........
lönaöarbankinn........
Landsbankinn..........
Samvinnubankinn.......
Sparisjóöir...........
Útvegsbankinn.........
Verzlunarbankinn......
meö 18 mánaöa uppaögn:
Útvegsbankinn.........
Ávíaana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar....... 17,00%
— hlaupareikningar........ 10,00%
Búnaöarbankinn............... 8,00%
Iðnaöarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Sparisjóöir................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
Stjömureikningar I, II, III
Alþýöubankinn................ 9,00%
banuan - nomMiiBfi * RHan - pwsiafi
meö 3ja til 5 mánaöa bindingu
lönaðarbankinn.............. 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Sparisjóöir................. 25,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
6 mánaöa bindingu eöa lengur
Iðnaöarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn.............. 23,00%
Sparisjóöir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandarikjadollar
Alþýöubankinn................ 8,00%
Búnaöarbankinn............... 7,50%
lönaöarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn................. 7,50%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóöir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 7,50%
Verzlunarbankinn............. 7,50%
1,50%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
1,00%
2,00%
3,50%
3,50%
340%
3,50%
3,00%
3,00%
3,00%
340%
7,00%
Sterlingapund
Alþýðubankinn...............11,50%
Búnaöarbankinn............. 11,00%
lönaöarbankinn............. 11,00%
Landsbankinn............... 11,50%
Samvinnubankinn............ 11,50%
Sparisjóöir.................11,50%
Útvegsbankinn.............. 11,00%
Verzlunarbankinn.......... 11,50%
Veetur-þýek mörk
Alþýöubankinn............... 4,50%
Búnaöarbankinn............... 445%
lönaðarbankinn.............. 4,00%
Landsbankinn................ 4,50%
Samvinnubankinn............. 4,50%
Sparisjóöir................. 4,50%
Útvegsbankinn............... 4,50%
Verzlunarbankinn............ 5,00%
Danekar krónur
Alþýöubankinn............... 9,50%
Búnaöarbankinn.............. 8,00%
lönaðarbankinn.............. 8,00%
Landsbankinn................ 9,00%
Samvinnubankinn............. 9,00%
Sparisjóöir................. 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn........... 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir vixlar, torvextir
Landsbankinn............... 30,00%
Útvegsbankinn.............. 30,00%
Búnaöarbankinn............. 30,00%
lönaöarbankinn............. 30,00%
Verzlunarbankinn........... 30,00%
Samvinnubankinn............ 30,00%
Alþýðubankinn.............. 29,00%
Sparisjóöir................ 30,00%
Viöekiptavíxlar
Alþýöubankinn.............. 32,50%
Landsbankinn............... 32,50%
Búnaöarbankinn............. 34,00%
Sparisjóðir................ 32,50%
Yfírdráttarlán af hlaupareikningum:
Landsbankinn............... 31,50%
Utvegsbankinn...............31,50%
Búnaöarbankinn..............31,50%
lönaöarbankinn............. 31,50%
Verzlunarbankinn............31,50%
Samvinnubankinn............ 31,50%
Alþýöubankinn.............. 31,50%
Sparisjóöir................ 31,50%
Endureeljanleg lán
fyrir innlendan markaö........... 28,50%
lán í SDR vegna útfl.framl......... 9,50%
Bandaríkjadollar............ 9,50%
Sterlingspund.............. 12,75%
Vestur-þýsk mörk............ 6,25%
Skuldabrél, almenn:
Landsbankinn................. 32,00%
Utvegsbankinn................ 32,00%
Búnaöarbankinn............... 32,00%
lönaöarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn...............32,0%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýöubankinn................ 32,00%
Sparisjóöir.................. 32,00%
Viöekiptaekuldabréf:
Landsbankinn................ 33,00%
Búnaöarbankinn.............. 35,00%
Sparisjóöirnir............... 35,00%
Verötryggð lán miðaö viö
lánekjaravíeitölu
i allt aö 2% ár........................ 4%
lengur en 2% ár........................ 5%
Vanekilavextir........................ 45%
Överötryggö ekuldabrél
útgefin fyrir 11.08. ’84........... 32,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ine:
Lánsupphæö er nú 400 þúsund
krónur og er lánið vísitölubundið
með lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur veriö skemmri, óski lántak-
andi þess, og eins ef eign sú, sem
veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöur-
inn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóösfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir
hafa greitt iögjöld til sjóðsins í tvö
ár, miöað viö fullt starf. Biötími eftir
láni er sex mánuöir frá þvi umsókn
berst sjóönum.
Lífeyrisajóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára
aðild að lífeyrissjóönum, 192.000
krónur, en fyrir hvern ársfjóröung
umfram 3 ár bætast við lániö 16.000
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast
við höfuöstól leyfilegar lánsupp-
hæöar 8.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungl, en eftir 10 ára sjóðsaöild
er lánsupphæöin oröin 480.000
krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö
4.000 krónur fyrir hvern ársfjóróung
sem líður. Því er i raun ekkert há-
markslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur
meö lánskjaravísitölu, en lánsupp-
hæöin ber nú 5% ársvexti. Láns-
tíminn er 10 til 32 ár aö vali lántak-
anda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eign-
ast sína fyrstu fasteign og hafa
greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr.
525.000 til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir desember
1985 er 1337 stig en var fyrir nóv-
ember 1301 stig. Hækkun milli mán-
aöanna er 2,76%. Miöað er viö visi-
töluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir október til
desember 1985 er 229 stig, og er
þá miöaö við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Sérboð
Nafnvextir m.v.
óverötr. verötr.
kjör kjör
Óbundiðfé
Landsbanki, Kjörbók: 1) ................ ?—36,0 1,0
Útvegsbanki, Abót: ...................... 22—34,6 1,0
Búnaöarb., Sparib: 1)................... ?—36,0 1,0
Verzlunarb., Kaskóreikn: ............... 22—31,0 3,5
Samvinnub., Hávaxtareikn: ............... 22—31,6 1—3,0
Alþýðub.,Sérvaxtabók: .................... 27—33,0
Sparisjóðir.Trompreikn: ..................... 32,0 3,0
Iðnaðarbankinn: 2)........................ 28,0 3,5
Bundiöfé:
Búnaöarb., 18 mán. reikn: .................. 39,0 3,5
Höfuðetób-
Verótrygg. færslurvaxta
tímabil vaxtaáári
3mán.
1mán.
3mán.
3mán.
3mán.
1mán.
1 mán.
6mán.
1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða timabili án, þes aö vextir lækki.