Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Samkoma i kvöld. miövikudag. kl. 8. Áfengisvarnarneind kvenna í Reykjavík og Hafnarfiröi heldur fulltrúafund á Hallveigar- stööum i kvöld 11. des. kl. 20.30. Stjórnln. I O G T St. Einingin nr. 14 Fundur l' kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni v/Eiríksgötu. Jólafundur i umsjá Þorvarðar Örnólfssonar. Félagar fjölmennið. Æ.T. Explo 85 Bænastund i Hallgrímskirkju alla miðvikudaga frá kl. 12.00-13.00. Allir hjartanlega velkomnir. Undirbúningsnefnd. I.O.O.F. 7 = 16712118'/4 = K.V. I.O.O.F. 9 = 16712118’A= F.L. □HELGAFELL 598512117 VI — 2 □ Glitnir 598512117= 1. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 12. des. Aðvenf ukvöld (mynda- kvöld) í Fóstbræöraheimilinu Lang- holtsvegi 109, kl. 20.30 stundvís- lega. Myndasýning fyrir hló: Myndir úr síöustu feröum þ.á m. Aöventuferö i Þórsmörk, Haustblóti á Snæfellsnesi, Jökulgili og óvissuferö á Emstrur. Kristján M. Baldursson útskýrir myndirnar og segir frá vetrar- feröunum. Eftir hlé veröur dans o.fl. Þaö veröur sannkölluö aö- ventustemmning. Allir velkomnir. Útivistarfélagar: Muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir árgjaldi 1995. Sjáumst. Frá Sálarrannsókna- félaginu í Hafnarfiröi Jólafundur felagsins veröur fimmtudaginn 12. desember í góötemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá meöal annars: Ræöa, séra Jón Thorarensen. Einsöng- ur, Ingibjörg Marteinsdóttir. Stjórnin. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilkynning frá Sjúkrasamlagi Garðabæjar Minnt er á aö samlagsmönnum er heimilt skv. samningi Læknafélags íslands og Trygg- ingastofnunar ríkisins aö velja sér heimilis- lækni í júní og desember ár hvert. Samlags- menn sem óska að skipta um heimilislækni eru vinsamlegast beönir að koma á skrifstofu sjúkrasamlagsins Garöatorgi 5. Ennfremur eru þeir sem hafa ekki enn skráö sig hjá Sjúkrasamlagi Garðabæjar áminntir um aö gera það hið fyrsta. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 9.00-12.00 og 12.30-16.00, sími 651450. Sjúkrasamlag Garðabæjar, Rögnvaldur Finnbogason. Réttindanám vélstjóra Námskeiö fyrir vélstjóra er starfað hafa á undanþágum veröur haldiö viö Frammhalds- skólann í Vestmannaeyjum á vorönn 1986 ef næg þátttaka fæst. Umsókn skal fylgja vottorð um minnst 24ra mánaöa siglingatíma. Skráning fer fram á skrifstofu skólans frá kl. 9-12 til 15. desember. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því aö gjalddagi söluskatts fyrir nóvember mán- uö er 15. desember. Ber þá aö skila skattin- um til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 10. desember 1985. fundir — mannfagnaöir Félagsfundur BSFK Byggingasamvinnufélag Kópavogs boöar til félagsfundar mánudaginn 16. desember nk. kl. 20.30 í Þinghól, Hamraborg 11, Kópavogi. Dagskrá: Samþykktir síöasta aðalfundar. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Vöku hf., Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á bifreiö- um, vinnuvélum o.fl. aö Smiöshöföa 1 (Vöku hf.) fimmtudaginn 12. desember 1985, og hefst þaökl. 18.00. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiöir: R-1943, R-14430, R-33075, R-48916, R-48040, R-57916, R-65887, R-72725, R-8106, R-11428, R-14000, R-24660, R-26875, R-30482, R-33152, R-40753, R-47508, R-50970, R-51298, R-49509, R-52446, R-53626, R-57474, R-63263, R-65118, R-65531, R-66280, R-67073, R-70133, A-2046, G-18662, T-726, Y-1141, Y-5966, Y-9707, Y-11410, Y-1758, skurö- grafa á beltum tegund Pristman. Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiö- irog vinnuvélar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla, nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Hafnarfjörður Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna i Hafnarfiröi heldur fund i Sjálf- stæöishúsinu Strandgötu fimmtudaginn 12. desember nk. kl. 20.30. Fundarefnl: Tillaga kjörnefndar um aöferö viö val frambjóöenda á framboöslista flokksins vlö bæjarstjórnarkosningarnar. Stiórn fulltrúaráösins. Kjós — Kjalarnes — Mosfellssveit Fundur Fulltrúaráö sjálf- stæðlsfélaganna í Kjósarsýslu heldur fund fimmtudaginn 12. des. kl. 21.00 i Fólkvangi. Á fund- inn koma alþingis- mennirnlr Ólafur G. Einarsson og Hall- dór Blöndal og ræöa stjórnmálaviö- horfiö. Á fundinn eru ennfremur boð- aöir stjórnarmenn sjálfstæöisfélaganna og fulltrúar Sjálfstæöisflokksins í sveitarstjórn. Stjómin. Eftirför endaði með árekstri Agnes Einarsdóttir hefur opnað nýja hirgreiðslustofu að Hjallaseli 5 I Breiðholti. Ný hárgreiðslustofa ÖKUMAÐUR Toyota-bifreiðar var handtekinn aðfaranótt sunnudags- ins eftir að hafa ekið á kyrrstæða bifreið í Barmahlíð og hafnað á steinsteyptu grindverki. Lögreglan veitti manninum eftirför um austur- borg Reykjavíkur eftir að tilkynning barst um að maðurinn væri ölvaður undir stýri. Eftirförin hófst á Suðurlands- braut við Holtaveg laust eftir klukkan fjögur um nóttina. Lög- reglunni hafði borist tilkynning Leiðrétting í minningargrein í Morgunblaðinu í gær um Magnús Pálmason bankaritara, er móðir hans, Jórunn, sögð Erlendsdóttir, en hún var Sveinsdóttir. Þetta leiðréttist hér með og eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á þessari mis- sögn. um að maður væri ölvaður á Toy- ota-bifreið. Þegar lögreglan hugð- ist stöðva för mannsins ók hann vestur Suðurlandsbraut á miklum hraða, suður Vegmúla og áfram vestur Ármúla. Fjöldi fólks var við veitingastaðinn Hollywood, en þrátt fyrir það ók maðurinn á ofsaferð framhjá veitingastaðn- um, inn Háaleitisbraut og suður Kringlumýrarbraut. Rautt Ijós logaði á umferðarvitum við Miklu- braut og ók hann gróflega í veg fyrir bifreiðir, sem ekið var vestur Miklubraut. Maðurinn missti stjórn á bifreið sinni þannig að hún hafnaði uppi á umferðareyj- unni, en hann lét það ekki aftra ofsaakstri sínum. Ok í vesturátt og beygði inn Lönguhlíð og síðan Barmahlíð, þar sem hann að lokum hafnaði á kyrrstæðri bifreið og stórskemmdi. Maðurinn hefur verið sviptur ökuréttindum. Agnes Einarsdóttir hárgreiðslu- meistari hefur opnað hárgreiðslu- stofu að Hjallascli 5 í Breiðholti. Agnes starfaði áður um 10 ára skeið á Siglufirði. Opið er alla virka daga frá 9.00 til 18.00. Einnig er á staðnum aðstaða til ljósabaða. Síminn er 77233. Aðventu- kvöld í Vallanes- kirkju EpilssUóir, 9. desember. KOR Vallaneskirkju og Grunn- skólinn á Hallormsstað efna til samkomu í Vallaneskirkju á fimmtudagskvöld klukkan 21.00 í tilefni aðventunnar. Á aðventukvöldinu mun kirkjukór Vallaneskirkju syngja undir stjórn Árna ísleifs, og krakkar úr Hallormsstaðarskóla leika á hljóðfæri og flytja helgi- leik. Þá verður flutt jólahugleið- ing. Að venju er búist við fjöl- menni í Vallaneskirkju þetta aðventukvöld. Ólafur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.