Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985
57
BlOtiOU
Sími 78900
JOLAMYNDIN 1985
Frumsýnir ný/ustu ævintýramynd Steven Spielbergs:
GRALLARARNIR
| Jólamyndin 1985
Elns og allir vila er Sleven Spielberg meistari í gerð ævintýramynda.
Goonies er stórkostleg ævintýramynd þar sem Steven Spielberg skrifar
handrit og er jafnframt framleióandi.
GOONIES ER TVÍMÆLALAUST JÓLAMYND ÁRSINS 1985, FULL AF
TÆKNIBRELLUM, FJÖRI, GRÍNI OG SPENNU. GOONIES ER EIN AF ADAL
JÓLAMYNDUNUM f LONDON f ÁR.
Aöalhl.v.: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Ouan, Comey Feidman
Leikstjóri: Richard Donner. Handrit: Steven Spielberg.
Framleióandi: Steven Spielberg.
Myndin er i Dolby-stereo og sýnd f 4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 2.50,5,7,9 og 11.05 — Hækkað verð.
Bönnuö börnum innan 10 ára.
* V.
Frumaýnir stórgrínmyndina:
ÖKUSKÓLINN
Hann Neal Israei er alveg frábær i gerö
grínmynda en hann hefur þegar sannaö
þaö meö myndunum „Police Academy1'
og „Bachelor Party". Nú kemur þriöja
trompiö.
ÖKUSKÓLINN ER STÓRKOSTLEG GRÍN-
MYND ÞAR SEM ALLT ER SETT Á ANNAN
ENDANN. ÞAD BORGAR SIG AÐ HAFA
ÖKUSKÍRTEINID f LAGI.
* * * Morgunblaöið.
Aöalhlutverk: John Murray, Jennifer
Tilly, James Keach, Sally Kellerman.
Leikstjóri: Neal Israel.
Sýnd kL 3,5,7,9 og 11.05. Haakkað verö.
Frumaýnir nýjustu mynd Clint Eastwood:
VÍGAMAÐURINN
Meistari vestranna, CLINT EAST-
WOOD, er mættur aftur til leiks í þess-
ari stórkostlegu mynd. Aö áliti margra
hefur hann aldrei veriö betri.
* * ADV. — * * AÞjóðv.
Aðalhlutv.: Clint Eastwood, Michael
Moriarty. Leikstj.: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkaö verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HE-MAN 0G LEYNDAR-
DÓMURSVERDSINS
SAGAN ENDALAUSA
MJALLHVÍT 0G
DVERGARNIR SJÖ
Sýndkl.3
Á LETIGARÐINUM
HEIÐUR PRIZZIS
BORGARLÖGGURNA
dki. 5,7 og 11.15.
faakkað verð.
Sýnd kl. 9.
Sýndkl. 5,7,Soa 11.
Þú smlar lestrarþörf dagsins
‘ aíöum Moggans!
n:
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir í dag
myndina
GRALLAR-
ARNIR
Sjá nánar augL ann-
ars staöar í blaðinu.
MBO
Frumsýnir:
ÓVÆTTURINN
Hann bíöur fyrir utan og
hlustar á andardrátt þinn
— Magnþrungin spennu-
mynd sem heldur þér
límdum vó sætiö meö
Gregory Harrison — Bill
Kerr — Arkie Whiteley.
Leikstj : Russel Muicahy.
Myndin er sýnd með 4ra
rása Stereó-tón.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15.
ASTARSAGA
Hrífandi og áhrifamikil mynd meö einum
skærustu stjörnunum í dag: Robert De
Niro og Meryl Streep.
Þau hittast af tilviljun, en þaó dregur dilk
á eftir sér. Leikstj.: Ulu Grosbard.
Aðalhlutv. Robert De Niro, Meryl Streep.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Amadeus
Óskarsverö-
launamyndin.
Sýnd kl.9.15.
Siðasta sinn.
Geimstríö
III:
LeitinaðSpock
Sýndkl.3,5
og7.
Dísinog
3
drekinn
JesperKlein,
Line Arlien-
Seborg.
Sýndkl. 3.15 og
5.15.
Louisiana
Bönnuðinnan
16 ára.
Sýndkl.3.10,
6.10 og 9.10.
ANOTHER
NTRY
_
bM
MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA
Frumsýnir:
ANNAÐ FÖÐURLAND
Hversvegna gerast menn landráöamenn og
flýja land sitt? — Mjög athyglisverö ný
bresk mynd, spennandi og afar vel leikin
af Rupert Everett — Colin Firlh.
Bönnuð innan 14 ára.
| Sýndkl. 7.15,9.15 og 11.15.
STIUDSARA
Á ROlKiIWI
morgun kl.
Lög úr söngleiknum LAND MÍNS FÖÐUR, skemmtiatriöi
og gömlu stríösáraslagararnir íflutningi leikara LR.
Ástandiö endurvakið í eitt kvöld,
stríösárastemmning á Borginni.
Kynnir: Ágúst Guömundsson.
Umsjón: Kjartan Ragnarsson.
Jóhann G. Jóhannsson og Karl Ágúst Úlfsson.
Sextett Leikfélage Reykjavíkur leikur fyrir dansi
til kl. 1 sftir miönætti.
ATH.:
AÐEINS ÞETTA
EINAKVÖLD
ITiKITIAG
KIA'KIAVIkl K
SIM116620
<Bi<9