Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 55 Vinnuvélar á viðráðanlegu verði Segðu vélmenninu bara hvert það á að fara og hvað það á að gera og innan skamms verða allar þínar óskir uppfylltar." Svo segir í auglýsingu nokkurri í bandarísku blaði þar sem verið er að auglýsa heimilishjálpina „Omnibot 2000“ til sölu á viðráðan- legu verði að því er segir. „Omni- bot“-vélmennið á að létta fólki almenn heimilisstörf, það getur vakið fólk á morgnana með söng, ýlfri, eða öðru slíku, fært eiganda sínum appelsínusafa í rúmið, farið út að viðra hundinn og látið renna í baðið. Það er kannski ekki langt að bíða þess að okkur hér á Fróni bjóðist slíkar vélar. jafnframt vissum tilgangi hjá honum því er rignir má fylla dýrin af vatni og í fílinn sem sést á annarri myndinni komast 3000 lítrar af vatni. Það tók Persson reyndar þrjú ár að ljúka við bygg- ingu fílsins sem vegur sex tonn og tekur við vatninu úr þakrenn- unni heima hjá honum. NGARNIR landsins. Eftir að hafa rætt saman og komist að þeirri niðurstöðu að lítið væri um tré á íslandi og næturnar afskaplega langar á veturna datt okkur þetta með jóla- trén í hug og bárum það upp á fundi. Þetta hlaut hljómgrunn og hefðin viðgengist síðan, þ.e. frá árinu '65. Við höfum fengið mikinn stuðning frá ýmsum aðilum við að koma jólatrénu til skila. Það hefur til dæmis oft verið mikið mál að koma því frá þeim stað sem það var á og til sjávar og stundum höfum við notið hjálpar þýska sambandshersins. Eimskip flytur tréð fyrir okkur endurgjaldslaust og Flugleiðir hafa boðið hjónum ár hvert til að afhenda tréð formlega á íslandi. Þetta hefur allt hjálpað mikið hvað kosnað snertir. — Þið ætlið ótrauðir að halda jólatréssendingunum áfram? „Já, mikil ósköp. Nú er komið ungt og hresst fólk í hópinn þó við þessir gömlu förum kannski að leggja árar í bát. Við erum meira að segja búnir að fá þrjár blaða- konur í hópinn en áður voru það bara herrar sem funduðu við hringborðið." Tók hann 3 ár að steypa fílinn Aðaláhugamál Bengts Persson er að búa til dýraeftirlíking- ar úr steinsteypu. En þær þjóna Bengt Person, kona hans og gíraffinn Peggy. COSPER ORia COSPER, Viðgerðarmaðurinn kemst ekki fyrr en á morgun Jólaskyrtur hvítar kr. 450,- Munstraöar kr. 595,- Terelyneuxur svartar o.fl. litir kr. 1.095,- Terelyne-viscose kr. 1.195,- og kr. 1.495,- Terelyne-ull kr. 1.595,- og terelyne-ull-stretch. Gallabuxur kr. 695,- og kr. 865,- Peysur, hanskar o.fl. Andrés, Skólavöröustíg 22a, sími 18250. RíXiALAND FYIJŒSKOMMUNK Senlialsjiikeliuscl i Rogal.iiKl Röntgentæknar/ röntgenhjúkrunar- fræðingar Viljið þið starfa í skemmtilegu umhverfi og hafa aðgang að fullkomnum tækjabúnaði? Þá er rönt- gendeildin okkar staöurinn fyrir ykkur! Deildin er búin öllum nýjustu og fullkomnustu tækjum, CT, DSA o.s.frv. Þar er einnig eina NMR-tækið í Noregi. Viðfangsefnin eru fjölbreytt og ákveðin vaktaskylda fylgir starfinu. Við sjáum um þjálfun starfsfólks og aðstoðum við að útvega húsnæði. Um er að ræða fjórar heilar stöður. Röntgentæknar fá greitt samkvæmt launaflokkum 19—19 og röntgenhjúkrunarfræðingar samkvæmt flokkum 14—20. Nánari upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 04 531000, (lína 3266), eða starfsmannadeild sjúkrahússins(lína 2025). Skriflegar umsóknir merktar „Stillingnr. 732“ ásamt vottorðum og meðmælum skal senda: Sentralsjukchiisct i Rogaland Personalavdelingen Arm. Hansens vei 20 4000 Stavanger Gamansýning órþúsundsins <1000-2000 «.».> Matseðiii: Laddl riljar upp 17 viðburðarík ór í skemmtana - Salotdiskur með ívafi heiminum og bregður sér i gervi ýmissa Lamba- og grísasneiðar með rlbsberjum góðkunningja! A Hunangsís með súkkulaðisósu Baldur Brjónsson upp ó sviðið f Súlnasalnum! Hver kemur nú? * Leitetjóri: Egill Eðvarðsson úiseminj tómistor: Gunnar Þórðarson Donsohðrundur Sóley Jóhannsdóttlr Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Ifllkur undtr - og Tyrtr donsl ó flnir o Haraldur Slgurðsson (Halli) Mfmisbar: _____ púett - André Badimann oq Kriitján ósharsson HuslS opnoð kl. 19.00 GILDI HFtíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.