Morgunblaðið - 11.12.1985, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985
59
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 10—11.30
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
(VKtirmn-i *m.
Sérkennileg vetrarbraut
Vetrarbrautir geta tekið á sig
hina furðulegustu og fjölbreytta
lögun. Á meðal slíkra er vetrar-
braut sú, er ber skráningarmerk-
ið NGC 2523.
Hér er um þyrilvetrarbraut að
ræða af þeirri gerð, sem kallast
bjálkavétrarbraut (Barred Gal-
axy).
Bjálkavetrarbrautir eru af-
brigði venjulegra þyrilvetrar-
brauta og allfrábrugðnar þeim
því að miðkjarninn myndar eins-
konar öxul eða bjálka og út frá
hvorum enda hans ganga sveigð-
ir stjörnusveipir eða taumar í
tvær gagnstæðar áttir, og eru
mjög misjafnlega langir.
Hér sýnir myndin einkenni-
lega lagaða bjálkavetrarbraut,
þar sem aðalarmarnir tveir ná
alveg saman, og mynda þannig
heilan hring umhverfis og raun-
ar alllangt utan við aðalkjarna
bjálkans. Út frá þessum hring
ganga svo margir smáarmar,
sem allir vísa þó nokkuð til sömu
áttar miðað við snúningsstefnu
vetrarbrautarinnar allrar. Þess-
ir smáarmar eru þó nokkuð
óreglulegir að útliti.
Með sanni má segja að vetrar-
braut þessi sé í meira lagi sér-
kennileg ásýndum, en fögur er
hún og áhugaverð.
Hafa ber í huga að í hverri
vetrarbraut er gífurlegur fjöldi
sólstjarna, sem geisla frá sér
birtu sinni út í óendanlegar víð-
áttur geimsins.
Sú spurning hlýtur að vakna
hvort ekki muni vera einhver
tilgangur með þessari miklu
alheimssmíð.
Hvað er lífið sjálft í þessari
heimsmynd? Er lífið áhrifalaust,
Bjálkavetrarbrautin NGC 2523.
eða er það e.t.v. frumkraftur og
frumorsök allrar sköpunar og
allrar þróunar í alheimi? Helgi
Pjeturss segir: „Lífið er kraftur,
sem snýst fram í alheimi efnis-
ins, í þeim tilgangi að skapa efnið
Tíu litlir framagosar, sem hafa
valið sér Framsóknarflokkinn
sem leið upp í sviðsljósið, gera
heimskulega samþykkt um að
fela hreppsnefndum og bæjar-
stjórnum úthlutun vínveitinga-
leyfa.
Náttúrlega er það í hróplegri
andstöðu við það sem er að gerast
í áfengismálum síðustu misserin
bæði austan hafs og vestan. Enda
fram til sífellt æðri fullkomnun-
ar.“
Þessi skoðun er vel þess verð
að hafa í huga, þegar litið er til
himinsogstjarna.
Ingvar Agnarsson
hefur sjóndéildarhringur ungra
kerfispólitíkusa aldrei verið til-
takanlega víður. Bæði Reagan og
Gorbachev hafa sjálfir tekið sér
vald og frumkvæði til að draga
úr áfengisneyslu og eru þó þjóðir
þeirra nokkru fjölmennari en sú,
sem sá kross er á lagður, að eiga
ráðamenn, sem hræðast sjálfum-
glaða eiginhagsmunapotara.
Flestir hefðu nú ætlað að fáir
tækju mannalæti smápólitík-
usanna alvarlega. En viti menn:
Ríkisstjórnin lætur tíu litla
framagosa, sem eru að reyna að
sýnast töff og afla sér ódýrra
vinsælda, segja sér fyrir verkum.
Það var ekki brugðist jafnskjótt
við áliti og tillögum áfengislaga-
nefndar Gunnars Thoroddsen
enda var þar unnið af skynsam-
legu viti og með nútímaþekkingu
að leiðarljósi.
Og nú er eftir hlutur Alþingis;
líta háttvirtir alþingismenn út
fyrir pollinn og taka mið af þeim
stefnubreytingum sem þar hafa
orðið upp á síðkastið? Eða láta
þeir tíu litla framagosa segja sér
fyrir verkum?
Kristinn Vilhjálmsson
Skref fyr-
ir skref
Fyrir stuttu var flutt í útvarp-
inu sagan „Skref fyrir skref“
eftir Gerdu Antti. Okkur langar
til að þakka kærlega fyrir sög-
una, höfundi, þýðanda og síðast
en ekki síst Margréti Helgu Jó-
hannsdóttur fyrir frábæran lest-
ur sögunnar. Mættum við fá
meira af slíku að heyra.
Þóra og Halla
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
Litlar hendur og
heimilistækin
Á heimilunum eru slys á hakkavélin, þurfi að bregða sér
börnum algengust. Unnt hefði frá. Lítil hnáta og lítill hnokki
verið að komast hjá mörgum geta sem best klifrað upp á
þessara slysa með meiri fyrir- eldhúskollinn og fest litlar
hyggju og aðgát. Við jólabakst- hendur í þessum heimilistækj-
urinn og matseldina verður að um. Njótum undirbúnings jól-
gæta þess vel að hrærivélin sé anna með slysalaúsum dögum.
ekki i gangi og heldur ekki
Húsbændur ráðamanna?
V
Saab- og Seat-
eigendurathugiö
Bílaverkstæöi okkar veröur lokaö frá 18.
des. Opnaö aftur 2. janúar 1986. Vara-
hlutaverslunin veröur lokuö vegna vöru-
talningar dagana 18., 19. og 20. desem-
ber. m m
TOGGURHF.
BÍLDSHÖFÐA 16,
SÍMAR 81530 —83104
Umboð fyrir Saab og Seat
Litli liósálfurinn
hefur sannað ágæti sitt á íslandi.
Litli Ijósálfurinn gefur þér góöa birtu viö bóklestur án
þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað-
inn Kjörin gjöf.
Lltli Ijósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt
notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir
aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig
fást geymslutöskur
Lltli Ijósálfurlnn fæst í næstu bóka- og gjafavöruversiun
og I Borgartúni 22. .
HILDA
Borgartuni 22, Reykjavík
m.
r Denian ta,r ^
Pitt er vnlið
Gull og demantar
<
Kjartan Ásmundsson gullsmiður,
Aðalstræti 7. Sími 11290.
I